Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Síða 15
DV Fréttir LAUCARDACUR 18. MARS2006 7 5 tortryggni. Ég þarfað fara að réttlæta einhverja hluti sem ég á ekkert að vera að réttlæta. Ég þarfað fara að segja að þið þurfið ekki að hafa áhyggjur, ég er í lagi sko, næsti bær er bara: Viljið þið blóðprufu? Eitthvað því um líkt. Þetta hef- ur þau áhrifog hafði þau áhrifað fólk stoppaði mig íKringlunni og hvæsti að mér sko: Ég veit aðþú ert dópisti. Þetta er hlutur sem ég hefekki þurft að glíma við í mörg, mörg, mörg, mörg ár, að fólk hafi hreytt í mig svona ónotum og þetta sáir strax einhverri tortryggni. Ég lenti íþvíað einhver kona sagði: Já, þetta er alveg rétt hjá Hér &nú,þú ert í kóki, þú ert orðinn svo grannur. [Bubbi hlær.j Ég hefekki þurft að glíma við þetta i þau tæp 10 ár sem ég hefekki verið að nota efnin. En þetta fór í gang aftur og ég er ekki að segja að þetta gerist daglega en þetta hefur gerst í nokkur skipti. í dópið, þá segir það sig sjálft aðég væri ekkert að starfa í Idolinu. Edrúmennskan í voða SRJ: Segðu mér, þú talaðir um þína ed- rúmennsku, hafði þetta einhver áhrifá störfþín hjá AA-samtökunum? BMrJá. SRJ: Geturðu útskýrt það eða lýst því? BM: AA-samtökin byggjast á svokölluðu tólfspora kerfi. Og tólfspora kerfið felst í því að það er svokallað spons, að nýlið- ar, þeir velja sér trúnaðarmann og manneskju tilþess að leiða sig í gegnum sporin. Og þetta er mjög viðkvæmt og mjög vandmeðfarið og maður þarfað vera ekki bara heiðarlegur heldur mjög skarpur á því sem maður er að gera með nýliðunum og nýliði sem færþá efasemd að trúnaðarmaður hans sé ekki 7 00%, hann hrekst í burtu og það var ungur „Ég lenti í því að einhver kona sagði: Já, þetta er alveg rétt hjá Hér & nú, þú ert í kóki, þú ert orðinn svo grannur." | Bubbi á tónleikum Segir tónleikagesti hafa hrópað tils/n ókvæðisorð eftir að forsíðan birtist. Þór Freysson Framleiðandi Idols- ins á Stöð 2, en þar og á Sýn hefur Bubbi unnið.um tíma. Viðskiptasamningar í uppnámi SRJ: Þú talaðir um að þetta hafi áhrifá... þú talaðir um íslandsbanka. Hvernig áhrif hefur þetta á þína viðsemjendur eins og til dæmis þú nefndir Islandsbanka? BM: Ég þurfti að segja mönnum: Hafíð þið ekki áhyggjur, ég er í lagi. Og svona róa þá aðeins niður og hitta þá. Þetta hefði getað haft þau áhrifað þeir hefðu sagt: Heyrðu, heyrðu, við leggjum ekki að vera í samstarfí við þig vegna þess að þetta er slæmt fyrir ímynd bankans að það sé verið að tengja þig við að þú sért fall- inn I dópið og allt þetta. Og efég má, þá, ekkert afþessu fólki tók þessari for- síðu öðruvísi en ég væri fallinn í eiturlyf. SRJ: Sáu þeir ástæðu til þess að ræða sér- staklega við þig? BM: Þeir hringdu ekki I mig en umboðsmaður minn mat það þannig að við yrðum að fara og hitta okkar fólk og svo framvegis og láta þá vita að ég væri í lagi. SRJ: Voruð þið með marga þannig fundi við þína viðsemjendur? BM: Hann hringdi vítt og breitt og lét vita, efég man, hvort það voru sett ein- hver sérstök ákvæði inn í eftir þetta. Ég man það ekki alveg, þá efég man það ekki, þá er best að vera að ræða ekkert um það. Getur ekki dópað og verið í Idolinu SRJ: Hvað með hugsanlega viðsemjend- ur? Heldurðu að það hafí orðið til þess að fæla frá viðsemjendur sem gætu trúað að þú værir kannski ekki alveg nógu sterkur á svellinu hvað varðar