Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 31
í GERBUBERGI JUDITH JÚLÍUSDÓTTIR ER FATAHÖNNUÐUR. HÚN HANNAR FÖT Á BARBIEDÚKKUR SEM BERA SIG VEL í KLÆÐUM JUDITHAR. JUDITH SÝNDIVERK SÍN í GERÐUBERGIÁ DÖGUNUM. „Þetta eru stelpumar mínar," segir Judith Júlíus- dóttir sem var með sýningu á dögunum í Gerðu- bergi á munum sínum. Hún hefur hannað hús- muni og náð ótrúlegri fæmi í að veggfóðra. En það sem vakti áhuga blaðamanns Sirkuss var að hún frumhannar og prjónar föt á barbídúkkur. ÞRJÁTÍU DÚKKUR „Ég kom með þrjátíu dúkkur en stelpurnar í Gerðubergi völdu svo bara þessar úr. Það var ekki pláss fyrir þær allar, ég vildi ekki velja heldur leyfði þeim að velja. Þetta er allt tengdadóttur minni að kenna, hún talaði við Guðrúnu forstöðumanneskju hér og hún vildi endilega fá mig til að sýna verkin og þannig kom þetta til. Henni fannst dúkkurnar svo sniðugar," segir Judith að vonum ánægð með árangurinn. „Eg hannaði kjólana og greiddi þeim svo eftir því hvemig ég klæddi þær. En annars er ég ekki lengi að gera einn kjól, það fer eftir því hvort það em perlur á honum eða ekki. Það tekur svona einn dag, en það fer líka eftir búningunum,“ seg- ir Judith sem keypti dúkkumar í Góða hirðinum. Hún þvoði þeim og greiddi.puntaði þær upp og þá vom þær eins og nýjar. STEND EKKI í ÞESSU „Þetta er bara svo gaman,“ heldur Judith áfram. „Ég byrjaði á þessu fyrir svona tveimur árum og ég hef prjónað ógurlega mikið fyrir krakkana í Svíþjóð, næst elsta dóttir mín býr mamm „Má hann vera dauður,ef svo er þá veit ég hver það mundi vera," segir tónlistarmaðurinn Ótt- ar Proppé.„Það yrði enginn annar en Robert Mitchum. Hann er að vísu látinn en ég mundi velja hann af því að hann er svo fallegur og yf- irlætislaus leikari. Það verður svo heiður að sjá okkur hlið við hlið," segir Óttar. Robert Mitch- um sem lést árið 1997 lék í yfir 100 myndum áður enn hann kvaddi þennan heim. Robert Mitchum fæddist 1917 og meðal mynda sem hann lék í voru James Dean: Race with Destiny, Dead Man, Cape Fear og The Ambassador. þar og á stóra fjölskyldu," segir Judith. Judith fæddist fæddist árið 1920 á Atlastöðum í Fljótavík. Hún giftist Stefáni Ólafssyni árið 1943 á afmælisdeginum sínum sem er 19.mars. Þau Stefán eiga fjögur börn. Þau hjónin stofn- uðu fyrirtæki sem bjó til mokkasínur undir nafhinu Pepex og síðar stofnuðu þau tösku- gerð sem var fyrsta sinnar tegundar hér á ís- landi. Nú hefur Judith alfarið snúið sér að hannyrðum. - SEJ -íí EFT1RFARANDIMONNUM Það er rosalega mikið um það að menn skíti á sig. Sama hvert maður lítur, það er alltaf einhver sem er drullandi upp á bak. Ég er duglegur að tylgjast með pví hvaða fólk hefur hægðir og ég ætla bara að fara yfir það hvaða mönnum þarf að skeina. KRISTJAN HRBNSSON Vanalega þegar menn lenda í því að skíta á sig þá reyna þeir að hætta því, en það er ekki tilfellið með Kidda Hreins. Hann hélt í ein- hverri vitfirringu að hann ætti séns í Eurovsion keppnina með einhverjum ömurleg- um lögum sem enginn man eftir. Hann