Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Page 27
DV Helgarblað
LAUCARDAGUR 18. MARS2006 27
I Önnum kafinn ráð-
herra: „Hágæslan var
ekki I forgangi spltalans
fyrr en fyrir skömmu. Nú
er i forgangi að efíahá-
gæsluna á tilfallandi
álagstimum
fyrsta samtal! Mjög fljótlega eftir að
við kynntumst varð ég ófrísk af
Húnboga. Ég veit ekki hvort okkur
var ætlað að hittast, ég er ekki mjög
forlagatrúar," svarar hún brosandi.
„Kannski á sumt að gerast en ég
held að einstaklingurinn geti haft
mjög mikil áhrif á það hvernig
hann vinnur úr sínum málum. Ég
lifi allavega ekki eftir því að allt sé
ákveðið fyrirfram og maður geti
bara beðið og látið reka á reiðan-
um. Ég tel að einstaklingur geti haft
mjög mikil áhrif á sitt lífshlaup með
því að sýna ábyrgð, dugnað, festu
og framsýni og treysta á sitt eigið
innsæi og tilfinningar, trúa á sjálfan
sig. Áhrif á hvernig vinnst úr lífinu
tel ég að felist að miklu leyti í við-
horfum einstaklingsins til þess."
Meira um Þorstein...
„Þorsteinn er einn öflugasti bak-
hjarl minn,“ segir hún og það segi
ég satt að hún ljómar eins og ást-
fangin unglingsstúlka þegar hún
talar um hann:
„Hann fýlgist mjög mikið með
stjórnmálum, les öll blöð, fylgist
nesi í þrjú ár þegar Hákon fæddist.
Það var mikið átak að fara í gegnum
sveitarstjómarkosningabaráttuna
með ungabam og þegar Steingrím-
ur Hermannsson tiikynnti að hann
ætlaði að hætta í stjórnmálum
hausúð 1994 lenú ég enn og aftur á
miklum krossgötum. Þá var ég hvött
til að gefa kost á mér í sæú til alþing-
iskosninganna. Þar fór fremst í
„Það verður aldrei
tekið afmér að ég
legg mikið upp úr að
eiga góðar stundir
með stórfjölskyld-
unni. Ég er mikil fjöl-
skyldumanneskja að
upplagi."
flokki Ásta heitin Hannesdóttir,
mikill kvenskömngur sem var öflug í
okkar flokksstarfi. „Það vantar unga
konu í stjómmálin hjá okkur, nú er
tækifærið," sagði Ásta, en ásamt
henni vom það meðal annars þeir
Guðbrandur Hannesson í Hækings-
dal og Svavar Svavarsson í Grindavík
sem hvöttu mig mest í upphafi. Það
var því eldri kynslóðin sem kallaði á
mig og varð úl þess að ég tók
ákvörðun um að gefa kost á mér."
Og var draumurinn þá að verða
ráðherra?
„Nei, ég átú mér ekki þann
draum að verða ráðherra. Þegar
maður fer í stjórnmál vill maður að
sjálfsögðu hafa áhrif og koma sín-
um sjónarmiðum á ffamfæri. Auð-
vitað em möguleikarnir meiri til að
hafa sýnileg áhrif efúr því sem verk-
efnin í stjómmálum em stærri."
ailir sjái að ég hef reynt að takast á
við stjómmálin með öllum mínum
kröftum og vinnuframlagi til að efla
Framsóknarflokkinn og stefnu hans.
Ég er mjög sátt við allar þær framfar-
ir sem hafa orðið í fslensku samfé-
lagi undir okkar forystu þó ég hefði
vissulega viljað sjá mun betra fylgi
en við emm að sjá í dag, en það mun
aukast."
Málið útrætt?
„Já.“
Hágæslan í forgang á
álagstímum
En þá að Kompásþættinum.
Voru það ekki mistök að gera ekki
ráð fyrir hágæslu við Bamaspítala
Hringsins?
„Hágæslan var ekki í forgangi
spítalans fyrr en fyrir skömmu. Nú
er í forgangi að efla hágæsluna á til-
fallandi álagstímum. í heilbrigðis-
málum eins og í mörgum öðmm em
það einstaklingsmál sem em erfið-
ust. í fyrsta lagi snerta þau mig per-
sónuiega eins og þá sem í hlut eiga. í
öðm lagi em þetta oft svo viðkvæm
mál og oft erfitt að ræða þau trúnað-
ar vegna og skyldu við þá sem í hlut
eiga. Umræðan um hágæslueining-
una er að hluta til svona þótt ég vilji
ekki og geú ekki rætt það mál út frá
tilteknum dæmum af því ég get ekki
leyft mér að tala um einstaklings-
bundin mál. Ég get hins vegar al-
mennt bent á það sem ég bið menn
að hafa hugfast að böm em mjög ör-
ugg á nýja bamaspítalanum og þar
fá þau betri þjónustu en margar aðr-
ar og margar stærri þjóðir geta boð-
ið sínum bömum. Hér verða menn
að hafa hugfast að böm sem em
mjög veik em væntanlega þegar
komin á gjörgæslu í hendur fagfólks
sem er afskaplega fært. Menn verða
líka að hafa hugfast að svona há-
Norsku göngustafirnir Eru eiginlega
nauðsynlegir til að ná norska göngulaginu
almennilega. Systurnar Siv og Ingunni Mai.
