Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Blaðsíða 58
Allt nýtt Framkvæmdirá Silfrinueruí fullum gangi. Silfur Opnaöur I gamla húsnæði Skuggabarsins næstkomandi fimmtudag, 8.júnf. Silfur - Hótel Borg „Þessi staður verður svona „fme dining with fun", ef mað- ur leyfir sér að sletta aðeins," segir Jón Páll Haraldsson, fram- kvæmdastjóri veitingastaðarins Silfur, sem opnar næstkomandi fimmtudag. „Það er gjörsamlega verið að taka allt í gegn," segir Jón en Silfur er staðsettur þar sem hinn geysivinsæli Skuggabar var forðum daga. Ásamt breytingunum á Silfrinu er verið að gera upp alla Borgina til að gera hana sem glæsilegasta. „Markmiðið er að gera þetta að matarupplifun. í stað þessa hefbundna forms á for-, aðal- og eftirréttum mun þetta byggjast upp á mörgum smærri réttum þannig að gestir geti sett saman sinn eigin sælkeramatseðil." Maturinn á Silfri einkennist af nýrri franskri línu í matargerð og einnig verður mikið lagt upp úr gæðum á víni. „Burgundy- héraðið í Frakklandi verður í aðalhlutverki. Við leggjum meiri áherslu á gamla vínheiminn og bjóðum aðeins upp á það allra besta úr þeim nýja. Þetta verður ekki beint djammstaður, en það verður góð stemning sem byggist upp fram eftir kvöldi." Alveg frá grunni Boston opnaður í skemmtilegu húsnæöi við Laugaveginn I lok júní. Buddha bar í stað Nelly's? Nýr staður opnar hér í haust en ekki er alveg Ijóst h vers eðlis hann verður. Gamli Neily's - Laugavegi „Það verður nýr staður opn- aður þarna í haust," segir Ingv- ar Svendsen, framkvæmdarstjóri Sólons, sem stendur einnig að breytingum á Café Óperu. „Það eru engin smáatriði komin á hreint en staðurinn gæti heitið Buddha bar. Ekkert frekar en eitt- hvað annað en við eigum bæði nafnið og lénið," segir Ingvar en Buddha bar er vinsæll staður í París, New York og fleiri stórborg- um. Barinn kemur ferskur inn Mun bjóða upp á lifandi tónlist. Boston - Laugavegi 28 „Við stefnum á að opna í enda júní og mun staðurinn heita Boston. Þetta verður ekki eins og Sirkus," segir Sig- ríður Guðlaugsdóttir, eigandi stað- arins Boston við Laugaveg. Sigríður hefur rekið Sirkus bar við góðan orð- stír síðan árið 2000. Boston er á Laugavegi 28 fýrir ofan nýopnaða fataverslun Spúútnik. Staðurinn er á tveimur hæðum en húsnæðið lítur einkar glæsilega út með stórum gluggum sem vísa út að Laugavegi. „Þetta er í raun mun meiri restaurant en eitthvað annað og verð- ur opið þarna til þrjú um helgar. Þetta verður bara kósí stemning og góður matur," segir Sigríður að lokum. Barinn - Laugavegi 22 Opnaður nýlega eftir end- urbætur og fer ágætlega af stað. Kaffihús og skemmtistaður um helgar. Þægileg og góð stemning. f framtíðinni verður lögð áhersla á lifandi tónlist. Boston Verður á hæðunum tveimur fyrir ofan Spúútnik á Laugavegi. Nýr og spennandi veitingastaöur Opnaður f haustþar sem Pasta basta var á Klapparstígnum. Nætursnarl við Klapparstíg „Við opnum í lok sumars," seg- ir Gunnsteinn Helgi Maríusson en hann og fleiri æda að opna nýjan veitingastað í gömlu húsnæði Pasta basta á horni Klapparstígs og Grettisgötu. „Við erum að rífa allt út. Það eru í rauninni bara útveggir eftir. Við tökum síðan tjaldið niður og byggjum þar glerhús í staðinn," segir Gunnsteinn um endurbæt- urnar en staðurinn hefur ekki enn hlotið nafn. „Þetta verður eins konar smá- rétta-, vín- og kaffihús. Eldhúsið verður opið til tvö á nætumar um helgar. Það verður allt nýtt þarna og þetta verður flottasti staður á land- inu," segir Gunnsteinn ákveðinn. Café Ópera Sömu eigendurog eiga Hótel Borg, gamla Nelly's, Sólon og fleiri staði ætla að taka Óperuna ígegn I haust. Café Opera - Lækjargötu „Við munum keyra á honum eins og hann er í sumar," segir Ingvar Svendsen, framkvæmdastjóri Sólons, sem keypti nýlega Café Óperu ásamt félögum sínum en þeir eiga einnig Hótel Borg og fleiri staði í miðbæn- um. „Síðan tökum við staðinn í gegn í haust og gefum honum andlitslyft- ingu." Pasta basta-tjaldið verður rifiö Og glerskáli byggður Istaðinn. Falleg aðkoma Silfursins Verið er að taka alla Hótel Borg i gegn í leiðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.