Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 26
Sirkus er nú í samvinnu við Model.is og Studio Paradís að framleiða þætti um Bikinimódel ársins 2006.Tíu stelpur hefja leikinn og fylgjumst við með því þegar þær fara í myndatökur, sýna á sýningum, læra að fara í viðtöl, kynnast hver annari, kynnast lífi fræga fólksins og keppa sín á milli, þar sem aðeins ein getur stað- ið uppi sem sigurvegari.Sigurvegarinn fer svo til LasVegas og tekur þátt í keppninni um Miss HawaiianTropic,en sú keppni er sú þekktasta í heiminum af öll- um bikinikeppnum. MTV-útsendarar eru á leið til landsins til að velja stelpur fyrir stórt MTV-partí á Spáni eftir viku. Hluti þátttakenda úr keppninni Bikinimód- el ársins, sem verið er að framleiða fýrir Sirkus,fara á vegum MTV til Spánar og mun verða haldið kynþokkáfullt kvöld á Pravda laugardagskvöldið 4. mars þar sem útsendarar MTV, Sirkus, Model.is og Studio þaradís kynna módelin. Alls munu 15 stelpur fara til Spánar og verður ekki víst hverjar þær verða fyrr en eftir laugardagskvöldið. MÐBESTAHJA SIRKUSfJÖLSXYlDUNM UÚTAST SKÓPAR Krakkarnir á FM 957 deyja ekki ráðalausir hvað varðar leiki og önnur skemmtileg uppátæki. Heið- ar Austmann stóð á dögunum fýrir skemmtileg- um leik um Ijótasta skóparið og hver sem vildi gat komið með par sem að honum þætti vera það Ijótasta sem til væri.Sá hinn sami átti kost á því að vinna til glæsilegra vinninga. FM 957 hefur fundið vinningshafa í skemmtilega leiknum sínum um Ijótasta parið. Sú sem datt í lukkupottinn heitir Llsa Dröfn og hún vann 40.000.- kr. inneign í versl- unum Skór.is en sú verslun var í samstarfi við FM 957 í leiknum góða. Um 300 pör bárust í keþþnina og var valið nokkuð erfitt, en að lokum voru það skórnir hennar Lísu sem höfðu vinninginn. Til hamingju með Ijótu skóna, Lísa. LlSA DRÖFN FÆR HÉ8 AFHENT VERÐLAUN FYRIRUÓTASTA SKÓPARIÐ. ennþAmðraaf fooiraiurswivesI Þættirnir Footballers' Wives gleymast seint, þeir slógu all hressilega í gegn á Stöð 2 eins og allir ásKrifendur vita. Karakterarnir voru geggjaðir, nóg af stelpum að slást, fram- hjáhald jafn eðlilegt og að fara á klósettið. Þetta voru þættir um ástir og svik, peninga og svindl og eins og flestir vita þá klikka svona blöndur seint. Öllum til mikillar gleði byrjar ný þáttaröð sem er„spinoff“ frá Foot- ballers' Wives-þáttunum sem eru búnir að slá í gegn og bera þeir heitið Footballers'Wives Extra time. Þættirnir verða sýndir á sjónvarps- stöðinni Sirkus og hefjast núna næsta fimmtudag. í þetta sinn eru þær fallegar, moldríkar og geta gert það sem þær vilja! ( þessari þáttaröð er fjallað um Aniku Beevor, systur Tanyu Turner úr Footballers' Wives. Ef ykkurfannstTanya vera slæm, bíðið þá þartil þið sjáið Aniku. Eins og sagt var hér fyrr þá verða þessir þættir á fimmtudagskvöldum kl. 22.30 og fer fyrsti þátturinn í loftið 9.mars. I.Fræ Freðinn Fáviti 2.System0f ADown Lonely Day 3. Nine Inch Nails Every Day Is Exactly... 4.Ampop Clown 5. JeffWho Barfly 6. Richard Ashcroft BreakThe NightWith... 7. Singapore Sling Saul 8. Bullet For My Valentine All These Things I Hate 9.The Darkness Is ItJustMe 10.Future Future Code Civil 11. Arctic Monkeys IBetYou LookGood... 12. Dr. Mister & Mr. Handsome Kokaloca 13.AvengedSevenfold Beastandthe Harlot 14.DeathCab ForCutie CrookedTeeth 15.DeadSea Apple Bearer of Bad News 16. White Stripes Walking With A Ghost 17.Wulfgang Machinery 18. Dikta Breaking The Waves 19.Vax- Your Hair is Stupid 20. She Wants Revenge - TearYou Apart AMPOPÁ LEW UPP LISTANN MEÐ LAGHD CL0WN. ISLENSKI 2. Mary J. Blidge One | 3. Eminem/Nate Dogg ShakeThat 4.Cascada Everytime WeTouch 5. Kelly Clarkson Gone | 6. Stained Right Here 7. Daniel Powter Free Loop 8. All American Reject Dirrty Little Secret 9. Neyo So Sick 10. Lifehouse Blind ll.Click Five CatchYourWave 12. Lee Ryan WhenlThinkOfYou 13. White Stripes My Doorbell 14. Dr. Mister & Mr. Handsome Kokaloca 15.Gwen Stefani Crash 16. Rihanna If Its LovinThat... 17. Ampop My Delusions 18. Nelly Grillz 19. Ryan Cabrera Photo 1 20. Beyonce CheckOn It SILVÍA NÓn KLIFRAÐIUPP Á T0PP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.