með öllum fjölmiðlum og er einn af
mínum öflugustu ráðgjöfum. Hann
hefur lflca tekið yfir mikið af heimil-
ishaldinu. Þegar ég hef fengið sam-
viskubit - sem kemur einstaka
sinnum fyrir - þá bakkar hann mig
upp og segir: „Þetta er bara viúeysa.
Strákarnir fá mikla athygli og mikla
umhyggju og ég er hérna. Áfram
með þig!" Hann hvetur mig ailtaf.
Staðan hefði verið óbærileg hefði
ég átt mann sem kvartaði og kvein-
aði yfir mínu annasama starfi. Með
hans stuðningi hef ég getað leyft
mér að sinna starfinu af kostgæfhi.
Samt skal það aldrei vera tekið af
mér að ég legg mikið upp úr að eiga
góðar stundir með stórfjölskyld-
unni. Ég er mikil fjölskyldumann-
eskja að upplagi."
Stjórnmálin
Það er greinilegt að Siv er ekki
endilega að raða barneignum áþær
stundir sem eru hentugastar. Hún-
bogi fæddist þegar hún var á þriðja
ári í námi við Háskólann og þegar
Hákon var eins árs, stóð hún á
krossgötum ílífinu:
„Já, heldur betur!" segir hún. „Ég
hafði leitt Neslistann á Seltjarnar-
Með pabba og systkinum sínum Friðleifur Kristinn Stefánsson tannlæknir méð börnum
sinum, sonunum Friöleifí Kristni, Árna og Stefáni og dætrunum Ingunn Mai, Siv og Hildi.
Ekki minn stíll að vera í
Elsti framsóknarmaður veraldar
Guðmundur Daðason, 105 ára, að loknu
góðu þorrablóti ijanúar. Siv finnst Islend-
ingar ekki bera nægilega mikla virðingu
fyrir eldri borgurum samfélagins.
baksýnisspeglinum
Ellefu ár á þingi og ráðherrastóil
tvisvar. En svo varstu sett af sem
umhverfisráðherra fyrir einu og
hálfu ári og hefur aldrei rætt það
opinherlega.
„Ég var ekki sammála þessari
álcvörðun," svarar hún að bragði.
„Þegar Framsóknarflokkurinn fékk
forsæúsráðuneyúð var ljóst að okkar
ráðherrum myndi fækka um einn.
Að margra maú var ekki eðlilegt að
það kæmi í minn hlut að fara úr ráð-
herrahópi Framsóknarflokksins.
Auðvitað ræddi ég þessi mál hrein-
skilnislega við Halldór Ásgrímsson.
Ég er þannig gerð að mér finnst eðli-
legt að það séu færð rök fyrir ákvörð-
unum. Það er hins vegar ekki minn
stfll að vera í baksýnisspeglinum."
Sögur herma að þú hafir unnið
gegn forystu fiokksins og sérstak-
iega gegn þeim bræðrum Páli og
Árna Magnússyni, fyrrverandi fé-
lagsmálaráðherra.
„Það er ég, ritari flokksins, Guðni
varaformaður og Halldór formaður
sem erum réttkjörin forysta flokks-
ins. Með þessari forystu hef ég unn-
ið af fullum heilindum eins og með
öðrum flokksmönnum eins og þeim
bræðrum, en Páll hefur verið minn
varaþingmaður og Árni starfaði um
nokkurn tíma sem framkvæmda-
stjóri flokksins þar sem ég bar
ábyrgð á störfum hans. Ég vona að
gæslueining hefúr verið og verður
vonandi stcirfrækt tfrnabundið, eins
og í fyrra, þegar þörfin varð mjög
brýn. Þannig bregst spítalinn auð-
vitað við aðstæðum sem skapast
hverju sinni. Ég hef verið spurð um
hágæsluþjónustuna og hef svarað
því til, almennt talað, að hún hafi
ekki verið á forgangslista spítalans á
þessu ári, en er það nú. Við erum
einfaldlega að fara yfir það með fag-
fólkinu með hvaða hætú skynsam-
legast er að bregðast við þörf af
þessu tagi."
