Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2006, Side 29
0V Fréttir
MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 2006 29
>r gamalreyndur stjórnmálamaður en hann snéri baki við
tapaði formannskjöri Samfylkingarinnar gegn Margréti
ir ósigurinn söðlaði hann um og fór til Seyöisfjarðar sem
arstjóri og hefur hann nú dvalið þar (fjögur ár.
Maður dagsins
Lesendur
iiS.Halldór launahærri en
m Stoltenberg og Persson|
mi íis raSv
--. —-..........i
DV 4.januar 2006
Þaö kom Jóhanni
ekki á óvart að Is-
lenskir ráöamenn
eru heerra launað-
ir en kollegar
þeirra I Noregi og
Svlþjóð.
íslenskiral
undrastlau
ilþingismer
unayfirbur
DV S.januar 2006
Viðbrögð Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur við launa-
muninum sögðu ekki
neitt að mati Jóhanns.
þeir eru komnir í meirihiuta. Þannig
L'tur sannleijcurinn út. Fyrir mér að
minnsta kosti.
Fyrsti sirkusinn
kominn á stjá
Á þessum degi árið 1768 var
fyrsti sýningardagur sirkúss eins
og við þekkjum hann í dag með
fjölda skemmti- og áhættuatriða á
hringlaga sviði. Það var hinn enski
herforingi Philip Astley sem sýndi
listir sínar, sem fólust í að sveifla
sverði standandi á hesti á ferð,
með annan fótinn á hnakkanum
og hinn á höfði hestsins. Þetta
gerði hann á hringlaga sviði sem
staðinn og kallaði bygginguna
Astley’s Amphitheatre. Sam-
keppnisaðili Astleys setti upp sýn-
ingaraðstöðu litlu neðar í sömu
götu og kallaði það Royal Circus
og þar með varð nafnið alþjóðlega
viðurkennt fyrir samskonar fyrir-
brigði. Astley varð þó þekktur sem
faðir sirkússins um allan heim.
Plakat frá
fyrstu árum
sirkúss Ast-
leys.
hann kallaði circus vegna
lögunarinnar. Þá var hring-
urinn 19 metrar, en síðar
smækkaði Astíey hann niður
í um 13 metra, sem hefur
eftir það verið stöðluð stærð
sviðs í sirkús.
Hæfni Astleys á hestinum
vakti þvílíka lukku að hann
__ hóf að ráða til sín fleiri
skemmtikrafta, þar á
meðal trúða og tónlistar-
menn. Árið 1770 reisti
hann þak yfir sýningar-
!
Maturbannaðurí
leigubíl
Davíö skrífaöi:
Mér finnst ég knúinn til að rita
athugasemd þessa eftir að hafa
mætt alveg hreint ótrúlegri ókurt-
eisi bílstjóra númer 55 hjá Borgar-
bílastöðinni aðfaranótt laugar-
dagsins 7. janúar 2006. Stíg ég upp
í bifreið téðs bflstjóra lítillega
dmkkinn með matvæli í plastpoka
án þess að ætía mér að neyta
þeirra í bifreiðinni. Nema hvað að
mér er vísað út úr bflnum af engri
sjáanlegri ástæðu nema að ég er
ungur maður undir áhrifúm
áfengis með matvæli meðferðis,
greinilega hið óvenjulegasta mál
hjá þessum bflstjóra Borgarbfla-
stöðvarinnar á þessum tíma sólar-
hrings að helgi tfl!
Af annars ágætri stétt leigubfl-
stjóra hef ég aldrei kynnst annarri
eins ókurteisi og furða ég mig á
því að maður í
þjónustustarfl
sem þessu skuli
getað unnið sitt
starf og aflað
lifibrauðs ef
þetta er það
sem mætir
vongóðum
kúnnum hans.
Ég fékk síðar
prýðisgóða
þjónustu frá
bflstjóra hjá
Hreyfli/Bæjar-
leiðum og
komst mína
leið að lokum.
Afannars
ágætrí
stétt
leigubíl-
stjóra hef
ég aldrei
kynnst
annarrí
eins
ókurteisi
Leigubflar Davíð er afar ósáttur við fram-
ferði leigublsltjóra
Vill sameina Austurland
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Sæftum okkur við sannleikann
Kolbrún er ekkert betri en hinir
„Þetta er skemmtilegt og gef-
andi starf og svo uni ég mér vel
hér," segir maður dagsins, Tryggvi
Harðarson bæjarstjóri Seyðisfjarð-
ar, og bætir við, „Ég hef verið hér í
fjögur ár og svo em bæjarstjórnar-
kosningar í vor þannig að maður
veit ekki hvað gerist eftir það."
