Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Blaðsíða 34
Helgin DV FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ2006 47 34 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ2006 ~T Helgin DV KYN ÞOKKAFYLLSTA FOLKIÐ ERIKASTLJOSINU Kynþokki verður ekki mæld- ur auðveldlega en eitt er víst að sjónvarpsskjárinn virðist auka þokkann heilmikið. DV ræddi við fjöldann allan af málsmetandi álitsgjöfum til að fá úr því skorið hvaða sjónvarpsstjörnur séu þær mest sexí. Flest nöfnin hafa áður sést á svona listum en sUm andlitin eru ný og fersk. Þórhallur Gunnarsson situr sem fastast á toppnum yfir mest sexí karlkyns sjónvarps- stjörnur landsins og Ragn- hildur Steinunn Jónsdóttir er talin hafa mestan kynþokka í kvennaflokki. Þórhallur Gunnarsson í Kastijósinu „Þórhallur er númer eitt, tvö og þrjú. Það væri lík- lega fljótlegra að telja upp hvað væri ekki sexf við hann. I-Iann er massíft sexí.“ „Af því að hann er með grátt í hárinu og svo þægi- legur og eðlilegur." „Hefur mikinn þokka, er myndarlegur, sexí og tekur sjálfan sig ekki of alvarlega. Með fallegt bros og eitt- hvað strákslegt yfirbragð sem gerir hann svo sexí.“ „Það er eitthvað sjarmerandi við hann þótt hann geti verið svoh'tið hrokafullur stundum." Sigmar Guðmundsson í Kastljósinu „Skemmtileg týpa, húmoristi. öruggur í fram- sögn, myndarlegur og með útgeislun." „Þetta gamla rokkaraútlit skín í gegn þótt hann sé í jakkafötum. Það er eitthvað sjarmerandi við hann.“ „Hann er svo sjarmerandi. Sætur og aðlaðandi.“ „Mér finnst eitthvað strákslega sjarmerandi við Sigmar. Hann er kannski ekki sá smáfríðasti en með skemmtilegan prakkarasvip og virkar sniðugur og skemmtilegur á mig.“ Páll Magnússon útvarpsstjóri „Kitlar örugglega undir hjá eldri dömunum. Hann kveikir einhver lostabál." „Hann ber sig vel, er flottur og trúverðugur." „Hann er svo „slick“ karlinn í jakkafötum og svo er hann svo hel- víti skoðanafastur, mériíkar það.“ Sigmundur Ernir fréttastjóri „Er með þetta augnaráð sem bræðir hverja konu. Eitthvað sexí við það. Held það blundi púki á bak við alvarlegt lúkk- ið.“ „Hefur mikla útgeislun, sjálfsöruggur, myndarlegur, skemmtilegur, orðhepp- inn og hefur góða framsögn í sjónvarpi.“ „Það er eitthvað „witty“ sjannaglott á honum." Nadia Katrín Banine Innlit/Útlit Ragnheiður Guðfinna íslandi í bítið Inga Lind í íslandi í dag „Geðveik augu, geðveikt bros, geð- „Maður vaknar bara til að sjá hana. Hún „Það er eitthvað við Ingu Lind sem gerir það að veikur líkami og hún er einnig skemmti- myndast mjög vel, er vel máli farin og tekur verkum að mann langar að verða komabam á ný." Iegaafslöppuðfyrirframankameruna." Heimi Karls oft í nefið." „Einafþeiinsætustuíbransanum, ogþóttvíð- „Dansari og vöxturinn er eftir því. „Þær gerast ekki fallegri. Frábær fyrir- ar væri leitað. Hvort sem hún er að fjalla um Svo er hún með þetta dökka útlenda út- mynd. Kona með allt á hreinu og mikla út- stjómmál eða tónlist. Fær mann alltaf til að hlusta litsemgerirhanaseiðandi. Húnermjög geislun." ásig." tignarleg með fallegar lrreyfingar." „Náttúrulega fallegasta konan landsins, „Náttúrulega falleg með mikla útgeislun. Verð- virkar alltaf vel á mann á skjánum, sjálfsör- ur enn fallegri þegar hún talar. Kona með kvenleg- ugg, fallegt bros og hefur afskaplega rólegt an vöxt, flott og stór brjóst." og þokkafullt yfirbragð sem er mjög sexí." „Með gífúrlegan kynþokka og svo er hún svo lík konunni minni að ég get ekki annað en tekið eftir henni." Ragnheiður Steinunn í Kastljósinu „Hún hefúr þessa ómótstæðilegu útgeislun, sæt, sexí og ljóshærð." „Sæta stelpan sem var í Ok-inu á RÚV. Fékk stöðu- hækkun og fór í Kastljósið. Segir allt sem segja þarf." „Stráksleg, það er greinilega villidýr sem býr innra með henni. Tryllitæki." „Held að það sé villidýr undir þessu gullfallega yf- irbragði og svo er ekki verra að hún er í afskaplega góðu formi." „Saklaus og sæt. Ragnhildur fær mitt stig þótt hún sé engin kynbomba en falleg er hún.