Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Blaðsíða 31
DV Sakamál
FÖSTUDAGUR 2. JÚNl2006 31
Á hjólinu Dinu hjólaði
á milli staöa sem hann
braust inn á.
E-töflusmyglarinn og rúmenski skartgripaþjoínrinn:
í Fossvogi Hér geymdi Dino þýfíð en sagði einhvern annan hafa stolið þviafsér. Þá hafði
hannsentþaötil Rúmentu.
til lands með Norrænu í byrjun júlí
þetta sumar en ekki sem laumu-
farþegi í grísku skemmtiferðaskipi.
Frá Seyðisfirði hafði hann tekið
rútuna til Hafnar í Hornafirði og
brotist þar inn í heimahús og fyr-
irtæki. Þaðan lá leiðin til Reykja-
víkur þar sem hann hóf að brjótast
inn þann 25. júlí. Það merkilega
við Dinu var hvað hann var ótrú-
lega kræfur og það sem merkileg-
ast var: Hann var ekki að vinna fyr-
ir sjálfan sig heldur benti allt til
þess að hann væri að vinna fyrir
austur-evrópsk glæpasamtök.
Hann sagði síðar við
yfírheyrslu að ætlunin
hefði verið að selja þá
í Rúmeníu og þá ætl-
aði hann að kaupa sér
sportbíl.
an fór að gæta að þýfissendingum
Dinu til móður sinnar í Rúmeníu
að eitthvað fór að gerast í málinu.
Kassar sem enn höfðu ekki far-
ið til þangað voru kannaðir. í ljós
kom að þeir voru fullir af þýfi úr
áður óleystum innbrotum á Höfn í
Hornafirði. Verkfæri, fatnaður, far-
tölva og gsm-símar fundust í köss-
unum sem Dinu ætlaði að senda
úr landi. Einnig fannst útvarp úr
sömu innbrotum sem vikið verður
að hér á eftir. Hann var svo bíræf-
inn að hann stal úr matvöruversl-
unum og sendi úr landi.
Útvarp fullt af skartgripum
Þegar lögreglumenn fóru að
kanna útvarpið betur kom í Ijós
að það var fyllt með skartgripun-
um úr innbrotinu þann 15. ág-
úst í verslunina Tímadjásn. Dinu
vildi lítið kannast við útvarpið fullt
af skartgripum sem voru á þriðja
kíló. Honum var mjög brugðið
þegar lögreglumennirnir hófu að
spyrja hann um það. Enda hafði
hann haldið því statt og stöðugt
fram að engir skartgripir væru á
leið úr landi. Hann sagði síðar við
yfirheyrslu að ætlunin hefði verið
að selja þá í Rúmeníu og þá ætlaði
hann að kaupa sér sportbíl.
En Dinu Florin var ekki pól-
itískur flóttamaður eins og hann
hafði statt og stöðugt haldið fram.
í stuttu máli sagt kom hann hingað
Bréf frá homma eða frænda?
Þegar Dinu var handtekinn
fannst bréf í fórum hans og var það
á rúmensku. Lögreglumenn kröfð-
ust þess að fá að lesa bréfið. Dinu
andmælti því og sagði það vera
frá karlkyns elskhuga sínum sem
staddur væri erlendis. Með það að
leiðarljósi að lögreglumennirnir
hefðu engan áhuga á svo persónu-
legum upplýsingum frá karlkyns
elskuhuganum hans.
Lögreglumennirnir fengu þó
með dómsúrskurði að lesa bréfið
og kom í ljós að það var frá frænda
hans sem einmitt var, eins og Dinu,
í fangelsi í Þýskalandi. Bréfið var
skrifað á ein§ konar dulmáli þeirra
beggja og látið líta út fyrir að hér
væri um hefðbundnar bréfaskrift-
Fyrir dómara Dinu Florin leiddur fyrir
dómara.
00 °° 5000
Ti
V **
(>n < > ^ (S 13íl)
, ci2
J?
ri Á
11J
t í.
■'a4 lúi,
tiWSÍíl ■ \ í? ■>“
Ujlliy
'f \T W %
f > i 't*
8
21-/02
Skartgripir Meðalþess sem Dino stal. Heildarverðmætialls um 25 milljónir króna.
ir mílli vina aö ræöa. 1 ijós kom
að það innihélt ýmsar upplýsing-
ar um hvernig hann ætti að koma
þýfinu úr landi og selja það í Rúm-
eníu. Haft var samband við lög-
regluyfirvöld í Rúmeníu og bak-
grunnur hans kannaður í leiðinni.
Dinu var ekki venjulegur innbrots-
þjófur, eins og íslendingar hafa
vanist, heldur talinn tengjast maf-
íu sem starfar í Rúmeníu á sviði
fíkniefna, vændis og þýfis.
Lögreglumenn í útrás
Húsleit var gerð hjá móður hans
í Rúmeníu og fannst þar töluvert
af þýfi sem komið hafði frá íslandi
og írlandi, meðal annars. Það var í
kringum 20. ágúst.
