Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 28
SÖDÓMA REYKIAVÍK ER PRÖ6RAM SIRKUSS RVK. FYRIR NÆSTU DAGA. FYlODUÞVlÁ LEIÐINNITIL RÆTTRAR HEIISU SENDU OKKUR PÓST MED ÁBENDINGUM UM BRÁDNAUDSYNLEGA ATBURDINÆSTU HELGAR A SODOMA@S65.IS «? USTASlNWGAR ART-KEUND Það fer hver að vera síðastur að sjá sýningu Arnórs G. Bieltvedt í galleríinu Art-Iceland. Lokadagur sýningarinnar er á laugar- daginn. AURUM Elísa Ýr Steinarsdóttir sýnir Ljósmynd að nafni Ásta sem er hluti af myndaseríunni Vinir. Lokadagur sýningarinnar er í dag og því um að gera að kíkja við í Aurum í dag. USTASAFNASÍ í Ásmundarsal er sýning Ingibjargar Jónsdóttur Fínofnar himn- ur og þulur um tímann. í Gryfjunni er Guðrún Marínósdóttir með sýningu sína Eins konar gróður og í Arinstofunni er sýning á myndvefnaði eftir Vigdísi Kristjánsdóttur. GRAFÍKSAFN ÍSLANDS í Grafíksafni fslands stendur nú yfir sýning Magdalenu Mar- grétar Kjartansdóttur sem ber heitið Konur í 20 ár. Verkin á sýn- ingunni eru sérstaklega unnin fýrir Grafíklistasafnið. HRAFNISTA HAFNARFIRÐI Sjö málarar frá félagsmiðstöðinni Gerðubergi sýna verk sín í Menningarsal dvalarheimilisins. HANDVERKOG HÖNNUN Nú stendur yfír sýningin Auður Austurlands í tengslum við Vetrarhátíð í Reykjavík. Á sýningunni eru fjölbreyttir munir unnir úr hráefni tengdu Austurlandi, lerki, líparíti, hreindýra- skinni, homi og beini. GALLERf HUMAR EÐA FRÆGÐ Sýning á vegum Leikminjasafns fslands um götuleikhópinn Svart og sykurlaust. Ljósmyndir, leikmunir, kvikmyndasýning- ar. Opið 12 til 6 laugardaga og 12 til 18 virka daga. DUUSHÚS Sýning Poppminjasafnsins þar sem sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn, opið til 13-18.30 til 1. apríl. LJÓSMYNDASAFN REYKIAVÍKUR Friðrik Öm sýnir ljósmyndir. USTASAFN REYKJAVÍKUR, HAFNARHÚS Myndir eftir Erró em til sýnis og mun sýningin vera til 23. apríl GALLERÍFOLD Sveinbjörg Hallgrímsdóttir sýnir handþrykktar tréristur í Baksalnum til 12. mars. SGREWDMVBt kemurmErísiw „Ætli það sé ekki bara mjólkin. Hún er drykk- urinn minn en ef þið eruð að tala um áfenga drykki þá er það Screwdriver, ekki spurning," segir Búi Bendt- sen, útvarpsmaður og gftar- leikari Brain Police.„Screwdri- ver er eitthvað svo þægilegur drykkur fyrir mig.Ég kynntist þessum drykk fyrir löngu, kannski bara þegar ég var um tvítugt. Screwdriver kemur mér í stuð. Ég hef ekki fengið mér þennan drvkk soldið lengi en þetta er samt drykkuri segir Búi Bendtson USTASAFN REYKJAVÍKUR, KIARVALSSTADIR Jóhannes Sveinsson Kjarval. I ár em 120 ár frá fæðingu málar- ans fræga. Sýningin stenduryfir til 19. mars. B0RGINÖLL Stella Sigurgeirsdóttir sýnir 20 „Minningarstólpa" unna á um- ferðaskilti víðs vegar í Reykjavik fram í ágústlok. TH0RVALDSEN Bjami Helgason sem er grafi'skur hönnuður hefur opnað sýn- ingu sem ber nafnið -Ostranenie-sjónræna tónræna-sýningin er til 3.mars SAFN Roni Horn, á þremur hæðum. Verkin em um 20 talsins frá 1985 - 2004 og em öll í eigu safnsins. Sýningin ber heitið „Some photos". Flest verka Roni Hom em ljósmyndir sem hún hefur tekið á íslandi en hún hefur dvalið hér reglulega síðan 1975. Tiir Tx f ' “lilf' I »55! i i HÍÍTB Fa | flifll íSÍTfl’—- 1111 flll w HW If flí ÞJÓÐMENNINGARHÚSK) Norðrið bjarta/dimma er samsýning 19 listamanna á verkum sem tengjast ímynd norðursins. Aðrar sýningar em Handritin, Þjóðminjasafnið - svona var það og Fyrirheitna landið. Veit- ingastofan er opin virka daga, hádegisverður kaffi og kökur. LEIKHÚS (FÖSTUDAGUR 3. MARS VIRKJUNIN Fmmsýning á Virkjuninni eftir nóbelsverðlaunahafann Elfriede Jelinek í leikgerð Maríu Kristjánsdóttur verður á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. Verkið er stjömum prýtt. Leikendur em Amar Jónsson, Atli Rafn Sigurðarson, Baldur Trausti Hreinsson, Björgvin Franz Gísla- son, Gísli Pétur Hinriksson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, María Pálsdóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ólafur Steinn Ingunn- arson, Páll S. Pálsson, Rúnar Freyr Gíslason, Sólveig Amarsdótt- ir, Þórunn