Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Síða 29
DV Sjónvarp
FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2006 29
%
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
Vírka daga kl. 8-18.
Helgar kl. 11-16.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA
BYLGJAN FM 98.9
©I
6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin
9.05 Óskastundin 9.50 Leikfimi 10.13 Sagnaslóð
11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit
12.03 Hádegisútvarpl2.20 Fréttir 12.45 Veður
12.50 Dánarfregnir 13.00 Vitt og breitt 14.03 Út-
varpssagan 14.35 Miðdegistónar 15.03 Uppá
teningnum 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.00
Fréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins
19.30 Samfélagið í nærmynd 20.30 Kvöldtónar
21.00 Sögumenn: Stúdent skyldi ég verða 21.55
Orð kvöldsins 22.15 Pipar og salt 23.00 Kvöld-
gestir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunþáttur Rásar 2
9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir
16.10 Slðdegisútvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24
Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarps-
fréttir 19.30 Tónlist að hætti hússins 20.00
Geymt en ekki gleymt 22.10 Næturvaktin 0.00
Fréttir
5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason
16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
Island í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir
11.00 Bláhornið 12.25 Meinhomið 13.00 Ylfa
Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur
Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhomið
19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir
22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson
3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 5.00 Arnþrúður Karlsd.
SMÁAUGLÝSINGASlMINN ER 550 5000
OG ER OPINN ALLA DAGA FfiA KL. 8-22
visir
Simmi þurfti að velta sér upp úrþessu allan þáttinn eins ogfullur
friendi í brúðkaupi.
Sigurjon Kjartansson
f elur nauðsynlegt að Simmi
temji sér víðsýni.
Pressan
► Sirkus kl. 20
Sirkus
Rvk
FM-hnakkinn Ásgeir Kol-
beinsson leiðir okkur í gegn-
um borg óttans og sýnir okk-
ur það helsta úr menningarlífi
Reykjavíkur. Ásgeir er alger
reynslubolti í þeim efnum svo
enginn má missa af þessum frá-
bæra leiðarvísi um dægurmál fs
lands.
7.00 Island I bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há-
degi
12.00 HádegisfréttirAlaikaðurinn/lþróttafrétt-
ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið-frétta-
viðtaL 13/)0 Iþróttir/lrfsstfll í umsjá Þorsteins
Gunnarssonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut
15.00 Fréttavaktin eftir hádegi
18.00 Kvöldfréttir/lslandi I dag/lþrótdr/veður
20.00 Fréttir
20.10 Kompás (e) fslenskur fréttaskýringar-
þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar. I hverjum þætti eru tekin
fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til
mergjar.
21.00 Fréttir
21.10 Hrafnaþing Hrafnaþing er i umsjá
Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut
er i umsjá Sigurðar G. Tómassonar.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Story of 1 Sagan um tölustafinn 1.
