Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Page 37
DV Sjónvarp
FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006 37
*
► Skjár einn kl. 22
► Sjónvarpsstöð dagsins
House
Danir kunna að búa til gott sjónvarpsefni
Félagsfælni iæknirinn House,
kallar sko ekki allt ömmu sína.
Hann haitrar um spítalann og
leysir ráðgátur með því að kafa
djúpt í læknavísindin og útiloka
enga möguleika. f þættinum í
kvöld reynir House ásamt lækna-
gengi sínu að finna út úr því hvað
veldur heila- og nýrnaskaða hjá
þunguðum konum, en sú ráðgáta vefst
fyrir mörgum. í
Danska sjónvarpsstöðin DR1 hefur verið lengi við lýði í
heimalandinu Danmörku en við fslendingar höfum
fengið að njóta dagskrárgerðar Dana í rúmt ár. Stöðin
býður upp á fjölbreytt efni fyrir alla aldurshópa og verð-
ur gaman að fylgjast með henni vaxa áfram hér á landi.
20.00 TVavisen
Þéttur fréttapakki með allt það nýjasta í Danmörku auk
þess sem Danir eru yfirleitt fyrstir með fréttir úr Evrópu.
2005 Penga
Fréttir úr fjármálaheiminum. Hver býður hæst og hver á
mest, helstu fréttir úr fjármálaheiminum í Danmörku og
heiminum öllum. Æsispennandi fréttapakki.
2135 Bulletproof
Bandarísk hasarmynd frá árinu 1996. Með aðalhlutverk
fara Adam Sandler og Damon Wayans, en kvikmyndin
er alveg sprenghlægileg á köflum.
23.15 UflaDK
Dægurmálaþáttur unga
fólksins í Danmörku,
allt á milli himins og
jarðar er til umfjöllunar ■: •
íLiga DK.Tónlist,
menning og listir ásamt
viðtölum við ungt og s
hresst fólk.
Dori DNA
vill sjá meira af
leiknu, innlendu
efni.
Pressan
Ég held að ölliim peningumnn sé bara eytt íað sýnafrjálsar íþróttir eöa ann-
an viðbjóö, sem enginn horpr á. Það vœri hægt aö horfa á spjótkast efspjótinu
væri kastaö íeinhvern, ogefhlaupið vœri undan Ijóni í 100 m hlaupi.
•nnu Rögnvaldardóttur,
eiijníg gefiö út bækumar
Dúiuiurkynlíf' og Dúmiur-
HU-.íswuiái. Imgiit i iaccy var
tór á landí á sínum tímu iói
Jiúii á sleínuiiiót liieft Siglivatj
Víóí Ívarasyní, þjóni & Ílnticm,
l itum bar liennf vel söguna og
var fcuestánægðtir mnð stefnu-
iiióiifi. Hún kom einnig fram í
þfeitinum k'ólk nx-ð Sirrý og gaf
tlendingun) nokkur gófi ráfi
uto hvernig eigi afi dafira. hetta
er þáttur sem öll pöi heffiu gott
af því afi horfa á, þvf aldiei la;r-
ir maðiu of' núJgfi um hvernig
má gera rriaka sfnum tíl geös,
ú$getr<&dv.íi
Söng Sinatra
fyrir eigin-
manninn
Hin fagra og hressa leikkona Reese Wither-
spoon gaf eiginmanni sínum, íslandsvininum
Ryan Philippe, mjög sérstaka gjöf um jólin. Þar
sem Ryan er einstaklega mikill aðdáandi Franks
Sinatra ákvað hún að syngja sjálf tvö lög með
goðinu og taka þau upp. Hún söng lögin I’Ve
Got A Crush On You og The Best Is Yet To
Come. Hin löglega ljóshærða Reese fékk svo
veitingarstaðinn La Dolce Vita í Los Angeles til
að taka þátt og spila lögin þegar hjónin voru úti
að borða í desember. Ryan var í skýjunum með
þetta allt saman og virðist hjónaband leikara-
hjónanna vera mjög traust.
