Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 Fréttir DV • í búsorg- um þeirra NFS-manna hafa tveir ágætir félag- ar í Blaða- mannafélagi íslands feng- ið raðfullnægingu yfir íyrirséð- um örlögum starfssystkina sinna: Steingrímur Ólafsson og Pétur Gunnarsson en báðir halda þeir úti kröftugum vefsíðum og virð- ast hafa nægan tíma til að slúðra á þeim daglangt. Einkum hefur vak- ið athygli innilegur áhugi Stein- gríms Olafssonar á málinu og eru upplýsingar hans á blogginu furðu nákvæmar... • Denni veit hvenær yftr- menn 365 fara úr húsi, getur sér til hvenær uppsagnarbréf verða afhent á NFS oghverj- um, veit með vissuhvaða breytingar skal gera á dagskrá NFS. Slíkt gerist ekki nema menn hafi traustan heimildarmann sem stendur hátt í valdastiga NFS. Slúðrið í smókn- um fyrir utan NFS nefnir tvo af gömlum félögum Denna sem þá einu sem hann er í sambandi við, Þór Jónsson og Hauk Hólm. Þegar stórter spurt... • Friðrik Þór Guðmimdsson blaðamaður með meiru á fimm- tugsafmæli í dag og við hæfi að óska honum inni- lega tíl hamingju með það. Búast má við fjölmenni í veislu hans enda hefur Friðrik, eða Lilló, víða komið við á lífsleið- inni. Og gestum verður boðið upp á óvæntan glaðning því Lilló ætlar víst að frumsýna mynd sína um örlög pólska farandverkamanns- ins Ireneusz, sem kom hingað tíl lands að vinna en var réttindalaus og missti neðan af báðum fótum undir hné auk annarra meiðsla... •Eins og fram kom í Frétta- blaðinu í vik- unni hefur Vala Matt staðfest að hún hætti með þátt sinn Vegg- fóður á Stöð 2 í nóvember. Það mun ekki koma á óvart ef Vala Matt birtíst í Kastljósinu eftir ára- mót og leysi þar af Jónatan Garð- arsson menningargúrú Kastljóss- ins. Vala hefur mikla reynslu af menningarumfjöllun sem hún stjórnaði á Stöð 2 á fyrstu árum stöðvarinnar en þá var PálJ Magn- ússon útvarpsstjóri RÚV einmitt fréttastjóri á Stöð 2... • Viðskipta- blaðið læt- ur ekki sitt eftir liggjaí umfjöllun um Magnu Ásgeirs- son og góða frammistöðu hans vestanhafs. Eittlivað eru þeir þó áttavilltir um aðstæður á Borgar- firði eystra, heimabyggð Magna. í frétt Viðskiptablaðsins segir nefni- lega að „Söluskálinn" á Borgarflrði eystra selji nú boli og diskamott- ur merktar goðinu. Af þessu tilefni má benda á að þar er bara kaupfé- lag upp á gamla mátann sem hefur ekkert af ftamangreindu tíl sölu... Athafna- og ræðismaðurinn Gísli Örn Reynisson er með mikla tækjadellu. Hann hefur efnast gífurlega á viðskiptum i Lettlandi á undanförnum árum og getur því látið það eft- ir sér að eiga flottustu bílana og fínustu einkaflugvélina. Gísli Örn Reynisson Lifið leikurvið Gísla sem hefur hagnast glfurlega á vel heppnuðum viðskiptum i Lettlandi. Þegar einstaklingur býr í stórglæsilegu 650 fermetra einbýlishúsi á Arnarnesinu, er með bílaflota upp á 60 milljónir við húsið og fyrirtæki hans á flottustu einkaflugvél landsins, þá hlýtur við- komandi að vera að gera það gott. Verið velkomin í heim Gísla Arnar Reynissonar, doktors í rekstrarhagfræði og tölffæði, annars eiganda Nordic Partners og ræðismanns íslands í Lettlandi. Fínasta flugvélin Þessi vél, sem er afgerðinni Dornier 328, er leigu Nordic Partners, fyrirtækis Gísla Arnar og Jóns Þórs Hjaltasonar. Hún þykirsú flottasta á landinu og er talin slá einkavé! Björgólfs Thors Björgólfssonar við. . Bílasalisem DV ræddi við sagði bílinn þann flottasta aföllum þeim flottustu. Þokkalegur floti Á þessari mynd má sjá hluta afbílaflota Glsla fyrir utan heimili hans á Arnarnesinu. Tveir Benzar og einn Toyota-jeppi en á myndina vantar Range