Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Side 36
36 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 Lífsstill DV 11 III! |i|p||| 8 •mmmm :■■**/« <, - ? " v~A V*ÍV.'V M * MIMMIBIIM Athafnasamur en sér- staklega þolinmóður Heimir Karlsson, umsjónarmaöur íslands í bftiö, er 45 ára fdag 18. mars „Hann er athafnasamur á sama tíma og biðlund einkenn- ir líðan hans. Hann er fær um að nota þessa ágætu tækni til að öðlast trúnað, mikla hlýju og ástaratlot sem efla sjálfsímynd hans, kraft og innra jafnvægi. Hann er hins vegar minntur á að hófsemi er lykillinn að framhaldinu hjá honum." ■ I Vatnsberinn (20.jan.-i8.febr.) Af einhverjum ástæðum er vatnsberinn sérstaklega minntur á að reyna að láta annað fólk sér í léttu rúmi liggja með því að hafa hemil á því að gagnrýna það. Gott jafnvægi einkennir þig hér. Þú öðlast það sem þú sækist eftir þegar þú ert í góðu jafnvægi og leyfir deginum að líða eins og hann birtist þér. Fiskarnir (i9.tebr.-20.mars) ---------------------------------- Fólk fætt undir stjörnu fiska ætti ekki að hafa áhyggjur hérna þó draumar sem birtast því virðast óraun- verulegir í augum annarra. Hlýjar tilfinn- ingar þínar til ástvina verða endurgoldn- ar ef þú hlustar á hjarta þitt í stað huga. Hrúturinn (21. mn-19. apríi) Stórkostlegir hlutir bíða þín svo lengi sem hún hugar eingöngu að þvíjákvæða og heldurfast í bjartsýni og eigin góðmennsku gagnvart náungan- um. Leyfðu þér að faðma fólkið þitt að þér og segðu hug þinn. NaUtÍð (20. aprll-20. mal) Ef þú tilheyrir stjörnu nautsins ættir þú alls ekki að vera kærulaus þessa dagana. Ef þú stendur frammi fyrir ókláruðu verki ættir þú ekki að hika við að kynna þér aðstæður mjög vel. Wlbmm (2l.mal-21.júni) Vertu meðvituð/-aður um þitt eigið sanna sjálf, anda þinn og allt fer eins og þú kýst. Þú ert einnig minnt/-ur á að þvi meira sem þú gefur því meira verður sjálfsöryggi þitt.Tvíburinn getur náð ár- angri miðað við stjörnu hans hérna með áreynslu og heilindum. Krabbinn (22.júni-22.júii) Líttu í eigin barm og einblíndu eingöngu á þig og þitt framferði fram að mánaðamótum. Orkustöðvar krabbans birtast hér sannarlega heilar og þér er ráðlagt að ganga frá gömlum málum sem fyrst miðað við stjörnu þína. . .J .. niiinwi; msmmmmm wmMMmmEMmmmMmmmmÆíMmmmí Ljónið (23.JÚII-22. igúst) Ekki hika við að láta drauma þína rætast á meðan aðstæður gefa þér tækifæri á að framkvæma þá. Meyjan(23.rfjúíf-22.íepf.J W Öil vandamál þín verða ekki leyst á einum degi en fyrr en seinna munu óskir þinar rætast og öll vandamál hverfa á bak og burt samhliða breyting- um sem birtast hér í lok mars 2006. #Vogin (23.sept.-23.oh.) Hérna er þér ráðlagt að hlusta vel á svörin sem líkami þinn veitir þér. Þú ættir einnig að skilgreina innra með þér hvernig þú öðlast meira sjálfsálit og viljann til að sigra. Stundum gleymir fólk fætt undir stjörnu vogar að horfa inn á við og þegar mikið liggur við. | JtH Sporðdrekinn (24.okt.-2u0>.) -------------------------------: Smávægilegar hindranir kunna að birtast innan tíðar en þær stuðla óbeint að sannri velgengni. Aldrei máttu gleyma að rækta huga þinn og sálu, hafðu það hugfast helgina framundan. Bogmaðurinní22mv.-/!.*!j Þú ættir ekki að hika við að vera spurul/-l þegar þú leitar svara. Gleymdu aldrei að huga að eigin líðan og draumum. Steingeitine2.ífes.-79./(ifij 1 1 --- Hvíldu þig og einbeittu þér að sjálfinu yfir helgina. Ef þú finnur fyrir slappleika tengist það innra ójafnvægi og jafnvel álagi sem þú ættir ekki að hika við að takast á við. Hér er minnst á oftar en einu sinni að þú ættir ekki að gleyma að fyrirgefa náunganum. SPÁMAÐUR.IS Gott kafli venður ekki la Gott kaíFi fullkomnar laugardaginn án efa hjá mörgum. Lífsstíll leitaði svara hjá reyndum kaffibarþjónum sem vita hvað fullkominn kaffibolli þarf í raun og veru að uppfylla. --------. Ágústa Saithong, kaffibarþjónn á Kaffi Roma, Laugavegi „Það skiptir máli hvernig kaffið er geymt, þjappað og ekki síður hvernig það lekur í bollann. Smáatriðin skipta máli,“ segirÁgústa töfr- andi þegar hún fræðir Lífsstíl um að veðurfarið hér á landi sé síbreyti- legt og þar af leiðandi þurfi að stilla kaffivélarnar og ýmis smáatriði samhliða því. „Bollinn þarf