Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2006, Blaðsíða 12
MANÚELA ÓSK HARÐARDÓTTIR OG KAREN LIND TÓMASDÓTTIR ERU A LEIÐ TIL LOS ANGELES AÐ FYLGJAST MEÐ SIF ARADÓTTUR í KEPPNINNIMISS
UNIVERSE. SIF TEKUR ÞÁTT í MISS UNIVERSE FYRIR ÍSLANDS HÖND 23. JÚLf NÆSTKOMANDI. ÞÆR MANÚELA ÓSK OG KAREN LIND ERU ÞEGAR KOMNAR
TIL BANDARÍKJANNA OG FYLGJAST MÁ MEÐ KEPPNINNIOG FERÐALAGIÞEIRRA A VEFSÍÐUNNI MINNSIRKUS.IS/UNGFRURNAR OG A SJÓNVARPSSTÖÐ-
INNISIRKUS A HVERJUM DEGIKLUKKAN 21.00.
AMBUKUFERMIAGH)
„Ég ætiaði alltaf að fara til L.A. í haust en svo vann Sif óvænt
og ég ákvað því að flýta ferðinni aðeins," segir Karen Lind Tóm-
asdóttir æskuvinkona Sifjar Aradóttur ungfrúr íslands sem
keppir fyrir fslands hönd í Miss Universe. Karen Lind og Man-
úela Ósk Harðardóttir, sem varð ungffú ísland árið 2002, eru
komnar til Bandaríkjanna og ætia að fylgjast með þátttöku Sifj-
ar í keppninni. Afraksturinn má sjá á vefsslóðinni minns-
irkus.is/ungfrurnar og á sjónvarpsstöðinni Sirkus á hverjum
degi kiukkan 21.00.
„Þetta verður mikið fjör. Við ætium að skella okkur á Yank-
ees Stadium á laugardaginn og fara á hafnaboltaleik. Svo förum
við yfir til LA. og fáum að fylgjast með tökum á CSI Miami og
eitthvað fleira skemmtilegt," segir Karen Lind sem er eins og
áður segir vinkona Sifjar og það liggur við að hún sé spenntari
fyrir keppninni en sjálf fegurðardrottningin.
„Það verður líka gaman fyrir Manúelu að kíkja á keppnina
því hún átti að keppa á sínum tíma en veiktist og gat ekki tekið
þátt, segir Karen Lind en undanfarin ár hafa sigurvegarar í
Ungfrú íslandi tekið þátt í Miss World-keppninni sem er nokk-
urs konar B-keppni.
En er allt klárt fyrirþættina sem sýndir veröa á kvöldin?
„Já, það verður það en það má segja að aiit hafi klikkað sem
getur klikkað. Hljóðið, myndavélin og nefndu það bara," segir
Karen og hlær.
MADONNA VILÆTT-
LEIÐA Ein BARN
Madonna er 47 ára gomul, og er
tískil ov gomul til at
gerast við bam. Men
hóast hetta, vil hon
hava eitt barn afturat.
Hon og maðurin
hava sokt um at góð-
kennast sum foreldur at
einum ættleiðddum barni.
Sambært amerikanska
iNational Enquireri hava
Madonna og maður henn-
ara Guy Ritchie, avgjort at
ættieiða eitt barn. Keld-
urnar hjá blaðnum vilja vera við, at
tey bæði royna at skunda undir við-
gerðina, soleiðis at ættleiðingin kann
fara fram, tá ið hennara heimstumé
verður liðug í september.
Songkvinnan eigur 9 ára gomlu
dóttrina Lourdes saman við fyrrver-
andi sjeiki sínum Carlos Leon, og
saman við manni sínum Guy Ritchie,
eiga tey 5 ára gamla Rocco. Madonna
verður 48 tann 16. august.