Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 29
<S‘
Ronja ræhingjadóttir eftir Astrid Lindgren en er í leikstjórn Sig-
rúnar Eddu Bjömsdóttur. Þetta klassíska og ávallt hressandi verk
er sýnt í Borgarleikhúsinu. Söguna kannast flestir við og þeir sem
ekki gera það munu ekki sjá eftir því að leyfa sögunni og persón-
unum að flytja sig á braut ævintýranna.
£germíneiginkona
f Iðnó klukkan 20. Þetta verk er eitthvað sem enginn má láta
fram hjá sér fara. Um er kð ræða einleik þar sem Hilmir Snær
Guðnason kemur áhorfendum sínum á óvart hvað varðar leik og
tilburði. Eitthvað er um laus sæti í kvöld.
SUNNUPaGUB 5. MflRS )
ÖSKUBUSKA
fslenska óperan klukkan 20. Uppfærsla Rossinis á ævintýrinu
um Öskubusku. Sýningin er létt og skemmtileg fjölskyldu-
skemmtun, þar sem allir ganga út með bros á vör. Með hlutverk
Öskubusku fer Sesselja Kristjánsdóttir og í öðmm hlutverkum
em m.a. Garðar Thór Cortes, Bergþór Pálsson, Hlín Pétursdóttir
og Davíð Ólafsson.
ALVEG BRILUANT SKILNAÐUR
Einleikurinn Alveg BRILLJANT skilnaður gerist í næsta nágrenni
við okkur öll á þessum síðustu og verstu tímum. Leikurinn er á
gamansömum nótum enda þótt honum megi á köflum lýsa sem
harmskoplegum og greinir frá ofur hvunndagslegri miðaldra
höfuðborgarmær, Astu að nafni, sem býr í Grafarvoginum. Sýn-
ingin er í Borgarleikhúsinu á Litla sviði.
HIMNARÍH
Geðklofinn gamanleikur sem enginn á að missa af.
( LAUGARPAGUR 4. MABS )
MARÍUBJALLAN
Verkið verður einungis sýnt í febrúar og mars og er það í sam-
ræmi við nýtt sýningarfyrirkomulag sem LA tók upp á síðasta
leikári þar sem hvert verk er einungis sýnt í stuttan tíma - en
þeim mun þéttar. I vetur hafa flestar sýningar leikhússins selst
upp og því ástæða til að hvetja alla til að hafa hraðar hendur og
tryggja sér miða.
VtÐTAUÐ
Núna um helgina frumsýnir Draumasmiðjan í samvinnu við
Hafnarijarðarleikhúsið leiksýninguna Viðtalið. Viðtalið fjallar
um mæðgur sem eru að fara í viðtal. Dóttirin er heymarlaus og
móðirin heyrandi. Túlkur kemur til að vera til aðstoðar í viðtal-
inu. Spyrjandinn er seinn og mæðgumar fara að spjalla saman í
gegnum túlkinn.
VIRKIUNIN
Leikritið Virkjunin eftir nóbelsverðlaunahafann Elfriede Jelinek í
leikgerð Maríu Kristjánsdóttur verður á Stóra sviði Þjóðleikhúss-
ins í kvöld. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. Verkið er stjöm-
um prýtt. Leikendur em meðal arrnars, Amar Jónsson, Björgvin
Franz Gíslason, Gísli Pétur Hinriksson, Þómnn Lámsdóttir,
María Pálsdóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ólafur Steinn
Ingunnarson, Rúnar Freyr Gíslason, Sólveig Amarsdóttir og Þór-
unn Clausen.
PÉTURGAUTUR
í kvöld er vígslusýning Kassans í Þjóðleikhúsinu á verki Ibsens,
Pétri Gaut. í sýningunni nýtur mannlegt innsæi höfundarins sín
til fulls og ímyndunarafl og hugmyndaauðgi hans fara á flug í
þessarri ffumlegu uppsemingu Baltasars Kormáks sem flytur
persónuna í nútímann. Björn Hlynur Haraldsson fer með aðal-
Mutverkið. í öðmm hlutverkum em m.a. Brynhildur Guðjóns-
dóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Egill Egilsson og Guðrún
Gísladóttir.