Lækningaforstjórinn
mannlegur
Annað sem vakti athygli íþætt-
inum var ókurteisi Jóhannesar
Gunnarssonar lækningaforstjóra.
Þú ert æðsti yfirmaður hans. Ertu
búin að ræða þetta við hann?
„Já, ég hef rætt við hann og það
fór vel á með okkur, en ef eitthvað
er, þá fannst mér fréttamaðurinn
ganga heldur langt í þessu viðtali."
Ef lægra sett starfsmanneskja í
heilbrigðisstétt hefði svarað eins
og Jóhannes gerði, væri þá ekki
búið að kalla viðkomandi á teppið
og áminna um að sýna kurteisi
þegar hún kemur fram í nafni
starfs síns?
„Ég fylgdist með þættinum og
fannst fréttamaðurinn ganga mjög
langt í þessu viðtali. Það er óvenju-
legt að sýnt hafi verið þegar Jó-
hannes setti höndina yfir hljóð-
nemann. Slflct þýðir að menn vilja
stöðva viðtalið. Því var ekki sinnt
þrátt fyrir að Jóhannes væri þá bú-
inn að margítreka fyrri svör."
Lækningaforstjórinn hlýtur nú
að hafa búist við svona spurning-
um þegar hann veitti viðtalið og
fréttamaðurinn varað ræða ákveð-
ið mál. Þarf ekki að gera kröfur til
lækningaforstjórans eins og ann-
arra sem koma fram í krafti starfs
síns að gæta skapstillingar?
„Það eru allir mannlegir. Þarna
var fréttamaðurinn að ræða einn
einstakan atburð. Almennt séð er
mjög erfitt að fjalla um einstak-
lingsmál í heilbrigðisþjónustunni."
Hlutirnir skýrari á göngu
Seint í gærkvöldi, loksins þegar
þínum vinnudegi var lokið, fórst
þú í gönguferð um Nesið, eins og
fram kemur í dagbók þinni á
netinu, siv.is.
„Já, ég fór út að ganga en gat
ekki verið mjög lengi. Helst vil ég
fara hringinn í kringum Bakkatjörn
og framhjá Gróttu, þá tekur það 45
mínútur, þó maður gangi með
norska göngulaginu. Ég geng til að
fá útrás, til að fá púlsinn upp og
súrefhi í lungun og á göngu sér
maður hluúna í skýrara ljósi."
Ertu með lífvörð með þér?
„Nei!" svarar hún og hlær. „Við
getum kannski kallað Björn Jóns-
son fyrrverandi skólastjóra Haga-
skóla lífvörðinn minn því við göng-
um stundum saman. Hann er
pabbi Heiðar, bestu vinkonu
minnar frá æsku, og býr í næstu
götu við mig. Ég banka því stund-
um upp á hjá honum og bið hann
að koma í gönguferð. Björn er haf-
sjór af fróðleik og yndislegt að
„í heilbrígðismálum
eins og í mörgum
öðrum eruþað ein-
staklingsmál sem
eru erfiðust. í fyrsta
lagi snerta þau mig
persónulega eins og
þá sem í hlut eiga."
ræða við hann."
Ennþá ertu ung, en ertu eitt-
hvað farin að velta fyrirþér ellinni?
Til dæmis hvar þú vilt vera þegar
þú verður gömul?
„Ég ætla að eldast á íslandi. Hér
eru rætur mínar þótt ég eigi lflca
rætur í Noregi. Ég lít á mig sem ís-
lending fyrst og fremst. Hér er mitt
líf og mitt fólk. Ég ber mjög mikla
virðingu fyrir eldra fólki og tel að
við íslendingar berum kannski ekki
næga virðingu fyrir þeim sem eldri
eru, lflct og tíðkast í mörgum lönd-
um og öðrum heimsálfum, þar sem
mikil virðing er borin fyrir eldra
fólki. Við eigum að bera djúpa virð-
ingu fyrir þeim sem hafa tekið út
mikinn þroska, hafa mikla reynslu
og búa yfir mikilvægri þekkingu
sem er þjóðfélaginu til góðs."
Þarna verður að setja enda-
punktinn. Fjölmörg viðfangsefni
bíða heilbrigðisráðherrans, síminn
hringir og maður bíður eftir henni
frammi á gangi. Ég hugsa með mér
að ég verði að fá uppskrifúna að
því hvernig hægt er að vinna frá
morgni fram á nótt, sinna tveimur
sonum og eiginmanni, missa aldrei
tengslin við fjölskyldu og vini en
líta samt út eins og drottning sem
er nýkomin úr hárgreiðslu. Veit
samt að það er óþarft að bera upp
spurninguna. Svörin hljóta að
liggja í lífsgleði og norska göngu-
laginu... annakristine@dv.is