alltaf að vera heitur áður en kaffinu er hellt í hann,“ segir hún á meðan hún lagar freyðandi cappuccino. „Það þarf meiri froðu í þá en annað kaffi. Þá þarf að hella mjólkinni hægt út í kaffið svo froðan verði jöfn. Þetta skiptist í þrennt: kaffi, mjólk og síðan kemur froðan. Það skiptir töluverðu máli hvernig hellt er ofan í boll- ann," segir hún óaðfinnanleg þegar hún útbýr drykkinn. Ágústa hitar mjólkina íyrir kaffibollann og segir samhliða því að tæknilega séð.sé mikilvægt að mjólkin sjóði ekki. „Það er hægt að nota vísifingur sem er með sama næmi og tungan ef finna á rétta hitastigið á mjólkinni. Það er mikilvægt að hætta að hita mjólkina áður en hún byrjar að sjóða," segir hún og heldur með vísiflngri um stálkönnuna þegar hún útskýrir tæknina. Það tekur tíma að þjálfa sig í þessu. Gott kaffi verður ekki lagað einn, tveir og bingó," segir hún hlæjandi og við- urkennir að þeir sem koma við hjá henni hjá Kaffi Roma viljí nánast Laufey Sigurðardóttir, versl- unarstjóri hjáTe og kaffi „Espresso er- grunnurinn í cappuccino ef góður skai vera. Það sem við leggjum áherslu á er dökkristaðar baunir, rétt mölun og magnið af kaffi í greipinni. Svo er þjöppun kaffisins einnig gríðarlega mikilvæg. Þetta eru atriði sem skipta miklu máli svo að rennslið gegnum greipina sé á réttum tíma sem er 20-30 sek og bestu bragð- gæði fáist úr kafflnu," útskýrir Laufey fróð um kaffigerð. „Með- ferð mjólkurinnar skiptir líka miklu," heldur hún áffam og segir að gott sé að huga að réttri hitun. „Hleypa hæfilegu lofti í mjólkina og á réttum tíma og við rétt hita- stig," segir hún þegar hún lagar kaffið fyrir okkur og bætir við: „Þetta eru þau atriði sem þjálfa þarf til að ná þeirri flauelsáferð sem óskað er eftir. Sjálf hellingin skiptir líka máli. Að ógleymdri myndskreytingunni sem gefur þessa aukaánægju fyrir augað og sálina. Góður flottur cappuccino ætti að geta veitt gleði fyrir bragð, ilm og augað sem er fullkomnað í y^noialegu umhverfi." Góð fita og slæm fita Góð fita: Einómettaða og fjöl- ómettaða fitu eryfirleitt að finna íjurtaafurðum og eryfirleitt f fljótandi Iformi við stofuhita. Einómettuð fita fæst úr kornollu, sojaoiiu, fiskoliu, hnetum og korni. Fjölómettuð fitur fást úr olifuollu, hnetum og korni. [ þol og hillulífoliunnar/vörunnar. Þessi trans- [ herta fita sem verður til við þessa vinnslu er ekki <. náttúruieg og líkamanum ekki eiginlegtað borða og vinna úr. Líkaminn kann sem sagt ekki að vinnu úr Jiessu aðskotaefni. Jurtaolíur eru hollar . jr það ekki? Jú, efjurtaolian er Jtaidpressuð og hefur verið kgeymd I dökkri glerflösku. En , þegar búið er að breyta henni ^ I trans-fitusýru er hún orðin i óhollasta fitan. Slæm fita: Mettaða fitu er að finna i dýrum og er yfirleitt I föstu formi við stofuhita. Mettaða fitu er að finna! t.d. rauðu kjöti og mjólkurafurðum. Trans-fitusýrur eru trúlega verstar. Hvað eru trans-fitusýrur1 Trans-fitusýrur eru óvenjuleg- ar að þvi leyti að þær er ekki að finna i venjuleg- um mat frá náttúrunnar hendi nema I mjög tak- mörkuðu magni. Þær myndast við herðingu einómett- aðrar fitu og eru því til staðar í öllu sem gert er úr hertri jurtafeiti. Þessi vinnsla er til þess gerð að auka geymsiu- Trans-fita eykur LDL eða slæma kólesterólið I likam- anum sem getur leitt til hjartasjúkdóma. Sem á einnig ‘ við um harða mettaða fitu (saturated fat) og kólesteról. Þetta efni er I flestu pökkuðu kexi, kökum, sumri ódýrri olíu og smjörlíki, frönskum kartöflum, viðbiti, sælgæti, flestu snakki s.s. kartöfluflögum, og fullunnum tilbúnum matsem þarfbara að hita. Svona getið þið fundið þessar trans-fat fitur, en þvi mið- ur eru matvæli ekki alltaf vel merkt: Trans fatty acid, Trans fat, Hydrogenated oil, Partially hydrogenated vegetable oil, Hydrogenated oil. Jurtaolla f unnum tilbúnum matvörum er oftast„trans-fatjurtaoi- ia“. Fólk ætti að reyna að lágmarka neyslu á vörum sem innihalda trans-fitu og mettaða fitu. En neyta meira af kaldpressaðri hollri og góðri ómettaðri fitu. Smári Jósafatsson er menntaður einka- og hópalíkams- ræktarþjálfari frá American Counsil on Exercise. Smári skrifar fasta pistla á Llfsstílssíður DV. #

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.