Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 20
i. Jón Jósep Snæ- björnsson, eða Jónsi,erfæddur 1. júníárið 1977.Þeg- arhannfæddistvar lagið Sir Duke með Stevie Wond- erátoppi Billboard listans. Blindi sálar- snúðurinn og massaði strákurinn sem gleymdi að taka rítalín eiga lít- ið sameiginlegt neiTia Þe'r Bk eru báðir f poppvæn- ir í meira r i lagi. Birgitta Haukdal er fædd 28. júlí árið 1979. Þá var lagið Bad Girls með Donnu Summer á toppi Billboard list- ans og frú Summer ein sú heitasta. Ef Birgitta hefði verið bandarísk, svört og funheit söngkona á þessum árum hefði hún án vafa verið í líkingu við Donnu Summer. Ágústa Eva Er- lendsdóttir sem fer með hlutverk Silvíu Nætur er fædd 28. júlíárið 1982.Þeg- ar hún fæddist var slagarinn úr Rocky myndunum - Eye of theTiger, það heitasta á mark- aðnum.Silvía Nótt er mikið tígrisdýr og því engin tilvilj- un að þetta lag hafi verið vinsælt þegar hún kom í heim- inn. Bubbi Morthens er fæddur þann ö.júní árið 1956. Þá var það sjálfur Elvis Presley sem vermdi toppsæti Billboard listans með lagið Heartbr- eak Hotel. Það er nú ýmislegt líkt með tónlist Presley og Bubba sem báð- ir hafa spilað ófáar vögguvísurnar.Svo má nú ekki gleyma því að báðir eru þeir kóngar í sínu ríki - Hvar svo sem Elvis er nú niður- kominn. "5 wi\ Ragnar Kjartans- E son, bet- 'Í|W ur þekkt- ^ ur sem Rassi Prump, erfæddurárið 1976. Þá varlagið 50 Ways to Leave Your Lover með Paul Simon á toppi Billboard list- ans. Það er lítið skylt með þeim fé- lögum, Paul og Prump. Rassi Prump er mun villt- ari en Paul Simon sem hefur sjaldan farið úr að ofan á sviði. Gunnar Ragnars- son,söngvari hljómsveitarinnar Jakoblnurínu er fæddur þann 24. júniárið 1989. Þá var lagið Satisfied með Richard Marx það heitasta i heimi. Richard Marx var heitur á þessum tima en hann er hvað þekktastur fyrir lög á borð við Right here waiting foryou.Gunnar virðist ekki hafa tekið neitt upp eftir þessum kauða - sem betur fer. Erpur Þórólfur Ey- vindarson erfædd- ur þann 29.ágúst árið 1977.Þá var diskósmellurinn Best of my Love með hljómsveitinni Emotions á toppn- um hjá Billboard. Það er óhætt að segja að Erpur hafi ekki numið út- varpsbylgjurnar í móðurkviði þvf lítið hefur farið fyrir diskói í hans rapp- töktum hingað til. En hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Sigurlaug Gísla- dóttir, betur þekkt sem Mr. Silla, er fædd þann 16. október árið 1984. Þá var lagið I just Called to Say I Love you með Stevie Wonder á toppi listans. Þaðer ekkert líkt með tónlist Sillu og þess sjónlausa en hæfi- leikarika.Silla er mun lágstemmdari en Stevie, en bæði eru þau blíð á því. Krummi í Mínus er fæddur29.ágúst árið 1979.Þá var lagið My Sharona með hljómsveitinni The Knackfun- heitt. Þetta lag stenst tímans tönn og er enn þann dag í dag spilað á skemmtistöðum borgarinnar. Þetta er ívið meira popp en það sem Mínus- menn hafa verið að fást við en Krummi hefur engu að síð- ur prófað ýmislegt. Meðal annars sungið með pabba sínum og Brynhildi Guðjóns. Jóhanna Guðrún hin unga erfædd þann lö.október árið 1990.Þá var lagið I Don't Have the Heart með James Ingram á toppi listans. Hver í ósköpunum er þessi James Ingram? Hann er ekki einn af þess- um tónlistarmönn- um sem lifir í minn- ingunni og von- andi munu lög Jó- hönnu Guðrúnar lifa lenguren hans. ÞVf HEFUR OH VERIÐ FLEYGT AÐ SÚ TÓN- LIST SEM MÓÐIR HLUSTAR A MEÐAN 8ARN ERIMÓÐURKVIÐIKOMITIL ME6A6 END- URSPEGLA TÓNLISTARSMEKK BARNSINS UM ÓKOMNA TfÐ. SIRKUSRVK AKVAD AÐ TAKA SAMAN NOKKRA AF OKKAR HELSTU TÓNLISTARMÖNNUM OG FINNA ÚT HVAÐA LÖG VORUATOPPIBILLBOARD LISTANS ÞEGAR ÞEIR FÆDDUST. EIRGITTA OG AGÚSTA EVA FÆDDAR 28. JÖI.Í Þær stöllur öttu kappi í Eurovision á dögunum og var þetta kallað ein- vígiö mikla. Þá vissu fæstir að þær stöllur eiga afmæli sama dag. Kannski hefði þá tekist með þeim meiri systra- kærleikur. En þær eru báðar Ijón og grimmar í sviðsljósið. MR.SILLA OGJÓHANNA GUÐRÖN FÆDDAR 16. OKTÓBER Þærerubáðar ungarað árumþærJóhannaGuð- rún og Mr. Silla - og efhilegar báðartvær. Þærerubáðaráleiðupp frægðarstigann, en þó hvorsína leið. Þæreru vogir báðar tvær og ættu að geta lagt ýmislegt á skálar sfnar. ERPUR OG KRUMMI PÆDDIR 29. ÁGÖST Rapparinn Erpurog rokkarinn Krummi eiga sama afmælisdag en Erpurertveimurárum eldri. Þeir félagar eru báðir miklir pönkarar í eðli sínu og líkir að þvf leytinu til. Þeir eru meyj ar,en engar tussur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.