Rover, afdýrustu gerð. DV-mynd Óskar flottasta á landinu. Hún er af gerð- inni Dornier 328 og kostaði tæp- an milljarð. Hún lætur kannski lítið yfir sér utan frá en inni í vélinni hef- ur ekkert verið til sparað. Eldhúsið er stórglæsilegt og leðurlyktin umlykur allt í flottustu hægindastólum sem fyrir finnast. Enda er Gísli mikið á ferðinni á milli íslands og Lettlands. oskar@dv.is rífandi kraft fýrir ekki stærri bíl. 12 millur fyrir konuna Benzinn flotti er ekki sá eini sem Gísli Örn og fjölskylda hans á. Eig- inkona hans hefur til umráða Benz- jeppa af gerðinni R 500. Sá bíll kost- ar um 12 milljónir. Auk þess er Gísli Örn á Range Rover Vogue sem kostar rúmar 15 milljónir og glænýjum FJ Cruiser sem kostar um 6 milljónir. Ótrúleg einkaflugvél Gísla Erni finnst þó ekki bara gott að ferðast um í fínum bíl- um. Einkaflugvél Nordic Partners ku vera sú Gísli Örn Reynisson lauk dokt- orsprófi í rekstrarhagfræði og töl- fræði í Finnlandi árið 1994. Skömmu seinna var hann farinn að fjárfesta Lettíandi og síðan þá hefur upp- gangur hans verið ævintýri lík- astur. Hann rekur nú fyrirtækið Nordic Partners ásamt Jóni Þóri Hjaltasyni og lettneskum fjárfest- um og gerir það gott, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Dýrasti Benz landsins Þaðerhvorki Jón Ásgeir Jó hannesson né Björgólf- ur Thor Björgólfs- son sem á dýrasta Benzinn á land- inu. Það er Gísli Örn sem flutti hann glænýjan í byrjun þessa mánaðar. Bíllinn, sem er af gerðinni Benz S 55 AMG, er metínn á yfir 30 milljónirkróna. Bíla- sali sem DV ræddi við sagði bílinn þann flottasta af öllum þeim flott- ustu.Hannermeð glænýtt útlit og alls ekki auðfá- anlegur fýrir hinn venjulega mann. Ilann er með um 600hestafla vél, mn Síbrotamaður ákærður fyrir margvísleg brot Lamdi mann með biljarðkjuða í hausinn tveimur örbylgjuofnum og 120 bandarískum dollurum, svo dæmi séu tekin. Loks er hann hann ákærður fyr- ir að hafa gert tilraun til þjófnaðar í bifreið sem stóð við Óðinsgötu í Reykjavík en endaði tilraunin ekki betur en svo að eigandi bifreiðar- innar kom að honum og hélt föst- um uns lögreglan kom á vettvang. Aðrir liðir ákærunnar fjalla svo um meint fíkniefnabrot Jóns Einars á skemmtistaðnum Traffic í Kefla- vík og fjársvik en þar er honum meðal annars gefið að sök að hafa svikið út vörur með ávísanahefti annars manns. Jón Einar á að baki nokkurn sakaferil og í þessu máli er sem fyrr krafist að hann verði dæmdur til refsingar. Jón Einar Randversson, síbrota- maður af Suðurnesjum, hefur verið ákærður af Sýslumanninum í Kefla- vík fyrir margvísleg afbrot framin í félagi við aðra. Er ákæran í sjö lið- um en vega þar mest tvær líkams- árásir. Þar er honum gefið að sök að hafa kýlt mann í Njarðvík í andlit- ið með þeim afleiðingum að sá féll aftur fyrir sig í götuna og hlaut tvo skurði á vör sem þurfti að sauma með samtals fjórtán sporum auk þess sem brotnaði úr tveimur tönn- um og hvirfill mannsins skarst og þurfti að sauma með fjórum spor- um. Þá er hann ákærður ásamt öðr- um félaga sínum fyrir að hafa sleg- ið annan mann með billjarðkjuða þar sem hann hafði fallið á hné eft- ir hnefahögg frá félaganum. Rotað- ist sá er fyrir árásinni varð og hlaut Héraðsdómur Jón Einar hefur oftar en einu sinni þurft að mæta fyrir Héraðsdóm Reykjaness vegna síendurtekinna afbrota. skurð á hvirfil. ist inn í Babtistakirkjuna í Njarðvík Þá er hann ásamt öðrum pilti og og stolið þaðan hljómborði, mynd- stúlku ákærður fyrir að hafa brot- varpa, prentara, tölvusnúru, tölvu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.