eiturlyfín í kjölfarið á þessu? BM: Það má vel vera að einhvers staðar hefur einhver stigið skreftil baka og sagt: Ummhh... þú veist, ég er ekki alveg tilbú- inn. En allavega, þeir sem skipta máli eins og Bifreiðar og landbúnaðarvélar og ís- landsbanki, að þá þurfti ég að fara að hitta fólk og ræða við það og það sögðu allir þegar ég kom á staðinn og ég sat fyr- ir framan þá: Hafðu engar áhyggjur. En samtþurfti að gera þetta. SRJ: En segðu mér,nú ert þú einn afdóm- urunum t Idolinu sem ersvona fjölskyldu- þáttur, heldurðu að þetta hafí kannski áhrifá störfþín þar? BM: Ég þurfti að hitta Heimi og Þóri og ræða við þá. Þeir hringdu í mig strax eftir að þessi forsíða var. Báðir. Bæði pródús- entinn á Idolinu og sá sem varyfír þetta. Við hittumst og ræddum / málin og allt það. Ég meina, ímynd mín, þetta er fjölskyldu- þáttur. Imynd mín, segir sig sjálft, efég fer að fá for- síðuhausinn að ég sé fall- strákur sem ég var með sem að lét sig hverfa. Hvort sem að hann notaði það sem afsökun, að hann ætlaði að dópa áfram, ég get ekki svarað því. En alla- vega eftir að þessi hérna forsiða kom, þá lét hann sig hverfa og ég mat það þannig að það hafi verið út afþví að hann hafi ekki treyst því að ég væri i lagi. Og þetta er ekki bara slæmt endi- lega fyrir mig. AA er félagsskapur karla kvenna sem eru að berjast við það að tökum á lífi sínu og nýliði sem fellur frá, lætur sig hverfa, það vel verið að það verði hans bani. Menn eru að deyja úrþessum sjúk- dómi úti um allt. SRJ: Hafðirðu áhyggj- ur afþessu atriði að...? [Bubbi gripur inn í.j BM: Miklu, miklu, mjög miklu. Ég reyndi mikið að ná iþennan strák. Auðvitað hefur það áhrif vegna þess að ég er ekki bara Jón Jónsson, ég er Bubbi íAA- samtökunum líka, og þar af leiðandi beinast augu manna kannski aðeins meira að mér en ella og þá líka sem fyrir- mynd. Tóbaksdjöfullinn erfiður SRJ: Segðu mér eitt, hvað með frammíköll á tónleikum í kjölfarið á þessu, varþað eitthvað sem kom upp á? BM:Já. SRJ: Cetur þú sagt mér frá einhverju þannig atviki? BM: Já, það var nú bara í desember. Þá kallaði náungi fram að ég væri, hérna, dópisti og vitnaði svo i hina forsíðuna á Hér &núog sagði, þú veist, það hefði verið rétt hjá fyrrverandi eiginkonu minni að halda fram hjá mér. Hvað get- ur maður sagt? Fullur salur af fólki. Mað- ur reynir bara að bíta svona afsér. En þetta fer undir skinnið. SRJ: Hver hefur verið svona útgangs- punkturinn þinn varðandi það hvernig þú horfir á þinar tóbaksneysluvenjur? BM: Fyrst og fremst er tóbak lífshættu- legt eiturlyf, bara svo menn viti afstöðu mína þar. Ég er búinn að vera að glíma við reykingar mjög lengi og ég er búinn að hætta og byrja og hætta og byrja í tvo áratugi. Stundum hefur það gengið bara alveg þrælvel og svo hefég byrjað að reykja aftur. í dag til dæmis er ég reyklaus, ég er búinn að vera reyklaus síðan 14.júlí. Einn dag í einu.en ég ersí- fellt að glíma við þetta tóbak og ég held að ég sé ekki einn um það. Það vita allir það að þetta er eitt öflugasta eiturlyf sem menn ánetjast og ég reyni að glíma við þetta einn dag í einu. Þorir ekki að fara nakinn í pottinn : Segðu mér, þú talaðir um —í kjölfarið á þessu fórstu _ j tala um hegðun þína heima hjá þér. Geturðu svona lýst því betur hvernig hegð- ' .'n hefur breyst, efhún hefur breyst, í kjölfarið á þessari uppákomu