Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 14
HAifltfK M.GUNNI SPURNINGAKEPPNIRAUÐHÆRÐRA ER LOKS HAFIN. ÁTTA KEPPENDUR HAFA HLOTIÐ KEPPNISRÉTT OG ÞEIR SEM RÍÐA Á VAÐIÐ í 8-MANNA ÚRLSITUM ERU ÞEIR HÁLFDÁN MÖRÐUR, RAUÐHÆRÐASTIMAÐUR ÍSLAND ÁRIÐ 2005, OG DR.GUNNI, SEM ER MAÐUR MARGRA TITLA EN LlKLEGA ÞEKKTASTUR SEM TÓNLISTARMAÐUR OG SJÓNVARPSMAÐUR. SVÖR: 1. Sjóræningi 2. Margrét Villhjálmsdótt- ir 3. Rauóa Ijónið 4.1975 5. Marcia Cross 6. Island og Noreg 7. Manchester United 8. Ólína Þorvarðardóttir 9. Egil- stöðum 10. Steingrímur Sigfússon 1. HVAB STARFAÐIPABBIHENNAR LÍNU LANGSOKKS? Hálfdán: Sjóræningi. Hann var sjóræningi. 2. HVER UEIKUR ABALKVENHLUTVERKW ( KVIKMVNDINNIBLÓBBÖND? HáHdán: Hef ekki hugmynd. . Margrét Vílhjálmsdóttir. 3. HVAB VAR BJARNIFEL KALLAÐUR HÉR í GAMLA DAGA? A) KÓNGURINN, B) BADDI tjDtt, Q RAUÐA LJÓNIÐ EÐA D) BJARNI BACON? Hálfdán: Rauða Ijónið. Rauða Ijónið. 4. HVABAÁRER Asgeir kolbeinsson FÆDDUR?A) 1971, B) 1973,01975, EÐAD) 1978? HálfdámAlvegsama. ; Segjum 1973. 5. HVER LEIKUR RAUÐHÆRÐU KONUNA í ÞATTUNUM DESPERATE HOUSEWIVES? Hálfdán: Hef ekki hugmynd. Or.Gunn Ég veit það bara ekki. 6. FYRIR HðND HVABA LANDA HEFUR EIRÍK- UR HAUKSSON TEKJÐ ÞAlT (EUROVISION? Hálfdán: (sland og Noreg. Dr.Gunni: ísland og Noreg. 7. MEÐ HVABA UÐILEIKUR PAUL SCHOLES? A) MANCHESTER UNÍTED, B) CHELSEA, 0 JUVENTUS EBA D) REAL MADRID HáHdán: Chelsea Manchester United. 8. HVER ER NÚVERANDISKÓLAMEISTARI MENNTASKÓLANS A (SAFIRÐI? Hálfdán: Ég veit það ekki. ... Ólína Þorvarðardóttir. 9. HVAR ER SIGMAR VILHJALMSSONIDOL- STJÓRNANDIFÆDÐUROG UPPAUNN? Hálftíán: Isafirði. Dr.Gtmni; Egilsstöðum 10. HVAB HEITIR FORMABUR VINSTRI GRÆNNA? Hálfdán: Steingrírhur J. Sigfusson. Dr.Gunn! SteingrímurJ. Sigfusson. Dr.Gunni er sá fyrsti til að bóka farseðilinn i undanúrslitin. Hann sigraði Hálfdán Mörð með átta stigum gegn fjórum. BRVNMHÉR Talhólf Brynju Þorgeirsdóttur er svohljóðandi: „Brynja hér. Endilega skildu eftir skila- boð: Þessi talhólfskveðja er vissulega stutt og laggóð. Brynja er hlýleg í viðmóti en ákveðin um leið. Hún biður við- komandi endilega um að hringja aftur og það er alltaf freistandi. Hún er líka með fallega rödd sem allir þekkja. JOSÉGONZÁLEZ Færri komust að en vildu þegar José González tróð upp á lceland Airwaves tónlistarhátíðinni í október. Af því tilefni verða haldnir aðrir tónleikar á NASA við Austurvöll 13.mars. Frægðarsól þessa argentíska tónlistarmans frá Gautaborg hefur risið enn hærra á al- þjóðavettvangi og breiðskífan hans margrómaða Veneer hefur hald- ið áfram að fá góða dóma um allan heim. I kjölfar útgáfu hennar í Bandarikjunum hafa lögin Crosses og Stay in the Shade vakið mikla athygli þarlendis og meðal annars verið notuð í sjónsvarpsþáttun- um CSI og O.C. Miðasalan hófst á miðvikudag og er í fullum gangi í verslunum Skífunnarog á Midi.is ■ . HEIMASÍÐA ViKUNNAR AILTUMNlðSNARA HENNARHAIHSNAR Heimasíða vikunnar að þessu sinni er www.mi6.co.uk Á siðunni er hægt að fylgjast með tökum á nýjustu myndinni um njósnarann James Bond, Casino Royale. Á síðunni eru ótrúlegar upplýsingar um nýju myndina, leikara og allan pakkann. Þegar blaðamaður skoðaði síðuna rétt áður en blaðið fór í prentun var nýjasta fréttin sú að tvær konur hefðu gengið inn á Daniel Craig, nýja Bondinn, þar sem hann stóð nakinn í hjólhýsi sínu. Eftir för þeirra í hjólhýsið hefur hinn nýi Bond ekki verið kallaður neitt annað en Big Willie eða stóri jónsson. Stórskemmtileg síða sem enginn Bond-aðdá- andi ætti að láta fram hjá sér fara. SÍBANI MI6.C0.UK ER UPPHAFSSÍÐA DYGGRA bond-abdAenda. SIRKUSTVÍFARAR ÞORVALDUR BJARNIÞORVALDSSON Tvífarar vikunnar að þessu sinni eru þeir Kristján B. Jónasson, þróunarstjóri Eddu miðlunar og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarmaður. Báð- ir eru þessir menn að grúska í listum að einhverju leyti; Kristján leiðbeinir rithöfundum um hvernig eigi að selja góðar bækur meðan Þorvaldur sökkvir sér í tónlistina. Það sem er þó hvað líkast með þeim félögum er hárgreiðslan - eða skorturinn henni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.