Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2006, Side 18
18 MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 2005
Sport DV
Duncan
ekki með
landsliðinu
Framherjinn Tim Dunc-
an hjá San Antonio Spurs
hefur tilkynnt Jerry Colang-
elo að hann ætli ekki að
gefa kost á sér í landslið
Bandaríkjanna sem tekur
þátt í HM í sumar og
ólympíuleikunum í Peking
árið 2008. Duncan segist
einfaldlega ekki hafa áhuga
á að vera með, en hann lék
með liði Bandaríkjanna
sem reið ekki feitum hesti
frá ólympíuleikunum árið
2004. Shaquille O’Neal er
enn að íhuga hvort hann
gefi kost á sér í liðið, en
Allen Iverson hefur til að
mynda lýst yfir áhuga sín-
um á að vera með. Sérstakri
nefnd hefur verið gert að
velja 15-18 manna hóp sem
tilnefndur verður til að
keppa fyrir hönd Bandaríkj-
anna á stórmótunum
tveimur, þar sem ekkert
annað en sigur kemur til
greina í þetta skiptið.
Kirilenko með
fágætt
afrek
Rússinn
Andrei Kiri-
lenko hjá
Utah Jazz
náði merki-
legum töl-
fræðiáfanga í
vikunni þeg-
ar Utah bar
sigurorð af
LA Lakers. Kirilenko varð í
leiknum aðeins annar leik-
maðurinn í sögu NBA-
deildarinnar til að ná í það
minnsta sex í öllum helstu
tölfræðiþáttum leiksins.
Hann skoraði 14 stig, gaf 9
stoðsendingar, hirti 8 frá-
köst, varði 7 skot og stal 6
boltum í leiknum, sem er
sannarlega ótrúlegt afrek.
Síðasti leikmaður til að
afreka annað eins í NBA-
deildinni var Hakeem Ola-
juwon hjá Houston, sem
árið 1987 skoraði 38 stig,
hirti 17 fráköst, varði 12
skot, stal 7 boltum og gaf 6
stoðsendingar í leik gegn LA
Clippers.
Paul Meiddur
Nýliðinn Chris Paul hjá
New Orleans Hornets
meiddist á fingri í vikunni
og verður líklega frá í um
það bil tvær
vikur. Paul
hefur staðið
sig frábærlega
síðan hann
kom inn í
deildina í
haust og hefur
borið af öðr-
um nýliðum
fram að
þessu. Hann
skorar að
meðaltali 16,5
stig, gefur 7,5
stoðsendingar og stelur 2,3
boltum að meðaltali í leik
og hefur verið algjör lykil-
maður í óvæntu gengi New
Orleans.
NBA K0RFUB0LTINN
rM
k'
Lið Phoenix Suns hefur enn og aftur komið á óvart í NBA-deildinni, því fæstir
bjuggust við að liðið næði góðum árangri framan af vetri í fjarveru Amare Stou-
demire.
Phoenix spiarar sig vel án
I Efstur í stoðsendingum
ISteve Nash er áfram efstur !
stoðsendingum (10,8 ileik) en hefur
aukþess bætt þremur stigum við
meðalskor sitt frá þvi I fyrra, skorar
Inú 18,9 stig I leik í stað 15,5lfyrra.
DV-mynd NordicPhoto/Getty
AmariM
Stoudemire
Ekkert lið í NBA-deildinni kom meira
á óvart en Phoenix Suns á síðustu leiktíð,
því eftir nokkur mögur ár ákváðu for-
ráðamenn liðsins að fá aftur til sín leik-
stjómandann Steve Nash, sem hóf feril
sinn með Suns á sínum tíma. Nash var
dýrkaður og dáður í Dallas þar sem hann
var áður, en eigandi liðsins ákvað að
leyfa honum að fara þegar hann sá ffam
á að ráða ekki við að mæta tilboði Phoen-
ix í kappann.
Ke
.eyra upp hraðann og hræðast
ekki að skj<
/ra uf
<i að skjóta
Þegar Nash kom aftur til Phoenix og
hitti þar íyrir þjálfarann Mike D’Antoni
og þá Shawn Marion og Amare Stou-
demire varð úr kokteill sem fáir gátu séð
fyrir. Stefnan var einföld, að keyra upp
hraðann og hræðast ekki að skjóta á körf-
una hvenær sem færi gafst. Þessi óhefð-
bundni leikstíll undir stjóm Steve Nash
skilaði liðinu hvorki meira né minna en
62 sigrum í fýrra og besta árangrinum í
deildinni.
