Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2006, Page 30
30 MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 2006
Flass DV
Steinþór H. Arnsteinsson, blaðamaður og fyrrum sigurvegari í spurningakeppni fram
haldsskólanna, Gettu betur, hafði betur í viðureign sinni við Erling Hansson fram-
haldsskólakennara í Meistaranum á Stöð 2 á fimmtudaginn. Endaði viðureignin
í æsispennandi bráðabana en Steinþór er þeim ekki alls ókunnur.
Logl Berg-
mann Ei6s-
son Stjórn-
arMeistar-
anum með
styrkri
hönd.
Anna Pála
Þegarkom-
in áfram
eftirharða
keppni við
Albaníu
Valda.
„Ég hef alltaf haft ódrepandi áhuga á
svona spumingakeppnum og þyki nokkuð
góður en ég var nú eiginlega skítheppinn að
vinna í þetta skipti. Maður spilar auðvitað
alltaf til þess að vinna
en ég hef passað mig á
því að búast ekki við of
miklu," segir Steinþór
H. Amsteinsson, blaða-
maður og fyrrum sigur-
vegari f spuminga-
keppni framhaldsskól-
anna, Gettu betur, með
Borgarholtsskóla, en
hann hafði betur í æsispennandi viðureign
sinni við Erling Hansson framhaldsskóla-
kennara í Meistaranum á Stöð 2 á fimmtu-
daginn.
Æsispennandi bráöabani
„Ég veit samt alveg hvað býr í mér,“ segir
Steinþór íbygginn. Ur-
slitin í þættmum réð-
ust ekki fyrr en í bráða-
bana sem vom þijár
spumingar. Steinþór
hafði þó nauman sigur
að lokum og stóðu stig-
in 17-16 fyrir honum.
En skyldi Steinþór hafa
svitnað undir press-
unni í bráðabananum?
„Ég svitnaði nú alveg smá en það var líka
heitt á sviðinu. Ég er þekktur bráðabana-
maður og virðist geta unnið vel undir pressu.
Fyrsti bráðabaninn minn var í spuminga-
þættinum SPK og svo lenti ég í bráðabana í
Pub Quiz á Grand Rokk. Ég virðist alltaf
koma ágædega út úr þessum bráðabön-
um,“ segir Steinþór og brosir.
Sáttur viö Loga
„Mér finnst að þeir megi aðeins poppa
upp spumingamar, bara fyrir áhorfendur,"
segir Steinþór aðspurður um hvemig honum
finnist þátturinn hafa farið af stað. Hann er
þó afar sáttur við umsjónarmann þáttarins,
Loga Bergmann.
„Logi er náttúrlega sniUingur og alveg eð-
alnáungi," segir Steinþór. Hann hefur áður
unnið með umsjónarmanninum Loga Berg-
manni Eiðssyni meðan á þáttöku hans stóð f
spumingakeppni framhaldsskólanna, Gettu
betur.
bryrtjab&dv.is
Sjónvarpsþátturinn
Geim Tívi hefur kvatt
hnakkastööina Sirkus
og hefur útsendingar á
Skjá einum von bráðar.
Geim Tivj al
inni a Skjá einn
Steinþór H.
Arnsteinsson
Fúnkerar bestí
bráðabana.
Ólafur Þór Jóelsson Geturloksins
gert almennilegan þátt.
„Við emm hættir á
Sirkus og farnir á Skjá
einn,“ segir Sverrir
Bergmann sem sér um
sjónvarpsþáttinn Geim
Tívi ásamt Ólafi Þór Jóels-
syni. Þeir drengir hafa
ákveðið að söðla
um og segir
Sverrir að
þeir taki því
fagnandi að vera komnir á Skjá einn. „Tölvu-
leikir em orðnir stærsta afþreyingarefni í heim-
inum, nú getum við gert eitthvað almennilegt
úr þessu,“ segir Sverri og bætir við að
sjónvarpsstöðin Sirkus hafi ekki gert nógu mik-
ið fyrir þá pilta, enda sé stöðin farin að beita sér
alfarið í málum hnakkanna. Það var fyrir tveim-
ur árum sem tölvuleikjabransinn fór að velta
meiri peningum en kvikmyndaiðnaðurinn og
bendir Sverrir á leikinn Halo 2 sem hefur skilað
meim í kassann en allar afþreyingarvörur hing-
að til, en leikurinn kom út fyrir X
box tölvuna. „Nú loksins fáum við
að gera allt sem við gátum ekki
fengið að gera áður," seg-
ir Sverrir og lofar því að í
þættinum, sem hefur
göngu sína á Skjá einum í
byijun febrúar, verði
mildu meira og betra
efni en áður.
dori@dv.is
Sverrir Berg-
mann Fer frá
Sirkusnum yfir á
Skjá einn.