Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2006, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2006, Page 23
DV Sport MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 2006 23 r Liðin í Landsbankadeild karla hafa öll hafið undir- búning fyrir komandi knattspyrnusumar. Það eru liðnir rúmir þrír mán- uðir síðan að keppni lauk og undirbúningsmótin fara fljótlega afstað. Sjálft íslandsmótið hefst eftirfjóra mánuði eða eft- ir miðjan maímánuð. Um leið og nýtt ár rennur upp fara knattspyrnmenn landsins aftur á stjá. Hið fræga tæplega fimm mán- aða undirbúningstímabil er að hefj- ast og framundan eru vetrar- og vor- mótin. DV veltir í dag upp tíu spurn- ingum sem knattspymumenn Landsbankadeifdar karla koma til með að svara næsta sumar en DV segir sína skoðun á þeim í dag. Er Sinisa Valdimar Kekic orðinn of qamall? Grindvíkingar hafa ekki unnið leik án Sinisa Valdimars Kekic síðustu fi )Slær Víkingshjartað í brjósti I Grétars og Viktors Bjarka? Sápuópera haustsins var í boði þeirra Grétars Sigfinns Sig- urðarsonar og Viktors Bjarka Amarssonar sem vom lánaðir frá Víkingi til Vals og Fylkis síðasta sumar þar sem Víkingsliðið féll í 1. deild. Þrátt fyrir að missa þá félaga komst Fossvogsliðið aft- ur upp en það skapaði vandræði því þeir Grétar (hjá Val) ogViktorBjarki(Fylki)fundusigbáðirvelánýjumstöð- X um og sóttust báðir eftir því að spila áfram þar. Magn- Xyfe * ús Gylfason, sem er tekinn við Víkingsliðinu, gerði sér V W - Í hinsvegar bæði grein fyrir því að þeir væm eign Vík- í < / inga og að liðið þyrfti nauðsynlega á þeim að halda ef \ eldd ætti að fara eins og 1999 og 2004 þegar liðið komst \ “ upp en féll strax aftur úr deildinni. Magnús Gylfason er ákveðinn maður og þrautseigja hans í máli þeirra Viktors og Grétars gefur leikmönnum hans skýr skilaboð um að hann nái því fram sem hann ætlar sér. Svar DV í janúar: Grétar Sigfinnur og Viktor Bjarki ætla sér báð- ir lengra í fótboltanum og hafa því ekki efni á öðm en að leggja sig 100 prósent fram með Víkingum næsta sumar. jf* Þeir finna Víkingshjartað í sjálfum sér og hjálpa liðinu mik- dj| ið í sumar. Grindvfldngar hafa ekki unnið leik án Sinisa Valdimars Kekic síðusm fimrn sumur og knatt- / #, spymuáhugamenn í bænum önduðu því léttar þegar karlinn. sem verður 37 ára á þessu ári, [ | I rÞl skrifaði undir tt'eggja ára samning. Ellefu leikir án hans, ellefu töp og markatala 6-32 liðinu í 1 Í-JðjB óhag er ótrúleg tölfræði en jafnframt vitnisburður um getu og mikilvægi þessa frábæra leik- \ I | WM$ manns. Sigurður Jónsson er kominn til Grindavíkur en hann hefur gert frábæra hluti með lítt f WS þekktan leikmannahóp Víkinga undanfarin ár og það verður fróðlegt hvort hann getur aukið breiddina í Grindavíkurliðinu. Svar DV í janúan Kekic var frábær leikmaður, er errnþá góður en ekki nógu góður til þess að bera upp Grindavíkurliðið enn eitt sumarið. Galdrar Guðlaugur fram annað kraftaverk í Eyjum? Hafnfirðingurinn Guðlaugur Baldursson fékk ekki auðvelt verkefni á sínu fyrsta ári Bk. sem þjálfarií efsmdeild. F>Tir utanþað ÉÉpT að vera af „meginlandinu" og á sínu jSjpy.;;' , I fyrsta ári í meistaraflokki þufti hann tjp að bregðast við þvi að Ev'jaliðið missti _ WLI tvo besm íslensku leikmenn sína y (Bjamólf og Gunnar Heiðar ), að y það var óheppið með erlenda Æk leikmenn