Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Side 33
Menning DV FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006 33 Síðast þegar Öskubuska var í Gamla bíói var hún á hvíta tjaldinu. Nú er hún svona sæt og íslenskur sópran. fm ■ Ösku- prins Sesselja Krist- jánsdóttir Hin bjarta ásýnd stelpunnar í eld- húsinu en rulla Öskubusku hefur reynst mörgum sópran ærin þraut. Þau eru byrjuð að æfa Ösku- í busku hjá íslensku óperunni og ! verða að vera rösk: frumsýning er 5. febrúar og alls verða 10 sýning- arkvöld á verkefnaskránni. Ösku- ! buska sást síðast í Gamla Bíói í ver- sjón Disneys. Bibbedí babbedí bú. Þetta meistaraverk Rossini hef- I ur ekki verið tekið upp áðu hér á landi og er því nýnæmi af sýning- unni sem útheimtir unga og hressa krafta. Með hlutverk Öskubusku fer Sesselja Kristjánsdóttir, en hún er ein af okkar fremstu mezzó- sópran söngkonum en sá flúraði stíll sem einkennir óperuna hefur löngum verið söngkonum þraut. Prinsinn þann sem skóinn fann, Ramiro, syngur Garðar Thór Cortes en hann er eitt helsta stúlknagull landsins um þessar mundir og brýtur taktmæla í ungum hjörtum sem gangráða ! hinna eldri. Einar Th. Guðmunds- ; son syngur hlutverk Alidoro, en í Einar hefur verið að gera það gott í Vínarborg undanfarin misseri. ; Þetta er í fyrsta skipti sem hann syngur á sviði Óperunnar. Davíð Ólafsson, syngur stjúp- föðurinn, Don Magnifico, en Dav- íð er hefur haslað sér völl sem óp- H| H erusöngvari og skemmtikraftur undanfarin ár. Hlín Pétursdóttir syngur stjúpsystur 1, Clorindu, en Hlín hefur að mestu leyti starfað í Þýskalandi síðustu ár en er nú flutt heim. Anna Margrét Óskarsdóttir, er upprennandi sópran og fer með hlutverk stjúpsystur 2, Tisbe. Síðast en ekki síst er Bergþór Pálsson í hlutverki Dandini, þjóns prinsins. Hljómsveitarstjóri er Kurt Kopecky. Kórinn er skipaður tylft karla og hljómsveitin hátt á ijórða tug hljóðfæraleikara. Leikstjórinn, Paul Suter, er svissneskur og er það eiginkona hans, Season Chiu frá Hong Kong sem sér um hönnun sviðsmyndar og búninga. Ljósahönnuður er Jóhann Bjarni Pálmason. Nóbelshöfundi hafnað Virðulegustu blöð stunda spaug: Sunday Times greindi frá því á sunnudag að þeir hefðu sent tuttugu virtum forlögum og forleggjumm kafla úr verð- launasögu Nóbelsverðlauna- hafans V.S Naipaul frá 1950, In a Free State. Var henni alls staðar hafhað. Þeir á Sunnudagstím- anum trúðu ekki sínum eigin augum og sendu annan kafla til að sannreyna tilraunina. Fyrir valinu var yngri skáldsaga og annar höfundur, Stanley Midd- leton, og kafli úr sögu hans frá 1974, Holiday, sem vann Booker-verðlaunin það ár. Nið- urstaðan varð hin sama. Menn rekur minni til að Doris Lessing sendi eigin útgef- anda kafla undir dulnefrú og fékk afsvar. Hvað er í gangi? spyija þeir Tímamenn. Kennt er um þrá út- gefenda eftir nýjum, ungum nöfnum. Naipaul segir að það þurfi ríka hæfileika til að sjá hvaða textar teljist til bók- mennta og það sé ekki öllum gefið. IV. S. Naipaul Hálfrar j I aldar meistaraverki Ihansvarhafnað. Boksolulistar Listinn er gerður út frá sölu dagana 28. desember. til 3. janúar í bókabúðum Máls og menningar, Eymund- sson og Pennanum. AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR SÆTI BOK