Tryggvi er pólitískt ráðinn bæjar-
stjóri Seyðisfjaröar og vakti ára-
mótaræöa hans mikla athygli þegar
hann sagði að það þyrfti að sam-
eina Austurland. „Ég tel að það sé
nauðsynlegt að horfa til stórra
samninga ef fólk ætlar að lifa í nú-
tímaþjóðfélagi en til þess að það
verði að veruleika þarf að stórbæta
samgöngur hér á landsbyggðinni,"
segir Tryggvi.
„Ég sakna stundum Hafnar-
fjarðar, ég hef alltaf haft sterkar
taugar til bæjarins en það er gott að
skipta um umhverfi og kynnast
nýjum sjónarmiðum. Stundum
Jóhann skri&tr.
Mig hefur lengi grunað að íslensk-
ir ráðherrar og þingmenn séu að fá
allt of há laun miðað við kollega
þeirra í nágrannalöndum okkar. Þetta
fékk ég staðfest þegar ég las frétt í DV
á miðvikudaginn síðasta þegar borin
vom saman laun forsætisráðherra,
annarra ráðherra og þingmanna á ís-
landi, Noregi og í Svíþjóð. f öllum
þessum þremur flokkum em íslend-
ingamir launahæstir. Nema hvað!
Mér flnnst reyndar sjálfsagt að menn
fái ágætlega borgað fyrir störf sín í
þágu þjóðarinnar en er virkilega hægt
að réttlæta að íslenskir ráðherrar og
þingmenn séu með hærri laun en
kollegar þeirra í Noregi og Svíþjóð?
Svarið er þvert nei að mínu mati.
í umræðu um laun ráðamanna
þjóðarinnar þykir mér alltaf jafn
spaugilegt hvemig þingmenn minni-
hlutans stökkva fram og reyna að
grípa tækifærið til að krækja í at-
kvæði. Það gerði Kolbrún Halldórs-
dóttir til dæmist í DV daginn eftir að
fréttin um launin birtist. Hún hélt því
fram að hún hefði alltaf hafdið því
fram að við ættum að miða okkur
meira við Skandinavíu. Og hvað segir
það okkur? Ekki neitt. Þetta var ein-
göngu fáránleg tilraun til að þykjast
vera betri og réttlátari en meirihlut-
inn. Sem hún Kolbrún er ekki að
mínu mati.
Sannleikurinn er einfaldur. Ef Kol-
brún væri í meirihluta væm laun
ráðamanna þau sömu og þau em í
dag. Þannig hefur það alltaf verið. Al-
veg sama í hvaða flokki fólk er, alveg
sama hvað það segir þegar það er í
minnihluta og alveg sama hversu
betri og réttlátari þingmenn þykjast
vera. Þeir haga sér allir eins um leið og
virðist vera himinn og haf á milli
sjónarmiða landsbyggðar og höf-
uðborgarsvæðis og það er gott að
kynnast báðum hliðum," segir
Tryggvi, sem er uppmnalega úr
Hafnarfirði og er óhræddur vifi að
takast á við áskoranir.
Tryggvi barðist um fomanns-
embættið í Samfylkingunni á sín-
um tíma við Margréti Frímanns en
tapaði þeim slag og dró sig að
miklu leyti úr pólitík eftir það en
útilokar þó ekki að hann snúi aftur
til stjómmála á höfuðborgarsvæð-
inu. „Það veit enginn sinn nætur-
stað í pólitík," segir hann.
Tryggva líður vel á Seyðisfirði og
vill hann meina að hluti af því sé
„Þaö veit enginn sinn
næturstað í pólitík“
vegna þess að hann var í sveit í
Eyjafirði og hafi því vanist háum
fjöllum á meðan aðrir geta fundið
til einangmnar.
Um dvöl sína á Seyðisfirði segir
Tryggvi: „Það er prýðisfólk hér á
Seyðisfirði og mikil samstaða að
öllu jöfnu. Til þess að við getum
orðið öflugt sveitarfélag þurfum við
að sameinast nærliggjandi bæjar-
félögum."
Sarson
ið hann
I dag
eru 24 ár síðan hús
íslensku óperunnar við
Ingólfsstræti var vígt með
frumsýningu á
Sígaunabaróninum. Húsið
hýsti áður Gamla bíó.
