Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Side 14
74 FÖSTUDAGUR 70. FEBRÚAR2006 Fréttir DV Sandkorn Tinni Sveinsson • Nokkrir kvikmyndaspekúlantar fá nú uppreisn æru. Ottó Geir Borg, Ævar Grímsson og Gunnar B. Guð- mundsson leikstjóri vinna að því að koma kvikmyndinni Astrópía á kopp- inn en þeir félagar stefna að því að koma henni í bíó fyrir jólin. Þeir fengu í síðasta mánuði styrk frá Kvikmynda- miðstöðinni. Arðvæn- legasti markhópur landsins, unglingam- ir, tóku síðan kipp þegar fréttíst að myndin ættí að vera blanda af Clueless og Lord of the Rings og byrjuðu að blogga um hve þeir hlakka til að sjá... • En ásamir em fleiri í ermi Astrópíu. Myndin fjallar um glæsipíu, sem neyðist til að standa á eigin fótum þegar kærastínn hennar er handtekinn. Hún fær sér þá vinnu í „nördabúð" til að drýgja tekjurnar. Reglulega rómantísk gamanmynd. Ekki em famar hefðbundnar leikhús- leiðir í leikaravaii. Fregnir berast af því aðÁgústaEvaEr- lendsdóttir, öðm nafni Silvía Nótt, gætí jafnvel tekið að sér aðalhlutverkið. Þá hafa Strákamir Sveppi og Pétur Jóhann einnig verið nefndir í þessu samhengi. Það stefnir því allt í metaðsókn í bíó næstu jól... • Nú um helgina fer fram einn vin- sælasti samkvæmisleikur landsins á Hótel Búðum á Snæ- fellsnesi. Fimmtíu manns borga 30 þús- und kall til að komast að á hótelinu í morð- gátuleik Davíðs Þórs Jónssonar, sem hefur verið haldinn nokkrum sinnum. Ævar öm Jóseps- son er meðhöfundur hans að þessu sinni. Gestimir mæta á hótelið og Davíð Þór setur leikinn, sem stendur alla helgina. Á meðal þátttakenda em ráðnir leikarar, sem setja á svið leiknar senur og koma fyrir sönnunargögnum hér og þar. Síðan er það gestanna að ráða í... • Vinimir Benni Hemm Hemm og Hugleikur Dagsson hafa átt góða sprettí síðustu misserin. Plata Benna fékk fínar viðtökur og bækur Hugleiks seljast sem aldrei fyrr. Það er því fátt meira viðeig- andi en að þeir sameinist og gefi út saman. Benni fór því í hljóðver með hinum nýnefnda Curver TÍioroddsen um dag- inn og tóku þeir sam- an upp lag. Það verð- ur gefið út með næstu bók Hugleiks, sem situr sveittur við skriftír til að anna eftírspum... • Dagur Kári og Baltasar Kormákur vom ekki einu íslensku sigurvegaram- ir á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Nína Dögg Fflippusdóttir kynntí þar myndimar Böm og Foreldrar, sem Vesturport gerði með Ragnari Braga- syni leikstjóra, í hátíðarfiðnum Verk í vinnslu. Og aðstandendur höfðu ekki séð annað eins. Eftír stutt sýnishom bókstaflega slógust þeir sem sáu um idinni. Bámst tólf boð á kvikmyndahátíðir út um allan heim. Segja þeir sem hafa séð myndina að hún eigi glæsta sigurför fýrir höndum... Glóir WOkiló af gulli eru i boði fyrir þá sem ná að myrda höfunda skopteikninganna. Hreyfing talíbana í Afganistan hefur nú lofað þeim sem myrða þá sem teiknuðu skopmyndimar sem birtust í Jyliands-Posten 100 kílóum af gulli. Einnig hafa þeir lofað hverjum þeim sem myrðir danskan, norskan eða þýskan hermann fimm kílóum af gulli. Yfirlýsingin er sem olía á eldinn í Afganistan. Súrrní- og shíta-músfim- um sló saman í gær þegar shítar héldu upp á Ashoura, sem er ein mikilvægasta trúarhátíð þeirra. Talið er að atburðir undanfarinna daga hafi haft áhrif á framvindu mála en ofbeldisfull mótmæli hafa geisað í landinu vegna skopmynd- anna. „Ef