Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2006, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2006, Side 17
DV Sport MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 2006 19 L . svetn Bjöm Gurniarsson ívar og Brynj- ar saman sem miðverðir ívar Ingimars- son og Brynjar Bjöm Gunnarsson mynduðu mið- varðapar Reading þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við WBA á útivelli í enska bikamum á laugardaginn en Brynjar er vanari því að spila á miðj- unni. Reading sem er á toppi ensku fyrstu deildar- innar stillti upp nokkuð breyttuliði. „Viðvildum fínna út hvort Brynjar gæti spilað miðvörðinn og hann sannaði að hann getur það,“ sagði Steve Coppell, stjóri Reading, eftir leikinn en þess má geta- að jöfnunarmark Reading í leiknum kom úr vítaspymu sem dæmd var eftir að skalli fvars fórí hönd leikmanns WBA. Niemi á leið til Fulham Antti Niemi, markvörður Southampton, mun að öllum l£k- indum ganga til liðs við Fulham fyrir eina milljóna punda í dag eftir að liðin komust að samkomulagi um kaupverð á honum um helgina. Þessi 33 ára Finni var einnig und- ir smásjá Charlton og Ev- erton en Fulham hafði bet- ur í samkeppninni og er Niemi ætlað að keppa við Mark Crossley og Tony Wamer um markvarðar- stöðuna hjá liðinu. Rooneyfyrir- liði í framtíð- inni? Sir Alex Fergu- son segir að Wayne Rooney sé hugsan- legur fyrirliði Manchester United í ffamtíðinni. Gary Neville er nú með fyrirliðabandið hjá United eftir að Roy Keane yfirgaf félagið en nokkrir aðri leikmenn komu til greina eins og Ryan Giggs, Paul Scholes, Ruud van Ni- stelrooy og Rio Ferdinand. Hinn 64 ára Ferguson sér hins vegar Rooney sem framtíðarfyrirliða. „Ég tel að Wayne Rooney geti verið framtíðarfyririiði. Ég held að hann hafi andlegan styrk, næga virðingu og nóg af sig- urvilja." Bolton ekki að láta Allar- dy Bt ce fara lotlon segist ekki hafa það í áætlunum sínum að leyfa Sam Allardyce, stjóra liðsin,s að fara til Newcastle en Gra- eme Souness, stjóri síðamefnda liðs- ins, er undir mikilli pressu þessa dag- ana og gæti misst starfið sitt. Phil Gartside, formaður Bolton, ætlar hins vegar ekki að leyfa „Stóra Sam“ að fara til Newcastle ef til þess kæmi en hann sagði: „Ef Freddy Sheperd, formaður Newcastle, myndi vilja fá að tala við Sam fengi hann ekki leyfi til þess.“ Huddersfield úr ensku annarri deildinni vann hug og hjörtu margra þegar liöiö fór á Stamford Bridge, heimavöll Chelsea, á laugardaginn og lét heimamenn hafa vel fyrir hlutunum. Huddersfield jafnaði korteri fyrir leikslok en hinn ljóshærði Mara- dona, Eiður Smári Guðjohnsen, tryggði Chelsea síðan sigur. EiOur hiaruaði Chelsea genn Huddersfleld Jose Mourinho, stjóri Chelsea, gerði níu breytingar á liðinu frá leiknum gegn West Ham þegar það tók á móti Huddersfield. Carlton Cole kom Chelsea yfir snemma leiks og margir héldu að ensku meistar- amir myndu þá rúlla yfir gest- ina. Chelsea sótti mun meira en gestirnir frá Huddersfi- eld gerðu það sem fæst neðrideildarlið myndu gera á Stamford Bridge, þeir pökkuðu ekki í vöm og reyndu að spila boltanum niðri. Þegar kort- er var til leiksloka náði Gary- Taylor Fletcher að jafiia og allt stefndi í að liðin þyrftu