þar sem birt er mynd sem hefur verið tekin af þér án þess að þú vitir afþví? BM: Sko, í tuttugu og fímm ár hefég ekkert fett fingur út í fjölmiðla. Ég heflesið bull, stundum ósannindi mig, það hefur þá .! tónlistinni minni < einhverju sem að við 'r.lsemaðég ’ sem tengist vinn- ________: minni. Ég hef aldrei nokkurn tímann skipt mér afþví, ég hefekki hringt, hvorki í dagblöð eða annað, og sagt að mér líkaði þetta ekki vegna þess að þetta er hlutur sem ég hef vitað að fylgir því starfí og þeirri persónu sem ég er, ókei. Sem Bubbi Morthens inn- an gæsalappa. Hins vegar þegar að ég sé að það eru teknar Ijósmyndir afmér án minnar vitundar og við einhverjar at- hafnir sem að hafa ekkert með vinnu mína að gera, þá bara bregður mér og eftir þessa forsíðu, þá er það bara þannig að já, ég fer út á morgnana og horfi til hægri og vinstri. Ég þori ekki að fara nakinn [hlærj úrstofunni ípottinn hjá mér vegna þess að það gæti mögu- lega verið Ijósmyndari einhvers staðar. Og einfaldlega, þá reyni ég svona að forðast alla hluti sem gætu orðið þess valdandi að það væri hægt að taka myndir afmér við einhverjar asna- legar aðstæður. Þannig að ég dreg fyrir öll gluggatjöld á kvöldin og svona og þetta erekkertsemsagt... ' þetta er orðið rútína. Til að byrja með var þetta mjög óþægilegt og mér fannst þetta asna- legt. Mér fannst asna- legt að fara út að kíkja ogsvona... [Lögfræð- ingurinn grípur inn i.[ Óttast Ijósmyndara SRJ: Hverju ertu að kíkja eftir þegar þú ferð út og kíkir til hægri og vinstri? BM: Hvað segirðu? SRJ: Hverju ertu þá að kikja eftir? BM: Ljósmyndara, hvort það séu mögu- legir Ijósmyndarar að taka afmér mynd. Ég held að þetta sé engin paranoja eða einhvers konar ofsóknarbrjálæði. Bara málið er að staðan íþessum heimi er orðin þannig... Ég meina, ég man ekki hvaða fjölmiðill bauð fólki greiðslur fyrir að vera með símana sína og taka mynd- ir affólki og senda þeim. Ég meina, mað- ur bara er kominn íþessa aðstöðu, þetta er staðreynd. Þetta er það sem er að ger- ast. Og ég hefekki áhuga á að lenda í því, þannig að þá horfí ég til hægri og vinstri og ég passa mig þegar ég fer út og sama með börnin. Þegar ég er með börnunum, ég kíki í kringum mig. Ég er farinn að spyrja, meira að segja efþað eru teknar myndir afmér hvort sem það er vrð Edduna eða Islensku tónlistarverð- launin, hjá hvaða fjölmiðli þeirstarfa, Ijósmyndarana. Sem ég hefaldrei gert en þetta er eitthvað sem maður verður að bregðast við. SRJ: Finnst þér eins og það sé ekki nógu skýrt kannski hvað þeir mega gera og hvað ekki? [Bubbi grípur fram í.] BM: Alls ekki, þess vegna sit ég hérna í dag. SRJ: Þannig að þú vilt fá leiðbeiningar? BM: Algjörlega. Skotspónn Ijósmyndara af öllum gerðum SRJ: Hefur þú lent íþví að fólk bara, sem „Ég þori ekki að fara nakinn úr stofunni í pottinn hjá mérvegna þess að það gæti mögulega verið Ijós- myndari einhvers staðar." er ekkert endilega Ijósmyndarar eða fjöl- miðlafólk, kemur og vill fá að taka myndir afþér, eins og til dæmis á GSM- símana sína? BM: Það gerist daglega. Efég fer í Kringl- una daglega, þá gerist þetta daglega. Fólk tekur afmér myndir og labb- ar að mér og segir: Fyrirgefðu, má ég taka afþér mynd? Eðaþá-.Máég taka mynd afþér með dótt- ur minni? Eða: Meg- um við fá mynd af okkur saman? Og svo framvegis. SRJ: Þannig að í öllum slíkum