einhver finnur og drepur skopmyndateiknara, sem áttí myndir í danska dagblaðinu, mun sá hinn sarni fá 100 kílógrömm frá tah'- bönum," sagði Mullah Dadullah, háttsettur aðili innan samtaka tatí- bana í Afganistan, við dagblað í landinu. Þó gætí það reynst vanda- samt verk að finna höfunda mynd- anna því þær vom birtar í skjóli nafrileyndar. Dadufiah sagði einnig að þeir sem yrðu dönskum, þýskum eða norskum hermanni að bana myndu fá fimm kfló af gufii. Allar þessar þjóðir sendu friðargæsluliða til landsins eftír irrnrás Bandaríkja- manna. Sjálfboðaliðum til sjálfs- morðsárása fjölgar Dadullah sagði einnig að sjálf- boðaliðum sem væm tilbúnir að taka sitt eigið tíf í sjálfsmorðsárás væri að fjölga. „Meira en 100 múja- heddínar [heilagir stríðsmenn] hafa boðist til þess að taka þátt í sjálfs- morðsárás eftír að þessar hrikafegu myndir vom birtar." Hann sagði að þeir sem myndu verða fyrir árásun- um væm þeir sem tryðu ekki á Allah. Hann gaf ekkert upp um það hvort að verðlaunin fyrir að myrða höf- unda skopmyndanna væm tengd sjálfsmorðsárásum. Afganistan á suðupunkti í gær kom til átaka á milli súnní- og shíta-múslima í borginni Herat í Afganistan. Hópur súnm'-múslima j Fáni brenndur Enn eru fánar brenndirí Afganistan. myndum wm ■r ■ Ekki í Jyllands-Posten Þetta 'ru myndirnar þrjár sem danskir músiimar dreifðu á meðal tnihræ/Sm 'sem '^lland.s.Posten-Ein Þeirra er afFrakkanum Jaques Barrot sem< sem barnanfðing og suþriðja sýnir spámanninn hafa samfarir við I Þrjár myndir í umferð sem voru ekki í Jyllands-Posten Múslimar dreifðu eigin skopmyndum Mótmælin vegna skopmyndanna sem birtust í Jyllands-Posten hafa verið hatrömm. Margir hafa mót- mælt, án þess að hafa í raun séð upp- mnalegu útgáfuna í Jyllands-Posten. Leiðtogar múslima í Danmörku dreifðu myndunum um Miðaustur- lönd og nú hefur komið f fjós að þeir ýktu heldur betur. Þrjár ákaflega gróf- ar myndir, sem þeir komu í umferð, birtust aldrei í Jyllands-Posten. Ein þeirra á að vera skopmynd af Múhameð sem svíni. Þegar nánar var athugað kom í ljós að þetta var mynd af Jaques Barrot þegar hann tók þátt í eftirhermukeppni þar sem takmarkið var að hrína eins lflct svínum og hægt væri. önnur fafsaða myndin sýnir Mú- hameð sem bamamðing og sú þriðja á að vera af spámanninum að hafa samfarir við hund. Abu Laban, leiðtogi múslima í Danmörku, sagði að myndimar hefðu borist dönskum múslimum frá nafnlausum aðilum. Hann vildi ekki gefa danska blaðinu Ekstra Bladet samband við þá sem fengu myndim- ar sendar til sín. í samtali við sjón- varpsstöðina Fox sagði hann að myndimar hefðu borist með hótun- arbréfum en vildi ekki gefa frétta- mönnum eintök af myndunum. Réttað birta skopmyndirnar Hollenska stjómmálakonan Ayaan Hirsi Ali hélt í gær blaða- mannafund og á honum sagði hún að evrópskir fjölmiölar hefðu fullan rétt á að birta skopmynd- imarafMú- hameð. Hún telur sig sjálfavera heiðvirtan múslima. Hún fordæmdi þá fjölmiðla sem höfðu ekki þor í að birta myndim- ar og sagði að þeir ættu að skammast sín. Ayaan Hirsi Ali er afar umdeild í Hollandi. Hún skrifaði meðal annars handritíð að stuttmyndinni Undirgefni, en Theo van Gogh, leikstjóri mynd- arinnar, var myrtur af öfgasinnuð- um múslima sem sagði hana van- virða íslam. y.lHnetr'iO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.