Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Qupperneq 10
10 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 Fréttir DV Með metamfetamín 26 ára Ólafsvíkingur hefur ver- ið ákærður af Lögreglustjóranum í Reykjavík fyrir að hafa þann 8. nóvember 2005 haft undir hönd- um, að Boðagranda í Reykjavík, meira en 11 grömm af metamfet- amíni sem hann ætlaði til dreif- ingar. Þá er hann einnig ákærð- ur fyrir að hafa um nokkurt skeið fram til umrædds dags selt óþekktum mönnum samtals 100 grömm af metamfetamíni að and- virði 500 þúsund krónur. Munur- inn á „hefðbundnu" amfetamíni og metamfetamíni er í grunninn sá að hið síðarnefnda er sterkara og virknin önnur. Auk þess sem það er dýrara. Ekki númerið hans Kára „Það hefur ver- ið mikið hringt og það er enn verið að hringja," segir : EmmaBachmann íf “*§!•-' Gissurardóttir sem síðustu fimm árin hefur svarað ófáum símtöl- um sem borist hafa í farsímann hennar en eru ætluð Kára Stefánssyni, forstjóra Islenskrar erfðagreiningar. Á ár- inu 2001 fékk Emma farsímanúm- er sem Kári hafði áður. Margir tengja við Kára. „Það virðist mest vera hringt frá Bretlandi. Það eina sem ég get sagt við þetta fólk er að þetta sé ekki númerið hans Kára." gHjMrji 11 Með dópí 10-11 Ríflega fertug kona sem búsett er í Reykjavík hefur verið ákærð af Lögreglustjóranum í Reykjavík fyrir að hafa fíkniefni undir hönd- um í mars á þessu ári. Samkvæmt ákæru hafði lögreglan afskipti af konunni í 10-11 við Austurstræti í Reykjavík. í framhaldinu var farið með hana á lögreglustöðina við Hverfisgötu og fundust þá yfir tvö grömm af hassi auk tæplega eins og hálfs gramms af tóbaksblönd- uðu kannabisefni. Meðkókog vopn Karlmaður á þrítugsaldri bú- settur í Árbæ hefur verið ákærð- ur af lögreglustjóranum í Reykja- vík fyrir umferðar-, fikniefha- og vopnalagabrot. Þannig er mál vaxið samkvæmt ákæru að maðurinn ók bifreið sinni eftir Fjarðarási í Árbæ uns hann var stöðvaður af lögreglu. Kom þá í ljós að hann var próflaus. í framhaldinu var farið í húsleit á heimili hans þar nálægt og fundu lögreglumenn þá tæp fimm grömm af amfetamíni, 22 grömm af kóka- íni og einnig rafmagns- og gas- vopn. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar. Fræga fólkið á íslandi er í stuði þessa dagana. DV hafði uppi átta frægum konum sem eiga það sameiginlegt að vera allar óléttar þótt þær séu komnar mislangt á leið. tta bumbur Leikkonan erkomm atta mánuði á leið með sitt fyrsta barn með ÓlafiAgii Egilssyni. DV-mynd Vilhelm Ingibjörg Þorvaldsdóttir Athafnakonan í Habitat á von á barni i byrjun desem- ber með manni sinum Jóni Arnari Guðbrandssyni. DV-mynd Hörður Guðrún Tinna Ólafsdóttir Forsetadóttirin á von á jólabarni með manni sinum Karti Pétri Jónssyni. DV-mynd Hörður risan— Friðrika Geirsdóttir Fjöl- miðlakonan á von á sinu fyrsta barni með Stefáni Hilmari Hiimarssyni. DV-mynd Valli I Frjósemin liggur í loftinu sem umlykur fræga fólkið á íslandi þessa dagana. Leik-, söng- og athafnakonur eru óléttar úti um alíar trissur og hamingjan svífuryfir vötnum. f það minnsta átta eiga það sameig- inlegt að vera frægar og óléttar. „Við eigum von ájólabarni," sagði forsetadóttirin Guðrún Tinna Ólafs- dóttir í samtali við DV í gær. Hún er ein af átta frægum konum sem nú bera barn undir belti og á von á öðru barni sínu með manninum sínum Karli Pétri Jónssyni um jólin. „Það ríkir mildl tilhlökkun á heim- ilinu," sagði Guðrún Tinna sem er eld- hress og tekur sig vel út með kúluna. Hún og Karl Pétur eiga fyrir fjögurra