CARMEN
Söngleikurinn Carmen er samstarfsverkefni Leikfélags Reykja-
víkur og íslenska dansflokksins, þar sem ópemnni eftir Bizet er
snúið í söngleik um ástir, afbrýði og hrikaleg örlög, sem ekki
verða umflúin. Ásgerður Júm'usdóttir leikur Carmen. Sveinn
Geirsson leikur Don José og Erlendur Eiríksson Escamillo. Sýn-
ingin hefst klukkan átta.
eldhúseftirmAu
Þjóðleikhúsið heiðrar minningu Svövu Jakobsdótmr sem hefði
orðið 75 ára á þessu ári. Svava hafði mikil áhrif á íslenskt menn-
ingarlíf og samfélag á seinni Jiluta 20. aldar og kom með skarpa
sýn á stöðu konunnar í nútímasamfélagi. Leiksýningin er inn-
blásin af fimm smásögum eftir Svövu og er leikritið fullt af söngv-
um og óvæntum uppákomum. Sýningin hefst klukkan fimm.
TÚSHLDINGSÓPERAN
Hver er munurinn á að ræna banka og að taka yfir banka? Þess-
ari spumingu er varpað fram í þessu leikriti sem er sýnt á Stóra
sviðinu í Þjóðleikhúsinu. Frá Bertolt Brecht og Kurt Weill kemur
þetta brilljant leikrit sem sló í gegn þegar það var sýnt í Berh'n.
Leikritið fjallar um um skrautlegan lýð, broddborgara og bófa.
ÖSKUBUSKA
íslenska óperan klukkan 15. Uppfærsla Rossinis á ævintýrinu
um Öskubusku. Sýningin er létt og skemmtileg fjölskyldu-
skemmtun, þar sem allir ganga út með bros á vör. Með hlutverk
öskubusku fer Sesselja Kristjánsdóttir og í öðmm hlutverkum
em m.a. Garðar Thór Cortes, Bergþór Pálsson, Hlín Pétursdóttir
og Davíð Ólafsson.
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Ronja Ræningjadóttir eftir Astrid Lindgren er í leikstjóm Sig-
rúnar Eddu Bjömsdóttur. Þetta klassíska og ávallt hressandi verk
er sýnt í Borgarleikhúsinu. Söguna kannast flestir við og þeir sem
ekki gera það munu ekki sjá eftir því að leyfa sögunni og persón-
unum að flytja sig á braut ævintýranna.
ELDHÚSEFT1RMÁU
Þjóðleikhúsið heiðrar minningu Svövu Jakobsdóttur sem hefði
orðið 75 ára á þessu ári. Svava hafði mikil áhrif á íslenskt menn-
ingarlíf og samfélag á seinni hluta 20. aldar og kom með skarpa
sýn á stöðu konunnar í nútímasamfélagi. Leiksýningin er inn-
blásin af fimm smásögum eftir Svövu og er leikritið fullt af
söngvum og óvæntum uppákomum.
KLAUFAR 0G KÓNGSDÆTUR
Bamaleikrit sem hentar öllum aldri. Farið er í ævintýraheim
H.C. Andersen. Handritið er byggt á nokkmm vel völdum ævin-
týmm frá þessum danska höfundi. Björgvin Franz Gíslason stel-
ur senunni í þessu flotta verki. Sýningin var fyrst sett á koppinn
í fyrra og gengur enn vegna vinsælda. Sýningin hefst klukkan eitt
og er hún sýnd á Stóra sviði Þjóðleikhússins.
MINDCAMP
Það em þeir Egill Heiðar Anton Pálsson, Jón Atli Jónasson og Jón
Páll Eyjólfsson sem leiða saman hesta sína við smíði verksins
Mind Camp sem sýnt er í Hafnaríjarðarleikhúsinu. Flytjendur
leggja sitt af mörkum við að brjóta leikformið undan yfirráðum
persónusköpunar. Einkar áhugaverð sýning.
SUNNUDAGSKVÖLD MEÐ SVÖVU
Hægt er að fræðast um ævistarf Svövu Jakobsdóttur f Smíða-
verkstæðinu í kvöld. f tengslum við sýninguna Eldhús eftir máli
er boðið upp á fyrirlestur, kvöldverð, leiksýninguna og umræður
áeftir.
<SJ
'S
%
-------v
HUNGUR
Hungur er nýtt, íslenskt verk eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdótturí*
Bachmann og er um lífsbaráttu fjögurra einstaklinga í heimi þar
sem útlitskröfurnar em svo óraunhæfar að internetið er eini
staðurinn þar sem hægt er að uppfylla þær. Hungur er þriller um
stjórnun, kynlíf, sjálfsaga, ást, fflcn, ímynd, fegurð og leit að full-
komnun.
TALAÐUVIÐMIG
Nýtt og spennandi leikrit sem kemur áhorfandanum vel á óvart.