Við ofangreindar fregnir var
ákveðið að Amþór og Sigurður færu
til Rúmeníu til að endurheimta þýf-
ið úr innbrotunum hér heima en
þá hafði lögreglan þar í landi sent
myndir af því, sem kom heim og
saman við það sem saknað var héð-
an.
Rúmum tveimur mánuðum síð-
ar eða í október komu þeir til borg-
arinnar Braila í Rúmemu. Það tók
Í)á viku að endurheimta þýfið frá
slandi en þeir þurftu að sanna að
það væri héðan. Mikil skrifiinska
tók við hjá íslensku lögreglumönn-
unum sem vanist höfðu notkun
tölvubúnaðar hér heima því í Rúm-
eníu þekkist það varla að lögreglu-
menn noti tölvur við skýrslugerð og
annað.
Auglýsti eftir konu á Hrauninu
í lok vikunnar var haldinn blaða-
mannafundur og vakti málið mikla
athygli fjölmiðla í Rúmeníu. Fjöldi
blaða- og fréttamanna mætti og í
kjölfarið hófst gríðarleg umfjöllun
um málið í heild sinni og einnig um
hve tæknivædd lögreglan á íslandi
væri vegna þess að þeir Arnþór og
Sigurður höfðu fartölvu og staf-
ræna myndavél meðferðis. „Lög-
reglan úti þekkti hann og það var
ekki hikað við að birta myndir og
nafn hans opinberlega. Þeir vissu
allt um hann og tengdu hann við
afbrothring sem sumir kalla mafíu.
Það fengum við að heyra strax og
við komum út,“ segir Amþór.
Sigurður og Arnþór héldu til ís-
lands og um svipað leyti fékk Dinu
fangelsisdóm hér á landi. Hann
Vilia konur a Liiia-maun
au«U7t afttr ttaw** tlatnkani*^
íKS, UV. Olott
cinartn »in og TKaáaúo Andrefc
Swtti I ■*<»“»”»
mc»u nuan tao*n
iMB ifi<ur tkr* >í b*r * taBdL
FtaMndo «r Irt
«n v*r * tata W Hoamö ffl ltai
Yort I
IjrtuUA. Itonn otíux
ut K""Mi þw •*» h*nn *tat *ntr að
“ litýi löfiíW
Aoc taUA ir I
Vildi konu ÍDVvargreintfrá
því að Dinu óskaði eftir þvfað
kynnast konu inni á Hrauni.
ar tancru oc öúar eAlr
1 kynnt vlö itúlka n*A
hró&tkrlftir 1 huita. neUBtounr »
07.Hatv,77 HMo7
þymal o> 1.7BBtott»7 * >»*■
hlaut
þriggja ára dóm fyrir sjö innbrot
í Reykjavík, Kópavogi og á Höfn í
Hornafirði. Síðast þegar fréttist af
Dinu hér á landi var hann í fangels-
inu á Litla-Hrauni. Hann hafði þá
auglýst í smáauglýsingum DV eftir
íslenskri stúlku sem gæti kynnst
honum. „Annað hvort hefur hann
ætlað að vera hér eða ná sér í fallega
íslenska konu," segir Arnþór.
Menntamaður eða
glæpamaður?
Arnþór segir að margt áhugavert
hafi verið við þetta mál, þar sem
karlmaður kom hingað tíl lands
og lét greipar sópar um 25 milljón
króna verðmæti. „Það sem áhuga-
vert er að maðurinn kemur hér
með tílbúna sögu. Byrjar að brjótast
inn nánast sama dag og hann kem-
ur til landsins," segir Arnþór. „Það
fyrsta sem hann gerir þegar hann
kemur suður er að gefa sig fram
við Útlendingaeftirlitíð í Reykjavík,
ljúga upp nafni og ljúga því hvern-
ig hann kom til landsins," segir Arn-
þór og heldur áfram: „Allan tím-
ann er hann að stela og brjótast inn
og samkvæmt því fannst mér hann
hafa ákveðið það áður."
En var Dinu Florin harðsvíraður
glæpamaður? Arnþór segir hann í
það minnsta ekki hafa litið út fyr-
ir það: „Mér fannst hann á marg-
an hátt mjög skemmtílegur og ljúf-
ur og kom ekki fyrir sem slíkur. Ef
maður hefði hitt þennan dreng á
götu útí hefði maður haldið að hér
væri á ferðinni venjulegur ungur
menntamaður."
Það sem vitað er um afdrif þessa
manns er að honum var vísað úr
landi árið 2001 að loknum helm-
ingi afplánunar.
gudmundur@dv.is
Fannst hann ljúfur„/Wdr fannsthann á margar háttmjög skemmtilegur og Ijúfur," segir
Arnþór Bjarnason rannsóknarlögreglumaður. DV-mynd Heiða