Úr bloggheimum
Merkilegar tengingar
„Það er merkilegt að fylgjast meðum-
fjöllun vestrænna fjölmiðla um deilur
Rússa og Úkralnumanna um
gas. Hver frétta- og blaða-
maðurinn hefur á
ábúðamikinn hátt upp-
lýstpöpulinn um að
deilan snúist ekki ein-
göngu um gasverð. Sur-
prise, surprise! Þeir sömu
hafa slðan sagt frá þeirri
ósvinnu rússneskra yfirvalda að
tengja viðskipti og stjórnmál saman
með þessum hætti. Ég veit ekki betur en
að það sé nokkuð landlægt að tengja
saman viðskipti og stjórnmál.“
Kolbeinn - kaninka.net/kol-
beinn
Málgallar ráða-
manna
„Mér hefur verið bent
áaö margirráða-
menn láti undir höfuð
leggjast að vanda mál
sitt. Vel má það vera. Meðal
ábendinga er að menntamálaráðherr-
ann sé I fararbroddi þeirra sem nota
samsetta nútlð. Og margir ráðherrarnir
eru miklir nafnorðafiklar. Svo er það oft
að erfitt er að skilja hvað þeir meina
þegar þeir vanda sig. Hvað ætli sjávarút-
vegsráðherra hafi ætlað að segja þegar
hann sagði I útvarpinu aö nú væri unnið
að því að gera Hólaskóla stærðarlega
hagkvæman?“
Sverrir Páll - ma.is/kenn/svp/pistl-
ar/default.htm
Ferðasaga flugfreyju hjá Atlanta
„Sem dæmi má nefna að farþegar sem
fara á snyrtinguna vita aftur á móti ekki
alltafað sitja eigi á klósett-
inu heldur reyna sum-
ir að hitta ofan I
skálina standandi
með þeim afleið-
ingum að þeir
skilja kannski við
snyrtinguna úta-
taða i þvagi og
saur. Enn aðrir bleyta
allt með vatniþar sem
margir Indverjar nota ekki klósettpappir
heldur þrlfa sig að neðan með sápu og
vatni þegar þeir hafa lokið sér afá kló-
settinu. Vinstri hönd er notuð I þvottinn
og þess vegna heilsa Indverjar alltafmeö
hægri hönd, þar sem það þykir algjör
ósiðuraðnotaþávinstri.“
kaffidvergurinn.blogspot.com
Tarantino Sagði sann-
leikann um Is-
lendinga hjá
Conan. Það þýðir
ekkert að reyna að neita
þessu segir Halldór.
DV ó.januar 2006
Halldór skrifar.
Ég las mér til mikillar
skemmtunar viðtal spjall-
þáttastjómandans Conan
O’Brien við íslandsvininn
Quentin Tarantino. Víð-
talið birtist í heild sinni í
DV og hefði lfldega annars
farið framhjá okkur
íslendingum vegna í
þess að af einhverj-
um óskiljanlegum ástæð-
um er Conan ekki sýndur
hér á landi. Nóg um það. í
viðtalinu fer Tarantino
mikinn í lýsingum sínum á ís-
lenskri drykkjumenningu og
íslensku kvenfólki
drukknu íslensku kven-
fólki að sjálfsögðu! Lýs-
ingar Tarantinos em ekk-
ert nýjar af nálinni. Þetta
er í takt við aðrar lýsingar
frægra sem hingað hafa
Viðtal Conans O'Brien
birtist I heild sinni IDV.
Þar lýsti Tarantino villtu
Islensku kvenfólki
komið. En í hvert skipti
gerist það sama. íslend-
ingar fara í fýlu. Segja:
„Nei, við erum ekki
svona," og væla svo um
hvað þetta sé slæm land-
kynning! f fyrsta lagi er
þetta frábær landkynn-
ing. En það sem mestu
máli skiptir er að þetta er
allt fullkomlega satt. Það
þýðir ekkert að fara allt í
einu að vera eitthvað
svakalega heilög allt í
einu! Þýðir ekkert að
draga í land og halda því
fram að íslendingar (bæði karlar og
konur) séu ekki lauslátir! Þýðir ekk-
ert að neita að við drekkum okkur
yfirleitt pissfull í stað þess að njóta
áfengisins! Hættum því þessu væli
og sættum okkur við sannleikann,
nákvæmlega eins og Tarantino
sagði hann.