Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR W. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
Eyþór líklegur
Sjálfstæðismenn í Ár-
borg munu kjósa um leið-
toga sinn fyrir komandi
sveitarstjórnarkosningar og
hafa fjórir frambjóðendur
boðið sig fram í leiðtoga-
sætið. Spurt var á sudur-
land.is hvern þeirra lesend-
ur vildu að leiddi lista
flokksins. Eyþór Arnalds
varð hlutskarpastur í þess-
ari óformlega könnun, fékk
42,52 prósent atkvæða. Sig-
urður Jónsson kom þar
skammt á eftir með 41,43
prósent atkvæða. Mjög góð
þátttaka var í könnuninni. I
þriðja sæti kom Snorri
Finnlaugsson með 9,27
prósent atkvæða en Páli
Leó Jónsson fékk fæst at-
kvæði eða 6,78 prósent.
Ferðamönn-
um fjölgar
Erlendum ferðamönn-
um fjölgaði um 10 prósent í
janúar síðastliðnum miðað
við janúar í fyrra. Þetta er
niðurstaða talninga Ferða-
málastofu á ferðamönnum
sem fara um Leifsstöð. í ár
fóru 15.377 erlendir ferða-
menn um flugstöðina í jan-
úar en voru 14.014 í fyrra.
„Við fáum áfram góða
aukningu frá Bandaríkjun-
um og Asíu og ánægjulegt
að sjá aukningu frá Bret-
landi á ný í vetur," segir Ár-
sæll Harðarson, forstöðu-
maður markaðssviðs
Ferðamálastofu.
Ferðaþjón-
usta íhættu
Ferðaskrifstofur og
hagsmunahópar um ferða-
mennsku á hálendinu segja
í ályktun sinni að nú blasi
við stórfellt rekstrartap
ijölda ferðaþjónustufyrir-
tækja vegna virkjanafram-
kvæmda, sem halda uppi
allt of háu gengi krónunn-
ar. Þau gera þá kröfu til
stjórnvalda að ferðaþjón-
usta og útivist í ósnortinni
náttúru verði viðurkennd
sem arðbær og mikilvæg
atvinnugrein til jafns við
aðrar atvinnugreinar.
Þórir Karl Jónasson, fyrrverandi formaður Sjálfsbjargar, hefur verið dæmdur í 35
þúsund króna sekt fyrir að falsa lyfseðil frá rótum og reyna að svíkja út tveggja ára
birgðir af morfintöflum. Seðillinn var falsaður á nafn misþroska pilts sem var eitt
sinn nákominn Þóri Karli. Aðstandendur piltsins segja að hann hafi aldrei notað
Contalgin og þykir sárt að Þórir hafi dregið piltinn inn í málið.
Falsaði naln misþrasha
pills á morfínseðilinn
Móðir Halldóru Gunnlaugsdóttur vonsvikin
Spíttstelpan áfram í gæsluvarðhald*
inu ekki á noklcurn hátt,
fyrir utan það að vera
kærasta Mikaels," segir
móðirin.
Eins og DV hefur áður greint frá
leikur grunur á að þýfi sem Mikael
kom undan í svokölluðu heima-
bankaráni seint á síðasta ári hafi verið
notað til að fjármagna smyglið. Eins og
Fréttablaðið greindi ffá í gær virðist
síðan allt benda til þess að amfetamín-
ið hafi verið keypt í Amsterdam. Að
sögn lögreglu er það óvenjuhreint og
sterkt og af þeim sökum tugmilljóna
virði. Lögregla hefur nefnt að það gæti
verið allt að 60 milljóna króna virði.
Nú er rannsakað
hvort aðrir einstak-
lingar kunni að
tengjast málinu á
einhvem hátt. f
rannsókninni á
heimabankamálinu
bar Mikael ávallt að aðilar sem hann
vildi ekki nefna á nafii væm höfuð-
paurar en hann aðeins milliliður.
Mikeal sagðist hins vegar ekki geta
nefnt hveijir þetta væm af ótta við
hefndaraðgerðir.
andri@dv.is
Halldóra Gunnlaugs-
dóttir Hefur verið í
gæsluvarðhaldi I eina
viku. Hún þarf nú að dúsa
að minnsta kost aðra.
Mikael Már Hefur
þegar játað. Áfrýjaði
gæsluvarðhaldinu ekki.
Þórir Karl var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til þess að
borga 35 þúsund króna sekt fyrir að hafa falsað lyfseðil frá rótum
og framvísað honum í Rima-apóteki í Grafarvogi í nóvember.
„Þetta er uppspuni í Þóri Karli,"
segir aðstandandi piltsins sem Þórir
Karl Jónasson, fyrrverandi formaður
Sjálfsbjargar, segir hafa falsað lyf-
seðil sem Þórir Karl framvísaði í
Rima-apóteki.
