Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Page 37
DV Lífsstíll
LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 37
Nær til fólks en þráir
spennu
ÍÓIafía Hrönn Jónsdóttir
erfædd: 07.12.1962
Lífstala Ólafíu Hrannar er 1
Llfstala er reiknuð út frá fæðingardegi.
Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru
fremurað móta llfviðkomandi.
Eiginleikarsem tengjast ásnum
eru: Frumkvæði, forsvar, sjálfstæði
og árangur - hættir til þrjósku.
Árstala hennar er 9 fyrir árið 2006.
Ríkjandi þættir I þessari tölu er: Hún nær
til fólks. Nían sýnir einnig að hún þráir
einhverja spennu árið 2006 sem fyllir
umhverfi hennar.Árstala erreiknuð út
frá fæðingardegi og því ári sem við erum
stödd á. Hún á að gefa vlsbendingar um
þau tækifæri og hindranir sem árið færir
okkur.
Briálæðisleqa litríkt og
girnilegt ávaxtasalat
Lisebet Hauksdóttir Idol-stjarna 2005
„Það er misjafnt hvað ég fæ mér Imorgun-
mat,“svarar Lisebet sem landsmenn þekkja
úr Idolinu I fyrra.„Yfirleitt fæ ég mér hafra-
grautinn góða en stundum sker ég niður
nokkra ávexti og bý til brjálæðislega
litríkt og girniiegt ávaxtasalat. Um
gað einn, tveir ng bingó!
Þuríður Sverrisdóttir, kaffibarþjónn á Kaffitári í Kringlunni
„Við notum húsblöndu KafBtárs. Það er besta kaffið því það gefur mesta
bragðið. Húsblandan skilar kaffinu góðu í gegnum mjólkina. Hún rúnar
bragðið. Ég myndi segja að húsblandan uppfylld þarfimar að einstaklega
góðum espresso," segir Þunður og byrjar að útlista hvemig fullkominn
cappuccino er gerður.
„Við geymum bollann á heitri vélinni. Kaffið þarf á réttu hitastígi að
halda. Það er lykilatriði. Best að hafa nógu mikið kaffi í greipinni því yfirborð-
ið þarft að vera þráðbeint þegar vatnið rennur í gegnum kaffið. Ef skekkja
myndast í kaffinu, þá myndast ójafnvægi. Það þarf að vera slétt og jafnt.
Fylgjast þarf mjög vel með bununni og kaffið þarf að leka eins og músaskott.
Ekki eins og kaðlar eða dropar. Það er skemmtilegt orð sem við notum varð-
andi það: Músaskott!"
Lykilatriðið er mjólkin
„Mjólkin er lykilatriðið. Maður þarf að ná hringrásinni í mjólkinni," segir
hún og heldur áfram: „Loft kemur út um stútinn sem hitar mjólkina og
smám saman myndast hringrás í mjólkurkönnunni. Trixið er að gera
cappuccino-froðuna með því að hafa loftíð á yfirborðinu svo hljóðið „hviss"
heyrist. Alls ekki loftbólur. En skrautið í bollanum er gert með því að blanda
froðuna í bom mjólkurkönnunnar, hrista rassinn á könnunni þannig að
froðan lyftíst. Sumir hafa gaman af því að fá faUegt skraut í bollann sinn.
. Gerir dagamun og gleður." ,
Við erum það sem við borðum
María
Óskarsdóttir
Hvað er
hráfæði?
Hráfæðieða
lifandi fæði
inniheldurallt
-v; . N . \
grænmeti,
ávexti, hnetur,
fræogsjávar-
grænmeti.Hægt
erað blanda,
þurrka,frystaeða
gerja matinn, bara ekki hita hann upp fyrir
48'C. Við hitun (eldun) skemmum við ens-
Imin, en llkaminn þarfeinmitt enslm til að
melta matinn. Hugsunin á bak við að borða
hráan grænmetismat erað við fáum meiri
orku út úr matnum heldur en þá sem fer i
að melta hann. Það kannast flestir við að
þegar þeir borða steik eru þeir frekar þungir
eftir matinn og langar suma jafnvel að
leggja sig. Þeir sem hafa prófað að borða
hráfæðismat I einhvern tima finna fyrirþvl
hversu velmaturinn ferlmagann og ristil-
inn og hversu orkumiklir þeir eru eftir mat-
Hvernig byrjum við á hráfæði/lifandi fæði?
Að fara á 100% hráfæði er nokkuð stórt
stöxk fyrir flesta, þvl er ágætt að vera undir-
búinn bæði hugarfarslega og á annan hátt.