Verkið var ffumsýnt um síðustu helgi og er
ÞRWIUPAGUR 7. HIARS
eldhúseftirmAli
Þjóðleikhúsið heiðrar minningu Svövu Jakobsdóttur sem hefði
orðið 75 ára á þessu ári. Svava hafði mikil áhrif á íslenskt menn-
ingarlíf og samfélag á seinni liluta 20. aldar og kom með skarpa
sýn á stöðu konunnar í nútímasamfélagi. Leiksýningin er inn-
blásin af fimm smásögum eftir Svövu og er leikritið fullt af
söngvum og óvæntum uppákomum. Sýningin er klukkan fjögur
ídag og einnig er sýning klukkan átta.
MIÐVIKIIDAGUR 8. MARS
ELDHÚSEFTIRMALI
Þjóðleikhúsið heiðrar minningu Svövu Jakobsdóttur sem hefði
orðið 75 ára á þessu ári. Svava hafði mikil áhrif á íslenskt menn-
ingarlíf og samfélag á seinni hluta 20. aldar og kom með skarpa
sýn á stöðu konunnar í nútímasamfélagi. Leiksýningin er inn-
blásin af fimm smásögum eftir Svövu og er leikritið fullt af
söngvum og óvæntum uppákomum. Sýningin er klukkan Ijögur
ídag og einnig er sýning klukkan átta.
GLÆPURGEGN DISKÓINU
Glæpur gegn diskóinu er eftir Gary Owen og er frábær sýning
sem hefur komið hvað mest á óvart í langan tíma.Gary Owen
þykir eitt af áhugaverðustu og bestu leikskáldum Breta í dag.
Steypibaðsfélagið Stútur er hér í samstarfi við Vesturport og
Borgarleikhúsið og úr verður hin besta skemmtun.
MANNTAFL
í samstarfi við leikhópinn Þíbilju. Ævintýraleg hetjusaga manns,
sem bjargaði lífi sínu í einangrunarfangelsi nasista með því að
iðka skáklistina, íþrótt íþróttanna. Þannig hélt hann styrk sínum
gegn fantalegum yfirheyrslum Gestapomanna, en var, fyrir
bragðið, næstum búinn að missa vitið. SNILLDARLEG SKÁK-
FLÉTTA
FIMMTUDAGUR 9. MARS
PÉTURGAUTUR
í kvöld er verk Ibsens, Pétur Gautur sýnt í Kassanum í Þjóðleik-
húsinu. í sýningunni nýtur mannlegt innsæi höfundarins sín til
fulls og ímyndunarafl og hugmyndaauðgi hans fara á flug í
þessari frutnlegu uppsetningu Baltasars Kormáks sem flytur
persónuna í nútímann. Bjöm Hlynur Haraldsson fer með aðal-
hlutverkið. f öðmm hlutverkum em m.a. Brynhildm Guðjóns-
dóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Egill Egilsson og Guðrún
Gfsladóttir.
VIRKJUNIN
Leikritið Virkjunin eftir nóbelsverðlaunahafann Elfriede Jelinek í
leikgerð Maríu Kristjánsdóttur verðm á Stóra sviði Þjóðleikhúss-
ins í kvöld. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. Verkið er stjöm-
um prýtt. Leikendur em meðal annars Arnar Jónsson, Björgvin
Franz Gíslason, Gísli Pétur Hinriksson, Þómnn Lámsdóttir,
María Pálsdótfir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ólafur Steinn
Ingunnarson, Rúnar Freyr Gíslason, Sólveig Amarsdóttir og Þór-
unn Clausen.
BELGÍSKAKONGÓ
Eggert Þorleifsson fékk Grímuverðlaunin fyrir túlkun sína á
Rósalind, gamalli konu á elliheimili sem fær heimsókn ffá
barnabami sínu sem hún er ekki búin að tala við í sjö ár. Leikrit-
ið er sýnt á Litla Sviði Borgarleikhússins klukkan átta.
ALVEG BRILUANT SHLNAÐUR
Einleikurinn Alveg BRILLJANT skilnaður gerist í næsta ná-
grenni við okkur öll á þessum síðustu og verstu tímum. Leik-
urinn er á gamansömum nótum enda þótt honum megi á
köflum lýsa sem harmskoplegum og greinir
frá ofur hvunndagslegri miðaldra höfuð-
borgarmær, Ástu að nafni, sem býr í Grafar-
voginum. Sýningin er í Borgarleikhúsinu á
Litla sviðinu.