“ BHHHHHHHHHMnHHHHH HHHHHHHHMHHHHHHMHHHHMMÍHMHHHH Glúmur Baldvinsson Logi Bergmann Atli Þór Albertsson í Þorsteinn J. Vilhjálms- fréttamaður fréttamaður Strákunum son íslandi í dag „Hann er svo mikill „Logi er maður sem mér þótti „Hann er með þetta „Þorsteinn er kynþokka- gangster þótt nafhiö sé ekki flottur fýrir 10 árum og þykir enn. kæruleysilsega sexí lúkk, fyllstur sjónvarpsmanna á ís- alveg til að hrópa húrra fyT- Röddin er sexí og hann er bæði hávaxinn og þrekinn og landi í dag! Sjálfstraustiö skín ir.“ drullufyndinn og klár karl. Hann með nóg af hárum! Lflca í gegn. Hann er líka ótrúlega „Flottur. Sérstaklega þeg- eldist vel eins og góö vfn." með fallegt bros." töff klæddur, virðist ráða sér ar hann þegir." svolítið sjálfur þar, en er ekki á mála hjá Sævari Karli eða Herragarðinum." .Alltaf eitthvaö við hann." Þessir voru líka nefndir Hálfdán Steinþórsson í Veggfóðri „Ferlega sætur og ekki skemmir fyr- ir hvaö karakterinn hans skín f gegn á skjánum. Tekur sig ekki of hátíðlega. Með fallegt bros og virðist ferlega já- kvæður gæi.“ „Hann kemur vel fram, eitthvað við hann sem er rosasætt en samt svo sexí. Hann er það svona lúmskt." Sindri Sindrason fréttamaður „Hann er svo hrikalega sætur og smart aUtaf. Veit ná- kvæmlega hvemig á að haga sér, klæða sig og svo hefur hann mikla útgeislun." „Algjör krúttu- moli.“ Andrea Róbertsdóttir „Hún er einhver feg- ursta kona sem íslendingar hafa átt frá landnámi og ein mest sexí kona í Evrópu um þessar mundir." Svanhildur Hólm í íslandi í dag ,AUtaf flott, ekki síst • með svona myndarlega kúlu á maganum. Mæð- ur eru meira sexí!" ÞóraTómasdóttír í Kastljósinu „Það er svona dómínerandi filjngur yfir Þóru. Hún er kona sem tekur mann í gegn og skammar. Ákveðnin hefllar og hún er ekkert að leggjast lágt þótt einhver stórkarl sé í stólnum á móti. Getur verið hvöss, það er sexí." Jóhanna Vilhjálmsdóttir í (slandi í dag „Mjög sexí og glæsileg kona, það er eitthvað í augna- ráðinu sem höfðar tíl mín.“ Eyrún Magnúsdóttir í Kastljósinu „Eyrún er gott dæmi um vel heppnaða blöndu af hárri greindarvísitölu og miklum kynþokka. Útkom- an er flottur og hávaxinn pakki.“ Álitsgjafar Marta Marfa Jónasdóttir ritstjóri Eva Dögg Sigurgeirsdóttir tíska.is Signý Þóra Ólafsdóttir verslunarstjóri Esther Talía Casey leikkona Gunnhildur A. Gunnars. blaðamaður Unnur Pálmarsdóttir fitnessdrottning Sigríður Eiín Ásmundsdóttir blaðamaður Ragnhildur Magnúsdóttir útvarpskona Ragnheiður M. Kristjáns blaðamaður Hildigunnur Árnadóttir nemi Guðný Ebba Þórarinsdóttir nemi Kristín Ruth Jónsdóttir útvarpskona Katrfn Rut Bessadóttir blaðamaður Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður Kristófer Dignus pródúsent Asgeir Hjartarson klippari Árni Már útvarpsmaður á FM957 Arnar Grant líkamsræktarfrömuður Valur H. Sævarsson tónlistarmaður Siffi á Kissfm Hlynur Áskelsson/Ceres4 Þórhallur Jóhannsson sérfræðingur Ágústa Eva Erlendsdóttir „Einfaldlega mjög sexí kven- maður. Væri til í að hitta hana án Silvíu-grímunnar." „Þetta heimska tyggjóstelpuút- lit með attitude-ið virkar fúrðu- lega á mann, svo maður tali nú ekki um þegar hún er komin í þröngu samfellumar sínar. Þetta er bara eitthvað furðulega sexí. Svo er hin raunverulega Silvía lfka þrælmyndarleg." Þessar voru líka nefndar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.