Almanak Háskóla Islands - HOFUNDUR Almanak Þjóövinafélagsins - Hugmyndir sem breyttu heimlnum Þú ert það sem þú borðar - Endalaus orka - Líkami fyrir lífið fyrir konur - Lost in lceland - Stóra orðabókin - Bjargið okkur - F. Fernandez-Amesto Gillian McKeith Judith Millidge Pamela Peek Sigurgeir Sigurjónsson Jón Hilmar Jónsson Hugleikur Dagsson 10. Einhyrningurinn minn: Undarlegir atburöir - Linda Chapman SKALDVERK - INNBUNDNAR 1. Djöflatertan - Marta María Jónsdóttir og Þóra Sigurðardóttir 2. Hættir og mörk - Þórarinn Eldjárn 3. Skuggi vindsins - Carlos Ruiz Zafón 4. Náunginn í næstu gröf - Katarina Mazetti 5. Blómin í ánni - Edith Morris 6. Verónika ákveður að deyja - Paolo Coelho 7. Zorro - Isabella Allende 8. Óvanaleg grimmd - Patricia Caldwell 9. Kertin brenna niður - Sandor Marai 10. Afturelding - Viktor Arnar Ingólfsson SKÁLDVERK - KIUUR 1. Bjargiö okkur - Hugleikur Daásson 2. Litbrigðamygla - Kristian Guttesen 3. Skugga Baldur - Sjón 4. Alkemistinn - Paulo Coelho 5. Nornaveiöar (ísfólkið 2) - Margit Sandemo 6. Grafarþögn - Arnaldur Indriðason 7. Álagafjötrar (ísfólkiö 1) - Margit Sandemo 8. Forðist okkur - Hugleikur Dagsson 9. Levíatan - Morðingi um borð - Boris Akúnin 10. Da Vince lykillinn - Dan Brown HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISÖGUR 1. Almanak Háskóla íslands - Háskóli íslands 2. Almanak Þjóðvinafélagslns - Sögufélagið 3. Hugmyndir sem breyttu heiminum F. Fernandez-Amesto 4. Þú ert það sem þú borðar - Gillian McKeith 5. Endalaus orka - Judith Millidge 6. Líkami fyrir lítið fyrir konur - Pamela Peeke 7. Lost in lceland - Sigurgeir Sigurjónsson 8. Stóra orðabókin - Jón H. Jónsson 9. 109 japanskar Sudoku nr. 1. - Gideon Greenspan 10. Viö ævilok - hvaö gerist þá? Craig Hamilton-Parker BARNABÆKUR 1. Einhyrningurinn minn - Linda Chapman Gæsahúð 9: Gerviaugað - Kossínn sem hvarf - Narnia: Frændi töframannsins - Hundurinn sem átti að veröa stór - Steinn með gati (Spiderwick 2) - Sætabrauösdrengurinn - Galdrastelpurnar: Hliöin tólf 3 - Narnía: Ljónið, nornin og skápurinn Skúli skelfir og bölvun múmíunnar - Helgi Jónsson David Melling C. S. Lewis Irma Lauridsen Tony Dl Terlizzi Björk Lene Kaaberböl - C. S. Lewis - Franceska Simon ERLENDAR BÆKUR - ALLIR FLOKKAR The Chronicles of Narnia - C.S. Lewis The Ultimate Hitchikers Guide to... - Douglas Adams Atlantis - David Gibbins Architecture of the 20th Century - Leuthauser og Gossel The Plot against America - Philip Roth 6. The Innocent - Harlan Coben 7. The Closers - Michael Connelly 8. Falling Awake - Jayne Ann Krentz 9. 150 Best House Ideas - Ana G. Canizares 10. Dark Tower 6: Song of Susannah - Stephen King ERLENDAR VASABROTSBÆKUR 1. The Closers - Michael Connellv 2. The Italian Secretary - Caleb Carr 3. Let it be Love - Viktoria Alexander 4. Melancholy Baby - Robert B. Parker 5. The Plot against America - Philip Roth 6. Atlantis - David Gibbins 7. A fine passion - Stephanie Laurens 8. Kafka on the Shore - Haruki Murakami 9. Falling Awake - Jayne Ann Krentz 10. Brandenburg - Henry Porter Vasabókalistinn byggir á sölu í ofannefndum verslunum auk dreifingar í aörar bókabúöir og stórmarkaöi á vegum Pennans/Blaöadreifingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.