Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Blaðsíða 61
DV Sviðsljós FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ2006 73 Skokkará nærbuxunum Leikarinn Jake Gyllenhaal og leikkonan Natalie Portman eru innileg saman Gaf Natalie blóm Leikaramir Jake Gyllenhaal og Natalie Portman hafa þekkst í mörg ár, enda ungir og vinsælir leikarar af sömu kynslóð í Hollywood. Upp á síðkastið hafa þau sést æ oftar saman og eru kenningasmiðir því farnir að halda'að sambandið sé að komast á annað stig. Jake var í sambandi með Kirsten Dunst um tíma en hætti með henni fyrir tveim- ur árum. Hann virðist nú vera búinn að jafna sig á því og farinn að leita á önnur og örugg mið. Bíður með blóm Jake Gyllenhaal bíður eftir Natalie Portman með blóm í hendi. Flott par Jake og Natalieyrðu eitt flottasta parið í Hollywood. Kemur henni til að hlæja Jake virðisteiga auðveltmeö að koma Natalie að hlæja. Góöir vinir Natalie og Jake hafa þekksti mörg árennú virðist vera eitthvað meira I gangi. Victoria Silvstedt er með risastórar júllur Hjartaknúsarinn Jude Law er staddur í Kalifomíu um þessar mundir með ástinni sinni, Siennu Miller. Parið er byijað saman á nýjan leik og Sienna virðist búin að fyr- irgefa fóstruframhjáhaldið. Kappinn hefur bætt aðeins á sig og tók upp á því að fara að skokka. Gotthjá honum en af hveiju í ósköpunúm skokkar hann í nærbuxum? Ljótustu tennurnarí Cannes Leikkonan Kirsten Dunst bar af í glæsileika á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hún var að kynna nýjustu kvikmynd sína, Marie Antoinette, eftir Soplúu Coppola. Kirsten er þelckt fyrir skölcku vígtenn- urnar sínar tværen á þess- ari mynd lítur hún út fyrir að vera ekki með neinar framtennur. Greyið, þetta voru án efa ljótustu tenn- urnar í Cannes. Fékk alla athyglina áCannes Sænska leikkonan og fyrirsætan Victoria Silvstedt mætti á kvikmynda- hátíðina í Cannes og skemmti sér vel. Victoria hefúr leildð smáhlutverk í ýms- um myndum og sjónvarpsþáttum. Heit- ir þá oftast Inga og er frá Sviþjóð. En hún fékk alla athyglina hvert sem hún fór í Cannes, þrátt fyrir allar stórstjömum- ar, enda með stærri júllur en sjálf Dolly Parton. í einu partíinu var heitt á milli hennar og hins gríska Stavros Niarchos, fyrrverandi kærasta Paris Hilton, en ekki er vitað hvemig kvöldið endaði. Lét mynda sig með öllum Victoria létmynda sig með nánastöllum karlmönnum i veislunum. Heit stund Stavros Niarchos, fyrrverandi kærasti Paris Hilton, og Victoria voru afar innileg I partíi i Cannes. Rosalegur kjóll Kjóll Victoriu hefði mátt vera aðeins efnismeirium brjóstin. Dularfullur félagi Britney Spears fylgir henni hvert fótmál Britney komin með nýjan mann? Söngkonan Britney Spears hef- ur ekki sést með eiginmanni sín- uin, Kevin Federline, í nokkrar vikur og ganga þær sögusagnir að hún sé hætt með honum. Enda hefur framkoma K-Fed við barns- móður sína verið fyrir neðan allar hellur upp á síðkastið. Britney er sögð vera að undir- búa endurkomu í tónlistarbrans- ann og hefur fengið mann úr tón- listarheiminum til þess að hjálpa sér. Enginn veit hvað Jiessi mað- ur heitir en hann fylgir henni hvert fótmál. Margir halda að það sé eitthvað meira í gangi á milli þeirra en bara tónlist þar sem þau gera lítið annað en fara á kaffihús og eyða tíma með syni Britney, Sean Preston. Þessi dularfulli maður er algjör andstaða Kevins og ef sögusagn- irnar eru réttar, er Jietta þaö besta sem Britney hefur gert í Jió nokk- uð langan tíma. Kærasta Brians Austin Green úr Beverly Hills 90210 er hrifin af sínum manni Þuklað á„has been"stjörnu Hver man ekki eftir stjúpbróð- ur Kelly úr þáttaröðinni Beverly Hills 90210? Brian Austin Green lék David Silver í þáttaröðinni, sem var það heitasta á tíunda áratugnum. Lítið hefur farið fyrir kappanum síðustu ár, en ekki tókst honum að meika það í rappheiminum eins og hann reyndi. Brian er þó yfir sig ástfanginn af kærustu sinni, leikkonunni Megan Fox. Hér sjást þau á kaffihúsi í Be- verly Hills og gerir Megan sér lítið fyrir og káfar á Brian, sem er að fila það í botn. Jæja, það er gott að hann hefur eitthvað að gera. DADlNf ONlt 'M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.