Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2006, Blaðsíða 33
Þriðja starfsönn Tónvinnsluskóla Þorvaldar Bjarna hefst í janúar.
Boðið er upp á TÓNVINNSLUNÁM, söngnám og hljóðfæranám þar sem valinkunnir atvinnumenn leiðbeina og miðla reynslu sinni.
Tónvinnsluskólinn hefur komið sem ferskur andblær í íslensku tónlistarflóruna og hafa viðtökurnar verið hreint með ólíkindum.
Áherslur Tónvinnsluskólans miða að því að gera nemendur undirbúna til að starfa við tónlist í framtíðinni,
hvort sem áhuginn er að vinna bakvið tjöldin eða standa á stóra sviðinu.
TÓNVINNSLA - AÐALNÁMSBRAUT
Það að læra kúnstina að semja. útsetja, hljóðrita og
eftírirvinna tónlist er fag sem marga dreymir um að ná
tökum á. Tónvinnsluskóli Þorvaldar Bjarna býður
sérhæft nám, þar sem ferlið frá lagasmlð alla leið þar
til lagið er orðið útgáfuhæft, er kennt. Námíð er
160 klst. á lengd og 4 mánuðir á breidd.
Fyrsta mánuðinn er stærsta áherslan Iðgð á
lagasmíðar. Hver nemandí er studdur áfram í því að.
semja lag sem verður í kjölfarið það "verkefni” sem
hann vinnur við það sem eftir er námskeiðisins.
Samhliða lagasmíðum þá eru undirstöðuatriði
tónvinnsluforritanna Pro Tools og Reason kennd.
Á öðrum mánuði er vinnan I “verkefninu” hafin fyrir
alvöru. Grunnur lagsins er lagður þar sem svokallað
“blueprint” af laginu er útbúíð. Þarna er laginu stíllt
upp og útsetningarvinna hefst fyrir alvöru.
Á þriðja mánuði er farið fast í saumana á því hvernig
upptökur fara fram, hvemig gögn úr Reason er færð
yfir í Pro Tools og svo hvernig hljóðfæri og raddir eru
tekin upp. Á þessu stigi námsins fá nemendur
virkilega að kynnast hljóðversumhverfinu og þeirri
vinnu sem þar fer fram. Hver og einn nemandi vinnur
með hljóðfæraleikurum og söngvurum á þessu stigi
námsins og Hljóðritar “verkefnið” sitt.
Á fjórða og síðasta mánuði námsins þá er það
eftirvinnsla “verkefnisins” sem er aðalatríðið.
Hljóðblöndun, fagfæringavinna ogfullklárun eru þau
mál sem farið er fast í sálmana á og fyrir vikið eru
“verkefnin” kláruð. Námskeiðinu lýkur með lagasam-
keppni þar sem besta lagiö er valið.
Endamarkmið námskeiðisins er að hvert “verkefní”
sem að endingu varð lag sé fullbúið til markaðs-
setningar og útvarpsspilunar.
* Kennsla fer fram að hefðbundnum vinnutíma loknum, þannig að flestir ættu að geta stundað námið sam-
hliða fullri vinnu.
* Um helgar gefst nemendum tækifæri til að bóka tíma í hljóðveri og æfa sig þar.
* Tónvinnslunámið er metið til eininga sem valáfangi í sumum framhaldsskólum.
FRÁBÆR VIÐBÓT - SAMSTARF VIÐ STÚDÍÓ SÝRLAND
Stúdíó Sýrland og Tónvinnsluskólinn hafa gert með sér samstarfssamning og fyrír vikið er kennt í tveimur
gjörólíkum hæsta klassa hljóðverum, hljóðveri RMP og Stúdíó Sýrlandi, sem gerir það að verkum að reynslan
sem nemar öðlast er víötækari og meiri.
NÁMSKEIÐIÐ HEFST 13. FEBRÚAR
VERU: 319.900,- KR.
SKRANING 0G NANARl UPPLYSINGAR A WWW.T0NVINNSLUSK0LI.fS
ER HAFIN
WWW.TONVINNSLUSKOLI.IS
0G I SIMA 534-9090
s e n a
Reykjavík Music Productions • Nýbýlavegi 18 • 200 Kópavogi • lceland • Tel.: +354 534-9090 • Fax +354 534-9091 • info©reykjavikMP.com • www.reykjavikMP.com
I
aiiirn—mw—i