tilvik- um, ertu þá alltaf spurður um leyfi? BM: Alltaf, það er bara þannig. SRJ: Ceturþú nefnt mér einhver dæmi um að Ijós- myndarar hafi svona ofsótt þig og tekið myndir í þinni óþökk? BM: Einu sinni, ég lenti íþví, ég fór og hitti Róbert Marshall. Ég var uppi á hérna nýju sjónvarstöðinni... SRJ: NFS? BM: Akkúrat, og það var nýbúið að opna hana og ég var í einhverjum erinda- gjörðum þarna og svo löbbum við Ró- bert Marshall út og þá beið Ijósmyndari í felum fyrir utan, stúlka frá Dagblaðinu, og stökk í veg fyrir okkur. Ég sagði svona: Hey, hey, ekki þetta! Og hún skaut mynd- ir og Róbert Marshall hafði orð á þvíað þetta væri mjög furðulegt. Síðan kom mynd afmér i Dagblaðinu daginn eftir. Eiríkur fylgist með þér SRJ:Já, hefurðu einhvern tímann tekið eftir því að einhver fréttamaður eða fjöl- miðlamaður sé að veita þér eftirför eða fylgjast sérstaklega með þér? Manstu eftir einhverju svona dæmi að þú hafir tekið eftir einhverju slíku og síðan hafi birst einhver frétt um þig? BM:Já,já, Eiríkur Jónsson. SRJ: Viltu segja okkur frá því? BM:Já,já, ég fórmeð vini mínum á Öl- stofu Kormáks og Skjaldar. Sat þar og drakk kaffí og reykti sígarettur og kjaft- aði við fólk. Þarna voru hinir og þessir, konur og menn og svo framvegis og það fór ekkert fram hjá mér að Eiríkur var að skoða mig. Ég hafði séð hann á öðrum stað, aðeins neðar í götunni, sama kvöld. SRJ:Á öðrum barþá, eða? BM:Já, öðrum bar, ölstofu eða hvað sem þetta heitir... Vegamót. Og hérna, bara ég horfði á hann. Hann var á sínu horni. Þetta vará laugardegi og daginn eftir hringir síminn og þá var það blaðamað- ur á DV sem segir: Ertu byrjaður að reykja? Og ég svara eitthvað á þessa leið: Þér kemur það bara andskotakornið ekkert við. Hvað varstu ekki hættur að reykja? Ég hefekkert við þig að ræða. Og síðan bara lagði ég á. Það birtist nokkrum dögum seinna í Dagblaðinu, það birtist bara svona lítil frétt bakvið, síðunni sem Eiríkur er með. Og þar stóð eitthvað að sá fáheyrði atburður gerðist að Bubbi Morthens sást á næturlífínu eða næturrölti á Ölstofu Kormáks og Skjaldar. Þetta var einhverjum tveimur mánuðum áður en forsíðan á Hér & nú kom fram. SRJ: Ég er ekki með fleiri spurningar í bili. Bubbi fallinn Einar Þór Sverrison (EÞS): Einar Þór Sverrisson sem spyr. BM: Heyrðu, ég ætla að biðja þig að tala hátt og snjallt, ég er heyrnarskertur. EÞS: Ég skal passa mig á því. Ég ætla að spyrja þig einnar spurningar sem er þannig hvort þú hafir tjáð þig við fjöl- miðla um tóbaksnotkun? BM:Já,já, örugglega. EÞS: Þú sagðir áðan, eða þú lýstir því, hvaða viðbrögð þessi forsíða hefði vak- ið, veistu hvað nákvæmlega við hana hjá því fólki sem að var að benda þér á forsíðuna og var að tala um forsíðuna við þig, hvað nákvæmlega við forsíðuna vakti þau hughrifað þetta væri tengt við það að þú værir byrjaður að hefja eitur- lyfjaneyslu á nýjan leik? BM: Sem sagt orðin einfaldlega Bubbi fallinn. EÞS: Það var ekki meira í bili. SRJ: Nei, ekkert meira. Samantekt: atli@dv.is „En allavega, þeir sem skipta máli, eins og Bif- reiðar og Landbúnaðarvélar og íslandsbanki, að þá þurfti ég að fara að hitta fólk og ræða við það og það sögðu allir þegar ég kom á staðinn og ég sat fyrir framan þá: Hafðu engar áhyggjur. En samtþurfti að gera þetta." ÚTSALAN ERHAFIN!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.