Þættirnir Sex
Inspectors
hefja göngu
sína á Skjá ein-
um í kvöld kl
22.45. í þáttun-
um er fylgst
meö kynlífi
para og þeim
hjálpað að bæta
það og ráða
fram úr hindr-
unum. íslands-
Síðasta mærin í salnum
s
kjár einn mun aðeins bæta við sig tveimur nýj-
um, íslenskum þáttum í vetrardagskrá sinni.
Þættimir eru líldega þeir leiðinlegustu sem un
getur og væri skárra ef þeir myndu sýna gamla
þætti af Nonna sprengju eða jafnvel hinn
leiðinlega þáttinn þar sem fólk var að
teikna. Hann hét Teiknileikni eða eitthvað
svoleiðis og var dæmi um hversu mistæk
og ömurleg mannskepnan getur orðið.
Ég furða mig á því að það sé ekki
meira af leiknu, inn-
lendu efni í
sjónvarpinu.
stofan eða Kallakaffi. Ég held að öllum peningunum
sé bara eytt í að sýna frjálsar íþróttir eða annan við-
bjóð, sem enginn horfir á. Það væri
hægt að horfa á spjótkast ef
spjótinu væri kastað í ein-
hvern, og ef hlaupið væri
undan ljóni í 100 m
hlaupi.
Kvikmyndagerðar-
menn og þeirra líkar
kvarta sáran undan
þessu. Rúnar Rúnarsson
er á fremsta hlunn kom-
inn með að vera tilnefnd-
ur til óskarsverðlauna, en
fáir íslendingar hafa séð
stuttmynd hans Síðasti bær-
inn í dalnum, vegna þess að eng-
inn vUl kaupa hana. Æltar einhver að
segja mér að fólk vilji ekki sjá þá
mynd? Ég held að fólk muni sjá Ijósið,
Þegar ég
spurði sam-
starfs fólk mitt
um af hverju
þróunin væri
þessi, var mér
'i m í svarað að tím-
W arnir í dag væru
f M breyttir og fólk
nenntiekkiað
jpP' horfa á innlent
i efni á meðan Idol
Kj| og annað drasl
V væri sýnt. Þetta er
f.v kolrangt. Auðvit-
tað nennir fólk að
horfa á leikið efni
bara svo lengi
æ sem það er ekki
‘ySij jafn lélegt og
hÍSj \ Spaug-
SV' fu
vmurinn og
daðurdrottning-
in Tracey Cox
sér um þættina.
Allir litir hafsins, verða
sýndir. Mér hefur hlotn-
ast sá heiður að hafa séð
þá og þeir eru frábærir.
Þið sem ekki viljið inn-
lent getið fróað ykkur á .
priki, horft á Idolið og A
vonað að spjót lendi Æ
í bakinu á ykkur. 9
Djöfull hlakka ég
til að sjá Prison
Break.
Leikonan fagra Reese Witherspoon sannaði sönghæfileika
sína um jólin, þegar hún kom eiginmanni sínum á óvart
Sex Inspectors W
Tracey Cox og
Michael Alvear. I
6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.30 Fréttayfirlit 9.05
laufskálinn 9.50 Leikfimi 10.13 Litla flugan 11.03
Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Fréttir
12.45 Veður 12.50 Dánarfregnir og augl. 13.00 Vítt Og
breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03
Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá
18.00 Fréttir 18.24 Augl. 18.25 Spegillinn 18.50 Dánar-
fr. og augl. 19.00 Vitinn 19.27 Vínartónleikar 21.55
Orð kvöldsins 22.15 Útvarpsleikhúsið: Einhver í dyr-
unum 23.10 Hlaupanótan 0.10 Útvarpað á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2
m
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2
9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis-
útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar
18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30
Ungmennafélagið 20.30 Konsert 22.10 Popp og
ról
BYLGIAN FM98.9
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00
(var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavfk Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
ÚTVARP SAGA fm 9%a
8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs-
dóttir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhomið 14.00
Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga
17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhotnið 19.00
Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00
Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson
0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00
Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson
5.00 Arnþrúður Karlsdóttir
7.00 fsland I bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi
12.00 Hádegisfréthr/Markaðurinn/íþróttafrétt-
ir/Veðurfréttir/Leiðarardagblaða/Hádegi-frétta-
viðtal 13.00 íþróttir/lffsstlll
13.10 [þróttir - í umsjá Þorsteins Gunnars-
sonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00
Fréttavaktin eftir hádegi
18.00 Kvöldfréttir
20.00 Fréttir
20.10 Fréttaljós
21.00 Fréttir
21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþáttur
sem vitnað er f.