Hægt erað fara tvær leiðir aðþvlað byrja á
hráfæði. Sú fyrri er að stökkva bara beint útí
djúpu laugina og fara að borða 100% hrá-
an mat. Sú seinni er að byrja smátt og
smátt. Tii dæmis að hafa eina hrámáltíð á
dag og auka hrátt grænmeti með hinum
máltlðunum og færa sig síðan útlað borða
tvær máltlðir hráar á dag. Margir sem eru
að borða hráfæði eru að borða að einhverju
leyti eldaðan mat llka og skipta ofmatar-
æði slnu upp I prósentur. Það þykir mjög
gott að vera á 80% hráfæðismat og 20%
elduðum mat. Fyrir mig reynist það best að
vera á 100% hráfæði.
Hverjir eru helstu plúsarnir
við hráfæðið?
Þaðgrennast
nærallirvið
að fara
á hrá-,
fæði. Kílóin hrynja affrá fyrsta degi. 10-15
árum yngra útlit. Mun meiri orka og úthald.
Melting og ristilvandamál komast I lag.
Verkir og alls konar kvillar lagast. Llkamslykt
lagast, tíðaverkir hverfa, ónæmiskerfið verð-
ur sterkara, sterkari neglur, fótaóþægindi
(verkir) fara, liðaverkir hverfa og þrálát
blöðrubólga hvarfhjá mér einnig.
Hvað ber að varast?
Það sem berað varast erað borða ekki of
einhæft fæði, hafa nokkuð fjölbreytt fæðu-
val. Fólk fellur oft I þá gryfju að borða of
mikið afávöxtum. Ávextir eru góðir I hófí en
þaðsem borða á mest afergræntgræn-
meti. ígrænu grænmeti er allt sem við þurf-
um og þvl á að borða nóg afþví. Úrþvl er
hægt að búa tilsalöt, hristinga, buffog
orkusúpur.
Marla Óskarsdóttir er ritstjóri á vefsíð-
unni lifandi.net og heldurjafnframt
matreiðslunámskeið i hrá-
fæðismatargerð.
Sveinn Ólafur Lárusson,
kaffibarþjónn á Café
Konditorí Copenhagen í
Kringlunni
„Þetta er svona konfekt-
kaffidrykkur. Hann heitir
Cinemocca," útskýrir Sveinn
Ólafur þegar hann byijar að
laga gimilegan kaffibolla og
heldur áfram: „Þetta er svona
kanilkaffi með ekta heitu
súkkulaði. Það er heslihnetu-
sýróp í honum og svo er svona
froðukaniltoppur ofan á,“ segir
hann þegar hann töffar fram
drykktan sem er borinn fram í
glasi vel heitur. Kannski nota ég
ekki alltaf bréfið," segir hann
þegar hann skreytír glasið eins
og sjá má á myndunum. „En
þegar tíminn er naumur nota
ég oftast pappa þegar ég set
kanil út á. Trikkið er að flóa G-
mjólkina þar til hún byrjar að
freyða og leyfa hennar að
standa í svona 15 til 20 sekúnd-
ur eða þar til hún verður þétt.
Svo er gott að skreyta með
kanilstöng eða venjulegum
kanil."
„Það er mismunandi," segir
hann þegar talið berst að kaffi-
drykkju landans og kröfúnum.
„Fólk gerir mismundandi kröf-
ur en þegar súkkuiaðidrykkir
og kaffið er annars vegar, þá
lætur fólk oft vanann ráða við
að fá sér eitthvað gómsætt
með," segir hann brosandi og
fræðir f lokin LífsstQ um að
hann eigi alltaf nýbakað spenn-
andi bakkelsi með kaffinu.
helgar fæ ég mér oftast það sama/segir
hún enda þarfhún góða orku I upphafi dags
þvi húnn kennir leikfimi og það llka á laug-
ardagsmorgnum.
„Á sunnudögum fæ ég mérstundum
ommelettu að fráskildum eggjarauðunum
með eplum og kanil eða túnfíski."
I
Jf
Ingvar H. Guðmundsson
salat
jft myntusósa
Uppskrift fyrir tvo:
'
1/2 bolli hrein jógúrt (ca. 125 ml.)
Í2 sprotar fersk mynta, söxuð
1 tsk.sykur
1 tsk. salt
1/4 tsk. cayenne-pipar, eða eftir smekk
Setjið innihaldið I litla skál og blandið
vel saman. (Einnig hægt að nota mat-
vinnsluvél.)
Geymið sósuna IIsskáp þar til berist
fram.
Indverskt salat
Uppskrift fyrir fjóra:
75 gr. Patak's Mango Chutney
75gr.saltaðarcashew-hnetur
150 gr. saltaðar jarðhnetur
100 gr. saxaður laukur
75 gr.saxaðirtómatar
2 msk. saxað ferskt kóríander
2 stk. grænt chili, saxað
Safi úr hálfri sltrónu
Salt eftir smekk
I
Setjið allt hráefnið I skál og blandið vel
Einnig er hægt aö búa til indverskt
kartöflusalat með þvl að setja niður-
skornar soðnar kartöflur Istaðinn fyrir
cashew-hneturnar og jarðhneturnar.
«V
■. mmsmsmm
LIFSINS
ILBRIGÐUM
LIFSSTIL