að mætast aftur. Varamaðurinn Arjen Robben náði vel saman við Eið Smára Guðjohn- sen þegar átta mínút- ur vom til leiksloka og sá síðamefndi skoraði sigur- Eiður með fyrirliðaband- ið Jose Mourinho tók Eið Smára Guðjohsen fram yfir Carlo Cudicini þegar hann valdi fyrirliðann fyririeikinn gegn Huddersfield. mark Chelsea með vinstrifótarskoti úr miðjum teignum. Frábær endir á góðri viku hjá Éiði þar sem hann var valinn íþróttamaður ársins og fékk þau ummæli frá Mourinho að hann væri hinn ljóshærði Maradona. „Þeir létu þetta vera alvöruleik en við hefðum átt að skora meira en tvö mörk í fyrri hálfleik," sagði Mourin- ho eftir leikinn. Sýndu okkur ekki of mikla vírðingu „Barátta Huddersfield var frábær eins og hjá Scunthorpe á síðasta ári, og þeir komu ekki hingað og spiluðu með fimm manna vöm. Þeir sýndu okkur ekki of mikla virðingu og það er ffábært. Þegar staðan er 1-1 get- ur allt gerst en við fengum nóg af fæmm í fyrri hálfleik til að klára leikinn. Við gerðum það eklci og Huddersfield barðist vel. Hraðinn í leik okkar fór niður á við í síðari hálfleik og sjálfstraust þeirra fór upp. Við ætluðum ekki að fara til Huddersfield og spila aðrar 90 mínútur. Ég var. ánægður þegar við skomðum síðara markið." Peter Jackson, stjóri Huddersfi- eld, var stoltur af sínum mönn- um og sagði: „Við getum borið höfuðið hátt. Ég hélt að við myndum ná jafntefli. Ég er mjög stoltur af leikmönnum mínum og þetta hefði verið besta augnablik mitt hefð um við náð úrslitunum. Mér fannst við sýna Chelsea of mikla virðingu í fyrri hálf- leik og við gáfum þeim boltann of auð- veldlega. í síðari hálfleik þjöpp- uðum við okkur saman og gáfitm Chelsea, einu besta liði í heimi, erf- iðan bikarleik. Fengu allir Chelsea-treyju Leikmenn Huddersfield fóm þrátt fyrir allt ekki tómhentir heim því þeir fengu allir treyju frá leik- mönnum Chelsea og þá vakti athygli að Mourinho tók í hendina á öllum leikmönnum þeirra þegar þeir gengu af leikveÚi. Svo er spurningin hvort Huddersfield sem er í fimmta sæti í ensku annarri deildinni nái jafn góðum leik á þriðjudaginn gegn Scunthorpe sem er í sautjánda sæt- inu. Sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok tiðurSmári Guðjohnsen skoraði sigurmark Chelsea gegn Huddersfield og sést hér fagna markmu með Carlton Cole en Cole skoraði fyrra mark Chelsea lleiknum Eiðui Smári Guðjohnsen iék lian feiJkínn með Cheisea og að sigraði Huddersfield 2-1 nska bikarnum. ^ Heiðar Heiguson var ekki í» .. íeikmannahopi a Fulham gegn \ #. í i.vton Orient T Mvegnametðsla. A Hermann Hreiðarsson eik&m með Charltr. óí Shei ‘tfpífi Wpílnfcrf; vellí í t *rwir;i hílcpirmin Gylfi Einarsson v ki í leikmannahó Bjami Guðjónsson var ekki t Guðjón í kmannahópi Plymouth sem tap- Þórðarson fvar íngimarsson og Brynjar hans i TW ,\ l 'S&'Æ 4 -t?0 M \ jafntetti við WBA á útivelli í enska No«s^^\ Hannes Þ. Sigurðsson kom mn á County ; > sem varamaður á 76.mínútu þegar lögðu að Stoke gerðí óvænt jafntefli gegn Doncaster i amworth á heimaveíli. R.overs 3-2 of eru nú í áttund Garðar Gunnlaugsson var ekki í sæti í ensku þriðju leikmannabópi Dunfermline vegna deildinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.