ára dóttur aukþess sem níu ára sonur Karls Péturs býr hjá þeim. Óraunveruiegt Leikkonan Estlier Talia Casey á von á sínu fyrsta barni með manni sínum Ólafi Agli Egilssyni, syni Eg- ils Ólafssonar og Tinnu Gunnlaugs- dóttur. Hún sagði við DV í gær að hún væri komin átta mánuði á leið. „Ég er mjög spennt en þetta er samt hálfóraunverulegt. Mér líður mjög vel en það er samt eins og lífið sé í hálfgerðri biðstöðu núna," sagði Esther Talia sem er nýflutt í íbúð í Mjóstræti. „Við höfum verið í hreið- urgerð undanfarið og það er allt að verða klárt fyrir komu barnsins." Óléttar en uppteknar „Ég er komin fimm mánuði á leið og heilsast mjög vel," sagði Selma Björnsdóttir, söng- og leik- kona, í samtali við DV í gær áður en hún þurfti að drífa sig í upptökuver í Keflavík. Hún stendur nú í ströngu við að taka upp plötu sem á að koma út um jólin. Selma á fyrir þriggja ára strák með eiginmanni sínum, leikar- anum Rúnari Frey Gíslasyni. Sömu sögu er að segja af söng- konunni Hildi Völu Einarsdóttur. Hún er komin sjö og hálfan mánuð á leið en var upptekin alla vikuna við myndatökur iýrir umslagið á nýj- asta diski hennar sem kemur út fyr- ir jólin. „Þetta er alveg frábært. Mér líður ofboðslega vel og hlakka mik- ið til," sagði Hildur Vala en barnsfað- ir hennar er tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson. Þau fundu hamingjuna í Idol-keppni Stöðvar 2 fyrir rúmu ári. Nína Dögg Filippusdóttir, eigin- kona Gísla Arnar Garðarssonar, stend- ur líka í ströngu en hún dvelur í Lond- on þessa dagana við æfingar á nýju leikriti. Nína Dögg er ólétt en lætur það ekki á sig fá. Æskuvinkona Nínu Daggar Margrét Iris Baldursdóttir á einnig von á barni en hún á fyrir strák með eiginmanni sínum, milljarða- mæringnum Magnúsi Ármann. Barn í byrjun desember Athafnakonan Ingibjörg Þor- valdsdóttir og stjörnukokkurinn Jón Arnar Guðbrandsson, sem reka nú saman Habitat eftir að hafa selt Oasis til Baugs í byrjun ársins, eiga von á sínu fýrsta barni saman. Jón Arnar sagði í samtali við DV að Ingibjörg væri komin um sex og hálfan mán- uð á leið og mikil lukka ríkti á heim- „Við eigum von á jólabarni" ilinu. Aðspurður hvort þau vissu um kyn barnsins sagði Jón Arnar svo vera en þau kysu að halda því fýrir sig. Ingibjörg og Jón Arnar eiga fýrir þrjú börn frá fyrri samböndum. Ingi- björg á sex ára son en Jón Arnar á tvo stráka. Jón Arnar sagði við DV að það væri í nógu að snúast þessa dagana. „Við erum á fullu í búðinni sem geng- ur vel og bíðum síðan eftir því að barnið komi í byrjun desember. Þetta er alveg frábært," sagði Jón Arnar. Villfafrið Fjölmiðlakonan Friðrika Geirs- dóttir er ólétt að sínu fyrsta barni með Stefáni Hilmari Hilmarssyni, fjármálastjóra hjá Baugi Group. Frið- rika lét tilleiðast að koma í mynda- töku af þessu tilefni en bað annars um frið. „Ég hef fengið nóg af fjöl- miðlum í bili. Nú vil ég bara fá frið," sagði Friðrika við DV. oskar@dv.is ittifg HildurVala Einarsdóttir Söngkonan áað eiga í byrjun nóvember en barnsfaðir hennar er tónlistarmaður- innJónÓlafsson. DV-mynd Heiða Nína Dögg Filippusdóttir og Margrét fris Baldursdóttir Leikkonan er óiétt að fyrsta barni með Gisla Erni Garðars- syni og Margrét Iris á von á sinu öðru barni með milljarðamær- ingnum Magnúsi Armann. Mynd: Björn Blöndal Selma Björnsdóttir Söng- og leikkonan er komin fimm mánuði á leið. Hér sést hún ólétt árið 2003 þegar hún gekk með fyrra barn hennarog leikarans Rúnars Freys Gislasonar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.