Verðmætasti leikmaður deildar-
innar
Steve Nash var kjörinn verðmætasti
leikmaður deildarinnar og Amare Stou-
demire sprakk út og stimplaði sig inn sem
besti ungi ffamheiji deildarinnar. Liðið
þurfti svo að játa sig sigrað gegn San Ant-
onio í úrslitum Vesturdeildarinnar í vor
og þá þótti forráðamönnum liðsins vera
kominn tími til að breyta til. Brian Grant
og Kurt Thomas vom fengnir til liðsins
með það fýrir augum að bæta stórum
mönnum inn í hóp liðsins, en þegar
Amare Stoudemire meiddist alvarlega á
hné í sumar óttuðust margir að Phoenix
mundi lenda í miklum vandræðum.
Enginn skyldi afskrifa Phoenix
Suns
Annað hefur svo sannarlega
komið á daginn og Phoenix situr í
efsta sæti riðils síns. Steve Nash
stýrir liðinu sem aldrei fýrr og
aðrir leikmenn hafa stigið
ffam í fjarveru Stoudem-
ire, sem ekki er væntan-
legur til baka fyrr en í
fyrsta lagi í lok febrú-
ar. Liðið sallaði til að
mynda 47 stigum á
Miami Heat í fýrsta
leikhluta í stórsigri á
dögunum og lagði
svo meistara San Ant
onio aðfaranótt sunnu-
dags. Það er því ljóst að eng-
inn skyldi afskrifa Phoenix Suns í
baráttimni í vor.
Á beinu brautlnnii
NEW JERSEY er heitasta liðiö INBA í dag og hefur unnið 9
leiki I röö.Jason Kiddnáði 69.þrennu sinni á ferlin-
um I slðasta leik og aðeins Wilt Chamberlain,
MagicJohnson og Oscar Robertson hafa
náö fleiri þrennum I sögu NBA.
PHOENIX SUNS vattaði yfir Miami
og vann svo góðan sigur áSanAnt-
onio um helgina, sem fær menn til að
hlakka til hvað verðurþegar Amare
Stoudemire kemst aftur á fullt í vor.
TORONTO RAPTORS er held-
ur betur að rétta úr kútnum
og hefur Kanadaliðið
nú unnið fimm leiki iröð og sjö afsiðustu tíu - enda er út-
lit fyrir að Atlanta og Toronto ætli að láta New York Knicks
eftiraö verma botnsæti deildarinnar í vor.
J JzjzjJJzjríjjj ujjjj
MIAMIHEAT hefur aðeins unnið fimm afsíðustu tíu leikjum sínum og
erimikillilægðþessa dagana.Jason Williams og Dwyane Wade voru
fjarri góðu gamni þegar liðið var kjöldregið á móti Phoenix, en
meira að segja Wade get ekkert gert i tapi liðsins gegn New Or- MIAMIj
CHICAGO CHICAGO BULLS hefur að visu unniö tvo
RTTI.I.Ríl te'kiíröðþegarþettaerskrifaö,enþaráundan voruátta
U V uuföp iröðog spútniklið ársinsifyrra veriöskugginn afsjálfu
’ sérí vetur.
LA CLIPPERS hefur alls ekki staðið undir
væntingum á síðustu vikum og eftir frábæra
byrjun i vetur viröist liðið núvera
komið á leið með að vinna þrjá af (LIPPERS
hverjum tiu leikjum þaö sem eftir er * y
vetrar, þrátt fyrir að vera að endurheimta
menn úr meiðslum.
r LOS ANGELES 1
Kobe Bryant hefur farið hamförum síðan hann sneri úr tveggja leikja banninu
Skorar 49 stig að
meðaltali eftir bannið
Kobe Bryant var á dögunum
dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að
gefa Mike Miller, leikmanni Memp-
his Grizzlies, ljótt olnbogaskot í leik
liðanna, en eftir að Bryant sneri aft-
ur úr banninu halda honum engin
bönd. Aðfaranótt laugardagsins
skoraði hann 48 stig gegn Phila-
delphia 76ers og bætti svo um betur
aðfararótt sunnudagsins og skoraði
50 stig gegn LA Clippers, þar af 40
stig í síðari hálfleiknum einum sam-
an - þar á meðal sigurkörfuna rétt
fyrir leikslok. „Ég sá það á fyrsta
varnarmanninum sem var að reyna
að dekka mig að hann var hræddur.
Svo skiptu þeir um leikmenn til að
dekka mig og mér tókst smátt og
smátt að koma þessum ótta inn hjá
þeim öllum og þegar ég er að spiía
svona getur enginn dekkað mig.
Fólk var að koma til mín á kaffi-
húsum og segja mér að við
yrðum að vinna
granna okkar og
að við mættum
ekki leyfa
þeim að enda
fyrir ofan
okkur, svo
ég var orð-
inn mjög
heitur þegar
leikurinn byrj
aði loksins,”
sagði
Bryant.
98 stig á tveimur kvöld
um Kobe Bryant nýtti 36 af
70skotum sínum gegn
76ers og Clippers, þaraf 14
af 22 fyrir utan þriggja
stiga llnuna.