23.30 Kvöldfréttir/lslandi i dag/lþróttir/veður
0.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.00 Fréttavakt-
in eftir hádegi 6.00 Hrafnaþing/Miklabraut *
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
12.00 Olympic Games: Olympic Magazine 12.30 Tennis:
WTA Tournament Paris 14.15 Bowls: Welsh International
Masters 15.45 Football: African Cup of Nations Egypt Tun-
isia 16.00 Football: African Cup of Nations Egypt 18.30 All
Sports: Daring Girls 19.00 Olympic Games: Winter Olympic
Games Torino Italy 22.30 Football: African Cup of Nations
Egypt 23.30 All Sports: Daring Girls 0.00 Bowls: Welsh
International Masters Wales 0.30 Olympic Games: Olympic
Torch Relay 0.45 Olympic Games: Olympic Torch Relay 1.00
Olympic Games: Olympic Torch Relay 1.15 Olympic Games.^
Olympic Torch Relay 1.30 Olympic Games: Olympic Torch
Relay 1.45 Olympic Games: Olympic Torch Relay 2.00
Olympic Games: Olympic Torch Relay
BBC PRIME
12.00 The Brittas Empire 12.30 Last of the Summer Wine
13.00 Ballykissangel 14.00 Balamory 14.20 Yoho Ahoy
14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain Abercromby
15.20 The Make Shift 15.35 The Really Wild Show 16.00
Changing Rooms 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The
Weakest Link 18.00 Holby City 19.00 Dr Spock 20.00 Little
Britain 20.30 Two Pints of Lager & a Packet of Crisps 21.00
Red Dwarf 21.30 Blackadder Goes Forth 22.00 Ray Mears'
Extreme Survival 22.50 Cutting It 23.40 Radical Highs 0.00
What the Industrial Revolution Did for Us 0.30 Landscape
Mysteries 1.00 Around the World in 80 Treasures 2.00 Greek
Language and People
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Inside The Britannic 13.00 Big Cat Crisis 14.00 Meg-
astructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Air Crash In-
vestigation 17.00 Inside The Britannic 18.00 Battlefront^
18.30 Battlefront 19.00 Monster Lobster 20.00 Megastruct-
ures 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Air Crash In-
vestigation 23.00 Tara Moss Investigates 0.00 Air Crash In-
vestigation 1.00 Air Crash Investigation
ANIMAL PLANET
12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business
13.00 Cell Dogs 14.00 Animal Precinct 15.00 Miami Animal
Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing
Animal Videos 17.30 The Planet’s Funniest Animals 18.00
Aussie Animal Rescue 18.30 Monkey Business 19.00
Animal lcons 20.00 Animal Planet at the Movies 20.30
Animal Planet at the Movies 21.00 Animal Cops Houston
22.00 Animal Precinct 22.30 Monkey Business 23.00 Em-^
ergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30
Wildlife SOS 1.00 Animal Planet at the Movies 1.30 Animal
Planet at the Movies 2.00 Animal lcons
MTV
14.00 World Chart Express 15.00 TRL 16.00 Wishlist 17.00
Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Dance Floor Chart
19.00 Punk’d 19.30 Viva La Bam 20.00 Wild Boyz 20.30
Aeon Flux 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Stankervision 22.30
Trailer Fabulous 23.00 Party Zone 0.00 Just See MTV
► Sjónvarpsstöð dagsins
Þykir fíiit að vera asni
Unga kynslóðin elskar MTV. Það bara hlýtur að vera, vegna
þess að það eyðir ótrúlegum tíma í að horfa á Popp tíví og
því hlítur MTV að vera aðallinn. Enda erfátt meira heillandi
fyrir unga og opna huga, en draumurinn um stjörnuframa
og rikidæmi.
KI19Punk'd
Aston Kutcher er orðinn þreyttur á því að vera kallaður litli
strákurinn hennar Demi Moore, en þegar honum hentar er
hann alveg til í að láta eins og pjakkur og hrekkja stjörn-
urnar.
Kl 19.30 Viva La Sam
(þessum raunveruleikaþætti erfylgst með Jackass-með-
iimnum Bam Margera. Bam er óprúttinn og hrekkir óundir-
búna foreldra sfna og
heimsækir snarrugl-
aða vini sína. Hann er
eiginlega alveg óút-
reiknanlegur og mun
sennilega alltafvera
grasasni.
K120 WUdBoyz
Já, það þykir fínt að
fíflast á MTV. Hérna
eru fleiri meðlimir hinna sálugu Jackass-þátta, þeir Steve O
og Chris Pontius. Þeir ferðast um framandi lönd og láta
eins og gerpin sem þeir eru.
lendingum.
Rússar eru hins vegar sigur-
sælasta þjóðin frá upphafl með
flest gullverðlaun, eða 117 tals-
ins og 278 verðlaun alls. Þjóð-
verjar koma svo í öðru sæti
með 108 gull. Þjóðverjar hafa
þó unnið til fleiri verðlauna í
heildina eða 300 stykki.
Frændur okkar frá Noregi eru
þriðja sigursælasta þjóðin og
hafa hreppt 96 gull. Banda-
ríkjamenn koma þar næstir
með69gull.