þetta sumarið og missti jfm síðan fyrirliðann og revmsluboltami fl Birki Kristinsson út í júlí. Guðlaugur náði samt að búa til nægilega gott lið sem vami alla réttu leikina þegar á reyndi á haustmánuð- jy jggt / unum og sendi þvi Reykjavik- mff ./ urliðin Fram og Þrótt niður mf § Svar DV í janúan Eyja- K menn fengu viðvörun síðasta ■ í sumar en það er eins og hún £ / hafi ekki dugað. Liðið þarf á \ } miklum liðsstyrk að halda og % )það strax enda kraftaverkin Vt ekki á hverju strái - ekki einu jj) sinni hjá GUÐlaugi. Lið fellur - eftir 15 ára dvöl f efstu deild, > Færir Björgólfur afa sínum Is- landsmeistaratitilinn? Björgólfúr Takefúsa gekk til liðs við KR og fær nú loksins fullan stuðning frá afa sínum, Björgólfi Guð- mundssyni. KR-liðið hefur endað í neðri hluta Lands- bankadeildarinnar síðustu tvö tímabil eftir að hafa . unnið íslandsmeistaratitilinn íjónun sinntun á árun- I um 1999 til 2003. Það em margir sem bíða spenntir I að sjá hvemig þeir Björgólfur og Grétar Hjartarson i koma út saman í sókn KR-liðsins. Grétar skoraði að- ’ eins eitt mark í fyrstu rtíu leikj um sínum í KR-búningn - um en skoraði fimm mörk í síðustu átta leikjunum og virðist vera búinn að finna sig í Vesturbænum Það ætti að vera stór stund fyrir þá nafna takist Björgólfi að vinna íslandsmeistaratitilinn á sínu fyrsta ári enda KR-ingar ekkert á þvi að hefja nýja þrauta- göngu á eftir íslandsmeistaratitlinum en hún tók síð- ast 31 ár (frá 1968 til 1999). Framlína með Björgólf og Grétar hlið við hlið kallar hinsvegar fram kaldan svita hjá flestum vamarmönnum og íslandsbikarinn er al- veg eins Ifldegur til þess að enda hjá nöfnunum eins og í Kaplakrika, HUðarenda eða á Skaganum. »Svar DV í janúan Það stoppar . enginn KR-liðið með Björgólf V*- J og Grétar saman frammi og allt liðið í súperformi undir stjóm Teits Þórðar- sonar. fslandsmeistaramir f *' , j Getur Bjarni gert það sama með rsýliða Blika eins og með Fylki árið 2000? Bjami Jóhannsson kom Fylkismönnum heldur betur á kortið sumarið 2000. Fyíkir hafði jÆk koinist upp i efstu deild þrisvar sinnum á rúmum áratug (1989,1993 og 1996) en aÚtaf fall- Æk ið úr deildinni jafhóðum. Undir stjóm Bjama náði F>'lkisliðið hinsvegar 2. sæti deildar- Æt innar á sínu fyrsta ári og vann bikarmeistaratitilinn, frTsta stóra titil félagsins, árið eftir. Blikar hafa ömgglega of oft að þeirra mati þurft að heyra klausuna, „hvað er grænt og | fy V~f- fellur á haustinn?“, og hungrar þá að reyna að festa félagið f sessi í efetu deild. Blikar hafa 1 f sex sinnum fallið úr tíu liða efetu deild (oftast allra liða, Þróttur 5 sinnum) og hafa \ ‘ náð best fimmta sæti í deildinni undanfama tvo áramgi (1991 og 1999). \ MarelBaldvinssonerkominnafturíKópavoginnoghannþarfaðsýnaall- ar sínar kúnstir til þess að lífga upp á sóknarleik Blika þvi það var fyrst og fremst vamarleikurinn sem kom liðinu á ný upp í efstu deild síðasta Æ stunar. Bjarni náði að mynda sterka liðsheild síðasta sumar en það er ^fl þjóðþekkt staðreynd að munurinn á milli deildanna er mfldlL Æm Svar DV í janúar. Bjami þarf á fleiri leikmönnum að halda til ^fl t__ þess að leika eftir stunarið 2000. Marel hjálpar 1 ru&h. ^öinu nuluö en ekki nóg úl þess að Blikar ^flfll^^^flÞfy^ÉI^ SsL eigi möguleika í efri hlutann. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.