22.00 Fréttir
22.30 Hrafnaþing/Miklabraut
23.15 Kvöldfréttir/Fréttayfírlit/ítarlegar veður-
fréttir/lþróttafréttir/Kvöldfréttir NFS/island i
dag/Yfirlit frétta og verðurs. 0.15 Fréttavaktin
fyrir hádegi
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
12.30 Tennis: ATP Tournament Doha Qatar 14.15 Alpine Ski-
ing: World Cup Zagreb Croatia 15.15 Biathlon: Wortd Cup
Oberhof Germany 16.15 Biathlon: World Cup Oberhof
Germany 18.00 Ski Jumping: World Cup Bischofshofen 19.30
Alpine Skiing: World Cup Zagreb Croatia 20.00 Boxing: IBF
World Title Leipzig 21.30 Rally: Rally Raid Dakar 22.00 Ski
Jumping: World Cup Bischofshofen 23.30 Rally: Rally Raid
Dakar 0.00 Olympic Games: Olympic Magazine
BBC PRIME
12.00 Porridge 12.30 Butterflies 13.00 Monarch of the Glen
14.00 Balamory 14.20 Andy Pandy 14.25 Tweenies 14.45
Fimbles 15.05 Tikkabilla 15.35 S Club 7: Viva S Club 16.00
Cash in the Attic 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Wea-
kest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 As Time
Goes By 19.30 2 point 4 Children 20.00 Top of the Pops 20.35
Cutting It 21.30 Strictly lce Dancing 22.30 The Office Specials
23.15 The Office Specials 0.05 Michael Palin's Hemingway
Adventure 1.00 State of the Planet 2,00 Discovering Science
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Demolition Squad 12.30 Demolition Squad 13.00
Demolition Squad 13.30 Demolition Squad 14.00 Demolition
Squad 14.30 Demolition Squad 15.00 Megastructures 16.00
Megastructures 17.00 Megastructures 18.00 Storm Stories
18.30 Storm Stories 19.00 Hunter Hunted 20.00 Megastruct-
ures 21.00 Eruption At Pinatubo 22.00 The Super Twisters
23.00 Seconds from Disaster 0.00 Eruption At Pinatubo 1.00
The Super Twisters
ANIMAL PLANET
12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00
Big Cat Diary 13.30 The Snake Buster 14.00 Wild Indonesia
15.00 Animal Precinct 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS
17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet's Funniest
Animals 18.00 The Snake Buster 18.30 Monkey Business
19.00 Weird Nature 19.30 Big Cat Diary 20.00 The Chimps
21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Weird Nature 22.30 Monkey
Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet
Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 The Chimps 2.00 The Snake
Buster
CARTOON NETWORK
12.00 Cow and Chicken 12.30 Sheep in the Big City 13.00
Dexter's Laboratory 13.30 The Powerpuff Girls 14.00 Pet Alien
14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00 Megas XLR 15.30 Battle B-
Daman 16.00 Sabrina, The Animated Series 16.30 Atomic
Betty 17.00 Codename: Kids Next Door 17.30 Foster's Home
for Imaginary Friends 18.00 Duck Dodgers in the 24 1/2 Cent-
ury 18.30 Charlie Brown Specials 19.00 What's New Scooby-
Doo? 19.30 Tom and Jerry 20.00 The Flintstones 20.30 Loon-
ey Tunes 21.00 Dastardly & Muttley in Their Flying Machines
21.30 Scooby-Doo 22.00 Tom and Jerry 23.00 Dexter's
Laboratory 23.30 The Powerpuff Girls 0.00 Johnny Bravo 0.30
Ed, Edd n Eddy 1.00 Skipper & Skeeto 2.00 Spaced Out
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahiíð 24
Virka daga kl. 8-18.
Helgar kl. 11-16.
SMÁAUGLÝSINGASlMINN ER 550 5000
OG ER OPINN AUA DAGA FRÁ KL, »-22,
ggj ÐmBnaiaanHB v/sir