Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2006, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2006, Page 6
SAPUHÆnKIYItfjl | BRJÁLUD SPENNAl ÞAÐ KANNAST ALLIR VIÐ ÞAÐ AÐ HAFA SETIÐ TÍMUNUM SAMAN OG FLETT GÓÐU ANDRÉSBLAÐI. ÞAU :U ÞÖ EINUNGIS FYRIR BYRJENDUR MH)AÐ ER VK) ÞÁ ALLRA HÖRÐ- STU í MYNDASÖGUBRANSANUM. __KUS TALAÐIVTÐ NOKKRA AÐILA SEM ERU STÓRIR KÚNNAR ÍVERSL- UNINNINEXUSSEM SELURALLT SEM MYNDASÖGUSENÍIÐ GIRNIST. ÞÓRHALLUR í NEXUS, MYNDASÖGUSÉNÍ. ÞÓRHALLUR BJÖRGVINSSON, 37 ÁRA OG VERSLUNARMAÐUR (NEXUS. Vinsælasta myndasagan í Nexus? „Death Note, vegna þess að hún fjallar um ung- an mann sem öðlast vald mannsins með Ijáinn og við þekkjum öll einhverja sem okkur finnst eiga skilið að hrökkva upp af. Nýjasta myndasagan? „Umbra, sakamálasaga sem gerist á íslandi." Uppáhaldsmyndasagan þín? „Nana, af því að hún er æðisleg sápa um ungar konur í Japan og ef ég væri ekki ég vildi ég vera ung kona í Japan... Alvöru Karlmenn lesa NANA! Lélegasta myndasagan? „Allt sem Rob Liefeld hefur teiknað (nema Alan Moore-sögur). Afhverju? „Af því að maðurinn sökkar illilega." Ofmetnasta myndasagan? „Garfield, af því að meira að segja kettinum mínum finnst hann leiðinlegur." Hvað eyðirþú mörgum klukkutímum á dag í að lesa myndasögur? „Eins mörgum og konan leyfir mér." Hvaða ofurhetja/persóna værir þú til I að vera? „Spiderman, þá gæti ég kannski losnað við hel- vítis kóngulóafóbíuna." Hvað eyðirþú miklum peningum í myndasögur á mánuði? „Hvað meinarðu? Ég VINN f Nexus!" Hvers vegna myndasögur? „Af því að þær sameina helstu kosti skáldsagna og kvikmynda." Hvað áttu mörg blöð? „Ég neita að svara þessari spurningu á þeim grundvelli að svarið gæti fengið fólk ti! að halda að ég sé einhver nörd." „CARFIELD tR OFMETNASTA MYNDASAGAN, AFÞVÍA0 MEIRA AB 5EGJA KETTINUM MlNUM FINNST HANN LCIDINLCGUR. “

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.