Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Page 28
28 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2006 Sjónvarp DV ► Stöö 2 kl. 20.30 ► Stðð 2 Bíó kl. 20 Idol-Stjömuleit Stjörnuleitin heldur áfram og nú æsist heldur betur leikurinn þegar tíu keppendur keppa til úrslita í beinni || útsendingu og verður það á valdi ‘ áhorfenda að skera úr hverjir ^ komast áfram með símakosn- ingu. jt.L Lostin translation Are Frábær verðlaunamynd sem hreppti m.a. Óskarsverðlaun fyrir handritsgerð. Bob Harris, bandarískur leikari, er staddur íTókíó til að leika í auglýsingu. fr Charlotte er líka í borginni í för með eiginmanni sínum sem er Ijósmyndari. ' Bob og Charlotte hittast fyrir tilviljun og með þeim tekst sérstök vinátta. ■ ■ý'. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.13 Villt dýr (19:26) 18.18 Tobbi tvisvar (23:26) 18.40 Orkuboltinn (3:8) Iþróttaálfurinn ogfé- lagar hans fjalla um orkuátak Latabæj- ar og krakkar úr hverjum landsfjórð- ungi keppa I bráðskemmtilegum þrautum. 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær • 20.40 Zoolander Bandarísk gamanmynd frá 2001 um karlmódel sem er heilaþvegið og ætl- að að ráða forsætisráðherra Malaslu af dögum. Leikstjóri er Ben Stiller og meðal leikenda eru Ben Stiller, Owen Wilson, Christine Taylor, Will Ferrell, Milla Jovovich og David Duchovny. 22.10 Vetrarólympfuleikarnir i Tórinó Sýnd verður setningarhátíð leikanna. 1.30 Útvarpsfréttir I dagskrárlok 0 SKJÁREINN 16.15 Came tívi (e) 16.45 Ripley's Believe it or not! (e) 17.30 Cheers 18.00 Upphitun 18.30 Australia's Next Top Model (e) 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Charmed Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaganornir. Paige reynir að töfra fram hin full- komna mann en það mistekst og hún endar með þvi að fá Hr. Ekki-svo-full- kominn. 20.50 Stargate SC-1 SG-l-skipið er komið til plánetunnar Argos og ibúar hennar eldast hratt. O'Neill smitast af öldrun- inni og mun deyja ef það finnst ekki lækning. 21.40 Ripley's Believe it or not! 22.30 Worst Case Scenario 23.15 101 MostShocking Moments 0.00 Passer by (2/2) (e) 1.00 Law & Order: Trial by Jury (e) 1.50 The Bachelor VI - NÝTT! (e) 3.20 Sex Inspectors (e) 4.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 5.30 Óstöðvandi tónlist 6.58 Island i bftið 9.00 Bold and the Beautiful 9.201 fínu formi 2005 9.35 Oprah 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.05 Það var lagið 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 I fínu formi 2005 13.05 Joey 13.30 The Comeback 13.55 Night Court 14.20 The App- rentice 15.20 Curb Your Enthusiasm 16.00 Kringlukast 16.20 Skrfmslaspilið 16.40 Scooby Doo 17.05 Litlu vélmennin 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons 18.30 Fréttir, (þróttir og veður 19.00 (slandidag 20.00 Simpsons (5:21) (Simpson-fjölskyldan) 20.30 Idol - Stjörnuleit (Smáralind 3) Urslitin eru hafin í Smáralindinni. Tíu eru eftir og keppa til úrslita ( beinni útsendingu og verð- ur það á valdi áhorfenda að skera úr hverjir komast áfram. 22.00 Punk’d (10:16) (Gómaður) Grallaraspó- inn Ashton Kutcher hrellir Allen Iver- son, Jermaine O’Neal, George Lopez og Tyrese í kvöld. 22.30 Idol - Stjörnuleit Úrslit slmakosninga. 22.55 Listen Up (16:22) (Takið eftir) 23.20 Blind Horizon (Str. b. börnum) 0.55 Order, The (Sin Eater) (Str. b. börnum) 2.35 Scary Movie 3 (B. börnum) 3.55 Lifestyle 5.10 Fréttir og Island ( dag 6.40 Tónlistar- myndbönd frá Popp TiVf 18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Gillette World Sport 2006 19.00 US PGA 2005 - Inside the PGA T 19.35 Enski boltinn (Reading - Sout- hampton) Bein útsending frá leik Rea- ding og Southampton í ensku 1. deildinni. Reading hefur farið á kost- um með Ivar Ingimars og Brynjar Björn í broddi fylkingar. Reading hefur nánast stungið önnur lið af i deildinni og fátt virðist geta komið I veg fyrir að félagið tryggi sér sæti i úrvalsdeildinni á næsta timabili. 