fór síðan að grenja yfir því að lagið hennar Silvfu fór á netið, síðan hélt hann áfram að grenja eftir að hún vann og hann er enn- þá grenjandi. Það þarf að rétta honum heilt bretti af klósettpappír, svo hann geti skeint sér og þurrkað tárin úr augunum. Og Kiddi, þú ert á góðri leið með að verða hataðasti maður landsins, taktu ráðleggingu firá Big G. Láttu korktappa í þigl ÁSGEIR KOLBÐNS Það þarf að skeina Kolb. Veit ekki afhverju, það þarf bara að skeina honum. GÆIANN SEM SAMDISPU RNINGARNARIGETTU BETUR KEPPNIVERSLÓ OGKALLANNA Dýrasta kvikmynd allra tíma miðað við verðbólgu?? Hverskonar spuming er þettal? \^Núna veit ég og Hjöbbi Ká allt sem hægt er að vita um kvikmyndir en þessi spuming var náttúrulega bara kjaftæði! Pappírfyrir gæjann sem samdi spumingarnar. HVERRSBARNUM Ég viðurkenni það að Hverfisbarínn er ekki spendýr, en það þarf að skeina og spúla rassgatið á staðnum. Leiðinlegt að sjá gamla heimavöllinn skrtandi svona á sig. Þegar ég, Hjöbbi Ká, Hjenz, Hólm, Kolb og M3000 erum látnir bfða fyrir utan staðinn eins og almúginn í margar mínútur þá þarf að pappíra mennl Þegar við mætum á Ólíver þá er oþnað fyrir okkur um leið og viö mætum, við boðnir velkomnir og réttur einn fskaldur öl. Pað er þjónusta. DÓRA DNA (RAPPHLUNKURINN) Dreng. Það þarf að skeina þérfyrir að segja að ég væri ekki hágæða sjónvarpsmað- ur. Ég veit ekki betur en að ég sé einn hæfileikaríkasti leikari og sjónvarpsmaður landsins. Pappíraðu þig dreng. fSLENDINGARNIR A VETRARÓLYMPÍULEKUNUM Við búum á landi sem heitir lceland, en samt blásum við allsvakalegan jónsson í öll- um vetrariþróttum. Það kepptu 5 Islendingar í skíðum um daginn og það var held ég einn gæi sem að datt EKKI. Mér fannst það reyndar magnaður árangur því að í fyista skipti í sögu (slands duttu ekki allir íslensku skíðamennimir. En við náðum best 23. sæti. Pappír. FUGLUM Varð bara að koma fuglunum aðeins héma inn. Ég er búinn að predika lengi að fuglar séu fávitar. Ég er bú- inn að vera í Jihad við fugla í þónokkum tíma núna, eða ffá því að eitt kvikindið settist á húddið á bílnum mfnum og hafði þar dýrindis hægðir. Það var temmi- lega pirrandi eftekið er tillit til þess að ég nenni að bóna bílinn í mesta lagi tvisvar áárioghannhægði sér á hann samdægurs. Núna eru þessir helvrtis fuglar búnir að búa til einhverja flensu sem þeir reyna að drepa fólk með. Ef þiðsjáiðfugl, þá hlaupið þið eins hratt og þið getið i burtu. Ekki reyna að klappa honum, því að treystið mér, þeir þykast vera vinir ykkar en siðan líturðu undan og þá eru þeirað hægja sérá bílinn þinn. IDOL Það þarf að skeina Idolinu þvf að það kann enginn að syngja þar. Eg gæti skellt félaga mínum Rúnkaranum á sviðið f Smáralindinni og hann myndi spjara sig inn. Annars finnst mér Palli og Einar Borða vera góð viðbót við dómarakombóið. Það er náttúrulega ennþá verið að skeina Þorvaldi eftir síðustu keppni, of margir fimmaura- brandararog engin punchline. Kv, Gillz

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.