Nafnið sem Þórir falsaði á seðil-
inn er nafn ungs manns sem áður
var tengdur Þóri fjölskylduböndum.
Maðurinn er að sögn aðstand-
andans misþroska og ekki háður
morfínlyfinu Contalgini sem Þórir
Karl reyndi að svíkja út með fölsuð-
um lyfseðli. Reyndar hafi maðurinn
aldrei þurft á Contalgini að halda
samkvæmt því sem aðstandandi
hans segir við DV.
Með falska lyfseðlinum reyndi
Þórir Karl að komast yfir íjögur
hundruð Contalgin-töflur sem eru
krabbameinslyf og vinsælt morfínlyf
meðal sprautufíkla.
Játaði fölsun lyfseðils
Þórir Karl hélt því fram þegar DV
ræddi við hann í síðustu viku að
hann hefði eingöngu framselt seðil-
inn en maðurinn sem nafn seðilsins
væri á hefði falsað hann. Þá sagði
hann einnig að þær fjögur hundruð
Contalgin-töflur sem hann reyndi
að komast yfir hefðu verið fyrir
þennan sama mann.
Þórir Karl játaði brotin í héraðs-
dómi eða eins og stendur í dóms-
orði: „Sannað er með skýlausri játn-
ingu ákærða fyrir dómi og með öðr-
um gögnum málsins að hann hafi
gerst sekur um háttsemi þá, sem í
ákæru greinir."
í ákærunni segir meðal annars að
Þórir Karl sé ákærður fyrir að fram-
vísa lyfseðli sem hann hefði „falsað
frárótum".
Átti engan þátt í svikum
Aðstandandi piltsins sem Þórir
falsaði lyfseðilinn á staðfestir að
lögreglan hafi leitað til þeirra
en pilturinn var ekki ákærður
því það þótti ljóst að hann
átti alls engan þátt í svikum
Þóris Karls. Þykir aðstand-
endum piltsins það sárt að
Þórir hafi dregið hann inn
þetta mál því hann hafi
tekið það afar nærri sér.
sitt til baka í prófkjöri Samfylkingar-
innar síðastliðinn sunnudag og varð
kjörstjórn við því.
í yfirlýsingu sem Þórir Karl
sendi frá sér í kjölfar þess að
hann dró framboð sitt til baka
sagðist hann játa hlutdeild
sína í málinu íýrir dómi og
taka fulla ábyrgð á sín-
um gjörðum.
. valur@dv.is
,Sannað er
meðský-
lausríjátn-
ingu
ákærða fyrir
dómiogmeð
öðrum gögn-
um málsins
að hann hafí
gerstsekur.
Dró framboð til
baka
„Þetta voru mistök
og fólk gerir mistök í
gegnum lífið," sagði
Þórir Karl í viðtali við
DV á mánudaginn.
Þórir dró framboð
Héraðsdómur Reykjavikur
Hæstiréttur hefur staðfest gæslu-
varðhaldsúrskurð Héraðsdóms
Reykjaness yfir Halldóm Gunnlaugs-
dóttur sem handtekin var síðasta
föstudag eftir að tæp fjögur kíló af am-
fetamíni fúndust í farangri hennar á
Leifsstöð. Lögreglu er því heimilt að
hafa hana í haldi þar til næsta föstu-
dag. Halldóra var að koma heim frá
París ásamt kærasta sínum, Mikaeli
Má Pálssyni. Mikael og Halldóra halda
því bæði fram við yfirheyrslur að Hall-
dóra tengist málinu ekki en lögreglan
óttast að með því að veita henni frelsi
Hvað liggur á?
yrði rannsókn málsins stofnað í hættu.
Mikael hefur játað þátt sinn í smygl-
inu.
Áfiýjun Halldóm var hafnað á
þeim forsendum að rannsókn málsins
væri enn á frumstigi og hætta væri á að
Halldóra myndi spilla fyrir henni
gengi hún laus. í samtali við DV í gær
sagðist móðir Halldóm vonsvikin yfir
því að dóttir hennar þurfi að dúsa
lengur í gæsluvarðhaldi. „Ég skil samt
hvaða sjónarmið liggja að baki. En ég
vona fyrst og ffemst að hún losni fyrr
en síðar. Ég trúi því að hún hafi ekki
vitað um þetta smygl og tengist mál-
„Það liggur heldur beturá hjá mér núna," segir Pan„Beatmakin Troopa"Thorarensen
tónlistarmaður. „Diskurinn minn er að koma útí næstu viku. Þetta er stuttplata, átta laga.
Ég gefhana bara út í 100 eintökum. Flún heitir Surprise Visit og er mjög óllk þeirri sem ég
gafút í haust. Fólki á eftir að bregða. Ég tek bara við pöntunum á netfangið
beatmt@gmail.com. Fyrstir koma fyrstir fá.