21.40 World Poker (Heimsmeistarakeppnin i Póker)(Ladie's Night) Slyngustu fjár- hættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM I póker á Sýn. 23.10 World Supercross GP 2005-06 0.10 NBA 2005/2006 - Regular Season 6.15 Talk of Angels 8.00 One True Thing 10.05 Benny and Joon 12.00 Lost in Translation 14.00 Talk of Ang- els 16.00 One True Thing 18.05 BennyandJoon 20.00 Lost in Translation (Rangtúlkun) 22.00 Ripleýs Game (Refskák Ripleys) Mynd sem fjallar um hinn slóttuga Ripley, byggð á skáldsögu eftir Pat- riciu Highsmith. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Van Wilder (Stranglega bönnuð börn- um) 2.00 Biker Boyz 4.00 Ripleýs Game (Stranglega bönnuð börnum) SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Island I dag • 20.00 Sirkus RVK (15:30) 20.30 Party 101 (e) 21.00 Kallarnir (2:20) (e) Þeir Gillzenegger og Partý-Hans munu taka hina ýmsu karl- menn úr þjóðfélaginu og er markmið- ið að breyta þeim i hnakka. 21.30 Splash TV 2006 (e) Herra Island 2005, Óli Geir og Jói bróðir hans eru stjórn- endur afþreyingarþáttarins Splash TV. 22.00 Idol extra Live Bein útsending frá Smáralindinni þar sem Svara Örn fer með okkur á bak við tjöldin á meðan þjóðin kýs sitt uppáhald. 22.30 HEX (19:19) (e) 23.15 Girls Next Door (15:15) (e) 23.40 Lag- una Beach (8:17) (e) 0.05 Sirkus RVK (15:30) (e) ► Ríkissjónvarpið kl. 20.40 Zoolander Sprenghlægileg bandarísk gaman- mynd frá 2001 um karlmódel sem er heilaþvegið og ætl- að að ráða forsætis- ráðherra Malasíu af dögum. Aðalhlut- verk leikur gaman- leikarinn fyndni Ben Stiller. næst á dagskrá... föstudagurinn 10. febrúar Vetrarólympíuleikar verða settir i 20. skipti i Torinó á ítaliu i kvöld. 82 ár eru síðan fyrstu leikarnir voru haldnir í Frakklandi. Ríkissjónvarpið mun sýna um 160 klukkstundir af efni frá leikun- um á næstu vikum. Iuttugustu velm f m mu m m m m iimawsm Vetrarólympíuleikamir eru haldnir í 20.sldpti í Torínó á Ítalíu. 82 ár eru liðin síðan fyrstu vetrar- ólympíuleikarnir voru haldnir í Chamonix í Frakklandi. Síðustu leikar voru haldnir í Salt Lake City í Bandaríkjunum árið 2002. En leik- arnir í ár eru eins og áður sagði í Torínó og verður sýnt beint frá setningarhátíðinni á RÚV í kvöld klukkan 22.10. Annars mun sjón- varpið fýlgjast náið með leikunum á meðan þeir standa yfir. Vetrarólympíuleikarnir eru gríð- arlega stór íþróttaviðburður þar sem yfir 2.500 íþróttamenn frá 85 þjóðlöndum þreyta keppni í 15 íþróttagreinum. Leikarnir standa yfir í 16 daga og er lokahátíðin 26.febrúar. RÚV mun gera leikun- um góð skil og sýna samantektir að öllum keppnisdögum loknum. Auk þess er sýnt beint frá fjölmörgum viðburðum. Til dæmis eins og skíðagöngu, skíðaskotfimi og ísknattleik. Allt í allt er efnið ríflega 160 klukkustundir, þannig að íþróttaáhugamenn ættu ekki að ör- vænta. íslendingar hafa ekki riðið feit- um hesti frá leikunum og hafa ekki ennþá komist á pall, en það verður vonandi breyting þar á á komandi árum. íslendingar hafa komist næst því að fá verðlaun á leikunum þegar Kanadamenn urðu Ólympíumeist- arar í íshokkí með liði sem var upp- byggt að miklu leyti á Vestur-Is- OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN 14.00 Charlton - Liverpool frá 08.02 16.00 Birmingham - Arsenal frá 04.02 18.00 West Ham - Sunderland frá 04.02 20.00 Upphitun © AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 20.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 21.30 Newcastle - Portsmouth frá 04.02 Leik- ur sem fór fram síðastliðinn laugardag. 23.30 Upphitun (e) 0.00 Chelsea - Liverpool frá 05.02 2.00 Dagskrárlok Ivar Guðmundsson lífgar upp á morguninn Útvarpsmaðurinn skemmtilegi (var Guðmundsson er með sinn eigin morgunþátt á Bylgjunni alla virka morgna frá kl 9-12. Gaman er að hlusta á sprellið í fvari á leiðinni í vinnuna og hann spilar hugljúfa og skemmti- lega tónlist þess á milli. TALSTÖÐIN FM 90,9 6.58 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 12.25 Fréttaviðtalið. 13.10 Birta 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðvar- innar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 20.00 Allt og sumt e. 22.00 Á kassanum e. 2230 Síðdegis- þáttur Fréttastöðvarinnar e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.