Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Síða 36
Tracey Cox
og Sirrý I
góöu glensi.
næst á dagskrá...
fimmtudagurinn 5. janúar
f j ; BÍÓ I STÖÐ 2 - BlÓ
8.00 Grease 10.00 Life or Something Like It
12.00 50 First Dates 14.00 Frank McKlusky,
C.l. 16.00 Grease
18.00 Life or Something Like It
20.00 50 First Dates
Aðalhlutverk: Drew Barrymore, Adam
Sandler og Rob Schneider.
22.00 The Recruit Aðalhlutverk: Al Pacino,
Colin Farrell, Bridget Moynahan og
Gabriel Macht Stranglega bönnuð bðrnum.
6.58 Island I bftið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 I ffnu formi 2005 9.35 Oprah 10.20 My
Sweet Fat Valentina 11.10 Alf 11.35 Whose
Line is it Anyway 12.00 Hádegisfréttir 12.25
Neighbours 12.55 I flnu formi 2005 13.10 Two
and a Half Men 13.35 New Homes from Hell
14.25 The Block 2 15.10 David Blaine 16.00
Jimmy Neutron 16.25 Með afa 17.20 Barney
17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbo-
urs
18.30 Fréttir, fþróttir og veður
19.00 Island f dag
19.35 The Sitnpsons (15:22)
20.00 Strákarnir
20.30 Meistarinn Nýr fslenskur spurninga-
þáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðs-
sonar.
• 21.20 Detective
(Rannsóknarlögreglan)Framhalds-
mynd mánaðarins. Bönnuð börnum.
22.45 Inspector Lynley Mysteries (3:8) Breskir
sakamálaþættir éins og þeir gerast
bestir, í anda Morse og Taggart. Linley
rannsóknarlögreglumaður er harður f
horn að taka og nýtur sérlegraraðstoð-
ar DC Harvey við rannsókn á morð-
málunum sem aðrir ráða ekki við.
Bönnuð börnum.
23.30 Six Feet Under 0.20 Rejseholdet
(Bönnuð börnum) 1.35 Rejseholdet (Bönnuð
bömum) 2.55 Webs (Bönnuð börnum) 4.20
Third Watch 5.05 The Simpsons 5.30 Fréttir
og Island f dag 6.35 Tónlistarmyndbönd
18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið
18.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?)
19.00 X-Games 2005 (X-Games 2005 - þátt-
ur 8)
20.00 US PGA 2005 - Inside the PGA Tour
20.30 Preview Show 2006
21.00 NFL-tilþrif.
21.30 Fifth Gear
22.00 Race of Champions - 2005 Highlights
Fremstu ökuþórar heims mættu hver
öðrum f Race of Champions. öku-
mennirnir eru þekktar stjörnur úr For-
múlunni, ralli og NASCAR en á meðal
keppenda voru David Coulthard,
Sebastien Loeb, Colin McRace, Jeff
Gordon og Marcus Grönholm.
22.55 Bandarfska mótaroðin f golfi
cnSHpþ ENSKl BOLTINN
14.00 Chelsea - Birmingham frá 31.12
16.00 Charlton - West Ham frá 31.12 18.00
Tottenham - Newcastle frá 31.12 20.00 Að
leikslokum Snorri Már Skúlason fer með
stækkunargler á leiki helgarinnar. 21.00
Bolton - Liverpool frá 2.1 Leikur sem fram fór
sfðast liðinn mánudag. 23.00 Man. City -
Tottenham frá 4.1 1.00 Fulham - Sunderland
frá 2.1 3.00 Dagskrárlok
SJÓNVARPID
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Stundin okkar
18.30 Latibær Textað á sfðu 888 I Textavarpi.
e.
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.25 Nýgræðingar (91:93) (Scrubs)
20.50 Svona var það (That 70's Show)
21.15 Launráð (Alias IV)
22.00 Tlufréttir
22.25 Félagar (1:3) (The Rotters' Club) Bresk-
ur myndaflokkur um þrjá vini sem
vaxa úr grasi I Birmingham á áttunda
áratugnum. Leikstjóri er Tony Smith
og meðal leikenda eru Geoff Breton,
Kevin Doyle, Rebecca Front, Alice
O'Connell, James Daffern og Nicholas
Shaw. Atriði f þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.20 Aðþrengdar eiginkonur (20:23) 0.05
Kastljós 0.55 Dagskrárlok
17.55 Cheers - 9. þáttaröð 18.20 Queer Eye
for the Straight Guy (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 Complete Savages (e)
20.00 Family Cuy
20.30 Malcolm In the Middle
21.00 Will&Grace
21.30 The King of Queens
• 22.00 House
House og læknagengið hans reyna að
finna út úr því hvað er að valda heila-
og nýrnaskaða hjá þunguðum konum.
22.50 Sex Inspectors Kynlífssérfræðingarnir
Tracey Cox og Michael Alveir greiða úr
kynlífsvanda para í þáttunum The Sex
Inspectors. Þau greina ástarllf fólksins
og reyna að einangra vandamálið.