Það er sem sagt veisla á RÚV
næstu vikur og ættu því
íþróttaáhugamenn að fylgjast
grannt með.
asgeir&dv.is
I Snjóbretti Ergrein
I sem sækir í sig veðrið |
I árfráári.
íimM
Hómófóbía í Idolinu
, áll Óskar Hjálmtýsson er ný uppgötvun í sjón-
' varpi. Hann elskar skjáinn og skjárinn elskar
hann. Páll er tilvalinn kandídat sem stjóm-
andi skemmtíþáttar. Hann hefur klassískt yfirbragð,
ekki ósvipað og Dick Clark, eða sjálfur Regis Phil-
bin. Hemmi Gunn í dag er eins og Páll Óskar eftír
tuttugu ár.
En það em ekki allir sem sjá hann þannig. Fyrir
Idol-kynninum Simma er Páll Óskar
fýrst og fremst hommi. Ef Palli segir
tvíræðan brandara tekur Simmi
fyrir andlitíð og eyðir restinni af
þættinum í að reyna að boma
brandarann, með þreyttum
hommatilvísunum. í síðasta
þættí kom Palli með allskon-
ar hnyttna punkta sem vís-
uðu sumir til kynhneigðar
hans, eins og „Þú ert fyrsta
konan sem hefur tekist að
negla mig“ og „Ég fer bak-
dyramegin inn“. Bara ágætt
hjá Pallanum, alls ekki allir
sem skildu það, en hnyttið
engu að síður, þ.e.a.s. ef
punktur hefði verið settur
aftan við. En það máttí ekki.
Simmi þurftí að velta sér
upp úr þessu allan þáttinn
eins og fullur frændi í brúð-
kaupi.
Simmi og Jói eru ágætís
par. Þeir hafa skapað
með sér ágætís fram-
komu sem byggist á
fimmaurabröndurum sem allir geta haft gaman af.
Jói er næs gæinn, Simmi er gæinn sem pirrar
Bubba. Skotin milli Simma og Bubba eru oftar en
ekki vandræðaleg en það virkar. En Simmi og Páll
Óskar verða að setjast niður og finna sér sameigin-
legan flöt. Páll verður að opna augu Sigmars.
Simmi, þessi góði drengur, þarf að temja sér meiri
víðsýni. Hómófóbía er hvorki boðleg í Idolinu, né
annars staðar. Þó svo að stjómendur séu utan að
landi.
Að öðm. Þetta var hægt að lesa í Mogganum í
gær:
„Kárahnjúkavirkjun verður gangsett hraðar en
L áætlamir gera ráð fýrir verði tafir á að hægt verði
að gangsetja fyrstu vél virkjunarinnar í apríl 2007 og
samið verður við Alcoa um að þeir gangsetji álverk-
smiðjuna í takt við það.“
Morgunblaðið.
Vel skrifað og
skilmerki-
legt blað á
heims-
mæli-
kvarða.
Not!
Sjónvarpsstjaman og prakkarinn
Ashton Kutcher lætur ekki deigan síga í
þættinum sínum Punke’d sem sýndur er
á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Þar tekur
hann rækilega f lurginn á fræga og fal-
lega fólkinu og hrekkir það svo um mun-
ar. Stjömur sem hafa orðið fyrir barðinu
á Kutcher telja meðal annars Jessicu
Alba, rapparann The Game, Justin Tim-
berlake og fleiri góða. Allt fer þó vel að
lokum og erfa stjömumar ekki hrekkina
við Ashton greyið. Það sem Ashton er þó
helst frægur fyrir er að vera kærasti
leikkonunnar fallegu Demi Moore sem
er þónokkrum ámm eldri en kappinn.
Þau skötuhjúin segja aldurinn ekki
skipta neinu máli og em ákveðin í því að
eyða framtíðinni saman.
Ashton hrekkir fræga fólkið
Grallaraspóinn Ashton Kutcher tekur í lurginn á fræga
fólkinu í Hollywood í þættinum sínum skemmtilega
Punk’d sem er á dagkrá Stöðvar 2 kl 22 í kvöld
rAs i