Clausen og Þómnn Lámsdóttir. ÉG ERMÍN EIGINK0NA í Iðnó klukkan 20. Þetta verk er eitthvað sem enginn má láta fram hjá sér fara. Um er að ræða einleik þar sem Hilmir Snær Guðnason kemur áhorfendum sínum á óvart hvað varðar leik og tilburði. Eitthvað er um laus sæti í kvöld. NAGUNN Nýtt verk eftir Jón Gnarr. Þetta er harmleikur um karlmennsk- una, saga manns sem finnst allt hafa farið til einskis þrátt fyrir allan sinn vilja til að standa sig. Gunnar Sigurðsson og Jón Stef- án Kristjánsson sjá um leikinn. Jón kann að skemmta landan- um með hnyttnum og beinskeyttum húmor á kaldhæðinn hátt. Sýningin hefst klukkan átta í kvöld á Litla sviði Borgarleikhúss- ins. MARÍUBJALLAN Verkið verður einungis sýnt í febrúar og mars og er það í sam- ræmi við nýtt sýningarfyrirkomulag sem LA tók upp á síðasta leikári þar sem hvert verk er einungis sýnt í stuttan tíma - en þeim mun þéttar. í vetur hafa flestar sýningar leikhússins selst upp og því ástæða til að hvetja alla til að hafa hraðar hendur og tryggja sér miða. TYPPATAL Auðun Blöndal hefur farið á kostum í einleiknum Typpatal og hefur sýningin algjörlega slegið í gegn. Einleikurinn er um lill- enmann almennt. Sigurður Sigurjónsson leikstýrir verkinu í þýðingu Jóns Atla Jónassonar. Höfundurinn Richard Herring, byggir verkið á könnun sem hann gerði á netinu þar sem ýms- um spurningum um höfuðdjásn karlmannsins er svarað. Sýn- ingin hefst klukkan hálftu'u á Nasa en húsið opnar klukkan átta. CARMEN Söngleikurinn Carmen er samstarfsverkefni Leikfélags Reykja- víkur og íslenska dansflokksins, þar sem óperunni eftir Bizet er snúið í söngleik um ástir, afbrýði og hrikaleg örlög, sem ekki verða umflúin. Ásgerður Júníusdóttir leikur Carmen. Sveinn Geirsson leikur Don José og Erlendur Eiríksson Escamillo. Sýn- ingin hefst klukkan átta. HVASÆTLARÞÚ AÐ GERA UM HELGINAI LÆRASUmiLAUST 0GÞJÓNA „Vá, um helgina verð ég bara að læra, ekki beint spenn- andi,"segir BrynjaValdimarsfyrrum Idolkeppandiog nemandi. „Ég er bara í skólanum um þessar mundir og lítið ann- að sem kemst að, það er bara enginn tími fyrir neitt annað. Ég er í Fjölbrauta- skóla Vesturlands og ég er bara alveg á fullu, þarf að læra sleitulaust. En að vísu ætla ég að þjóna á árshátíð skólans og ég verð að bera fram matinn. Árshátíðin er haldin í skólanum og eina sem er planað hjá mér er að þjóna þar. Það er ekki tími fyrir bíó eða heimsóknir eða neitt," segir Brynja sem er að drukkna í skólanum. Brynja Valdimars, nemi og söngkona. SYNGJAQGFÁFJÖL- SKYLDUNA í HEIMSÓKN „Á föstudagskvöldið syng ég í Bláa lóninu og svo verð ég að syngja á Broadway á laugardagskvöldið í Nínu og Geira," segir Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari.„Svo er fjölskyld- an að koma að norðan í heimsókn þannig að það verður fullt hús hjá mér. Systur mínar og mamma og pabbi,fullt affólki.Hug- myndin er að fara þennan týpíska túristarúnt, við för- um í keilu og svona. Þau verða fram á sunnudag svo ég reyni að vera handlag- inn hér heima fyrir. Þau eru eins og ég - ég er ekta sveitamaður og þau eru ekta sveitafólk sem staldrar bara stutt við í borginni, þola illa stressið," segir Friðrik Ómar sem er að vonum fullur tilhlökkunar að fá fjöl- skylduna í heimsókn. Friðrik Ómar söngvari. BANKAAUGIÝSING „Það er nú ekkert spennandi að segja frá því, þar sem ég er bara að vinna alla helgina," segir Alda Guðjónsdóttir stílisti og tískulögga með meiru. „Ég er að vinna í stórri bankaauglýsingu og er alveg á fullu fram yfir sunnudag. Ég er bara „non stop" og ekki meira sem kemst að þessa dagana." Það er samt gaman þar sem við erum svona að vinna í nágrenni við Reykjavík, Þingvelli og Bláa lónið, Grindavík og þar í kring. Þetta er smá rúntur, ég fæ að komast aðeins út í náttúruna. Svo bara eftir vinnu fer ég heim til barnanna minna, en ég væri annars til í að fara út að borða eða í leikhús á Hungur," segir Alda sem hefur meira en nóg að gera þessa dagana. Alda Guðjónsdóttir stílisti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.