23.35 Jay Leno 0.20 Jamie Oliver's School
Dinners (e) 1.10 Cheers - 9. þáttaröð (e)
1.35 Fasteignasjónvarpið (e) 1.45 Óstöðv-
andi tónlist
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
, Q AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
36 FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006
Sjónvarp DV
í kvöld á Skjá einum hefja
göngu sína þættimir Sex Inspect-
ors. Þættnnir eru þannig upp-
byggðir að í hver]um þætti er tek-
ið fyrir par sem á í vandræðum í
ástarlífinu. Fylgst er með parinu
bæði I svefnherberginu og ann-
ars staðar. Svo er málið krufið til
mergjar og hafist handa viö að
hjálpa parinu að leysa vandann.
Stjómandi þáttanna er engin
önnur en fslandsvinurinn Tracey
Cox og hefur hún sér til halds og
trausts hinn lostafuJla Michael Al-
vear. Hin kynþokkafuUa Cox er af
mörgum talinn einn mesti sér-
fræðingur heims þegar kemur að
kynlífi, daðri og samböndum.
Tracey Cox er rithöfundur, blaða-
maður og sjónvarpskona sem
hefur helgað líf sitt þessum hlut-
um. Hún hefur gefið út þó nokkr-
ar bækur um efiúð og þykir vita
sitthvað um þessa hluti. Hún seg-
ir að áhugi hennar á kynorku og
daðri hafi kviknað þegar faðir
hennar yfirgaf móður hennar fyr-
ir ljótari konu. Hin 15 ár Tracey
áttaði sig þá á að konan hafði eitt-
hvað allt annað, sem sagt mikla
kynorku. Tracey kom til landsins
árið 2004 þar sem hún var að
kynna bókina sína Dúndurdaður
eða „Superflirt", en hún hefur
► Stöð tvö bíó kl. 20 ► Skjár einn kl. 20 ► Stöð tvö kl. 22
50 Flrst Dates
Rómantísk gamanmynd með Adam Sandler og
Drew Barrymore. Sandler leikur flagara
sem vill helst ekki binda sig neinni
stúlku, en það breytist þegar hann
kynnist Barrymore. Hann kemst svo að
þvi að Barrymore þjáist af skammtíma-
minnisleysi og man því aldrei eftir
Sandler. Myndin var ein sú vinsælasta
árið 2004. Aðalhlutverk: Drew
jí Barrymore, Adam Sandler, Rob
Schneider. Leikstjóri: Peter Segal. 2004.
Leyfð öllum aldurshópum.
★★★
Detective
Framhaldsmynd mánaðarins er ekki af veni endan-
um. Það er kvikmyndin Detective og er hún byggð á
sögu Aríhurs Hailey. LeikarinnTom Berenger leikur
rannsóknarlögreglumanninn Malcolm Ainslie, sem
var áður prestur, en ákvað að snúa baki við kirkjunni.
Dæmdur morðingi biður sérstaklega um að fá að
ræða við Ainslie, manninn sem kom honum bak við
lás og slá, áður en hann er tekinn af lifl. Ainslie stenst
ekki mátið, enda vill hann freista þess að ná fram
játningum á fleiri morðum sem hann telur morðingj-
ann hafa framið. AðalhIutverk:Tom Berenger, Anna-
beth Gish og Rick Gomez. Leikstjóri: David S. Cass Sr..
2004. Bönnut bömum.
Kj/nlíl, sam-
M og daður
Family Guy
Teiknimyndahúmor verður ekki svartari, og það
finnst varla meira pakk en Griffin-fjöl-
skyldan. Peter Griffin er Homer
Simpson í sjöunda veldi, drykk-
felldur og erfiður. Lois kona hans
er þó öllu skárri, en alls ekki öll
þar sem hún er séð. Á heimilinu
er einnig bráðgáfað unga-
barn, drykkfelldur talandi
hundur og systkinin Chris
og Meg, sem eiga í sí-
felldri tilvistarkreppu.
0.00 Unfaithful (Stranglega bönnuð börnum)
2.00 The Ring (Stranglega bönnuð börnum)
4.00 The Recruit (Stranglega bönnuð börn-
um)
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
18.55 Fashion Television (10:34)
19.20 Astarfleyið (11:11)
20.00 Friends 6 (2:24) (Vinir)
20.30 Sirkus RVK (10:30) Sirkus Rvk er nýr
þáttur I umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar,
þar sem hann tekur púlsinn á öllu þvf
heitasta sem er að gerast
21.00 Smallville (4:22) (Devoted)
21.45 Girls Next Door (10:15)
22.15 Capturing the Friedmans Sláandi heim-
ildamynd um fjölskyldu sem virðist á
yfirborðinu vera ofurvenjuleg en liðast
f sundur þegar faðirinn er kærður á-
samt yngsta syni sfnum fyrir að hafa
misnotað börn sem komu á heimili
þeirra til að læra á tölvur.
0.00 Friends 6 (2:24) (e) 0.25 The
Newlyweds (24:30)
í^ndrea rokkar á
tónleikum
Rokkamma okkar fslendinga, Andrea Jónsdótt-
ir, leyfir okkur að heyra upptökur frá hinum og
þessum rokktónleikum og bregst hlustendum
ekki frekar en fyrri daginn.
TALSTÖÐIN FM 90,9
CL58 ísland í bftið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt
og sumt 1125 Fréttaviðtalið. 13.10 Glópagull og
gisnir skógar 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegis-
þáttur Fréttastöðvarinnar 17J9 Á kassanum. III-
ugi Jökulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 194)0 ís-
land í dag 1930 Allt og sumt e. 2130 Á kassan-
um e. 22.00 Fréttir Stöðvar 2 og ísland I dag e.
0.00 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.