Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Qupperneq 14
14 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 Fréttir DV • í búsorg- um þeirra NFS-manna hafa tveir ágætir félag- ar í Blaða- mannafélagi íslands feng- ið raðfullnægingu yfir íyrirséð- um örlögum starfssystkina sinna: Steingrímur Ólafsson og Pétur Gunnarsson en báðir halda þeir úti kröftugum vefsíðum og virð- ast hafa nægan tíma til að slúðra á þeim daglangt. Einkum hefur vak- ið athygli innilegur áhugi Stein- gríms Olafssonar á málinu og eru upplýsingar hans á blogginu furðu nákvæmar... • Denni veit hvenær yftr- menn 365 fara úr húsi, getur sér til hvenær uppsagnarbréf verða afhent á NFS oghverj- um, veit með vissuhvaða breytingar skal gera á dagskrá NFS. Slíkt gerist ekki nema menn hafi traustan heimildarmann sem stendur hátt í valdastiga NFS. Slúðrið í smókn- um fyrir utan NFS nefnir tvo af gömlum félögum Denna sem þá einu sem hann er í sambandi við, Þór Jónsson og Hauk Hólm. Þegar stórter spurt... • Friðrik Þór Guðmimdsson blaðamaður með meiru á fimm- tugsafmæli í dag og við hæfi að óska honum inni- lega tíl hamingju með það. Búast má við fjölmenni í veislu hans enda hefur Friðrik, eða Lilló, víða komið við á lífsleið- inni. Og gestum verður boðið upp á óvæntan glaðning því Lilló ætlar víst að frumsýna mynd sína um örlög pólska farandverkamanns- ins Ireneusz, sem kom hingað tíl lands að vinna en var réttindalaus og missti neðan af báðum fótum undir hné auk annarra meiðsla... •Eins og fram kom í Frétta- blaðinu í vik- unni hefur Vala Matt staðfest að hún hætti með þátt sinn Vegg- fóður á Stöð 2 í nóvember. Það mun ekki koma á óvart ef Vala Matt birtíst í Kastljósinu eftir ára- mót og leysi þar af Jónatan Garð- arsson menningargúrú Kastljóss- ins. Vala hefur mikla reynslu af menningarumfjöllun sem hún stjórnaði á Stöð 2 á fyrstu árum stöðvarinnar en þá var PálJ Magn- ússon útvarpsstjóri RÚV einmitt fréttastjóri á Stöð 2... • Viðskipta- blaðið læt- ur ekki sitt eftir liggjaí umfjöllun um Magnu Ásgeirs- son og góða frammistöðu hans vestanhafs. Eittlivað eru þeir þó áttavilltir um aðstæður á Borgar- firði eystra, heimabyggð Magna. í frétt Viðskiptablaðsins segir nefni- lega að „Söluskálinn" á Borgarflrði eystra selji nú boli og diskamott- ur merktar goðinu. Af þessu tilefni má benda á að þar er bara kaupfé- lag upp á gamla mátann sem hefur ekkert af ftamangreindu tíl sölu... Athafna- og ræðismaðurinn Gísli Örn Reynisson er með mikla tækjadellu. Hann hefur efnast gífurlega á viðskiptum i Lettlandi á undanförnum árum og getur því látið það eft- ir sér að eiga flottustu bílana og fínustu einkaflugvélina. Gísli Örn Reynisson Lifið leikurvið Gísla sem hefur hagnast glfurlega á vel heppnuðum viðskiptum i Lettlandi. Þegar einstaklingur býr í stórglæsilegu 650 fermetra einbýlishúsi á Arnarnesinu, er með bílaflota upp á 60 milljónir við húsið og fyrirtæki hans á flottustu einkaflugvél landsins, þá hlýtur við- komandi að vera að gera það gott. Verið velkomin í heim Gísla Arnar Reynissonar, doktors í rekstrarhagfræði og tölffæði, annars eiganda Nordic Partners og ræðismanns íslands í Lettlandi. Fínasta flugvélin Þessi vél, sem er afgerðinni Dornier 328, er leigu Nordic Partners, fyrirtækis Gísla Arnar og Jóns Þórs Hjaltasonar. Hún þykirsú flottasta á landinu og er talin slá einkavé! Björgólfs Thors Björgólfssonar við. . Bílasalisem DV ræddi við sagði bílinn þann flottasta aföllum þeim flottustu. Þokkalegur floti Á þessari mynd má sjá hluta afbílaflota Glsla fyrir utan heimili hans á Arnarnesinu. Tveir Benzar og einn Toyota-jeppi en á myndina vantar Range Rover, afdýrustu gerð. DV-mynd Óskar flottasta á landinu. Hún er af gerð- inni Dornier 328 og kostaði tæp- an milljarð. Hún lætur kannski lítið yfir sér utan frá en inni í vélinni hef- ur ekkert verið til sparað. Eldhúsið er stórglæsilegt og leðurlyktin umlykur allt í flottustu hægindastólum sem fyrir finnast. Enda er Gísli mikið á ferðinni á milli íslands og Lettlands. oskar@dv.is rífandi kraft fýrir ekki stærri bíl. 12 millur fyrir konuna Benzinn flotti er ekki sá eini sem Gísli Örn og fjölskylda hans á. Eig- inkona hans hefur til umráða Benz- jeppa af gerðinni R 500. Sá bíll kost- ar um 12 milljónir. Auk þess er Gísli Örn á Range Rover Vogue sem kostar rúmar 15 milljónir og glænýjum FJ Cruiser sem kostar um 6 milljónir. Ótrúleg einkaflugvél Gísla Erni finnst þó ekki bara gott að ferðast um í fínum bíl- um. Einkaflugvél Nordic Partners ku vera sú Gísli Örn Reynisson lauk dokt- orsprófi í rekstrarhagfræði og töl- fræði í Finnlandi árið 1994. Skömmu seinna var hann farinn að fjárfesta Lettíandi og síðan þá hefur upp- gangur hans verið ævintýri lík- astur. Hann rekur nú fyrirtækið Nordic Partners ásamt Jóni Þóri Hjaltasyni og lettneskum fjárfest- um og gerir það gott, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Dýrasti Benz landsins Þaðerhvorki Jón Ásgeir Jó hannesson né Björgólf- ur Thor Björgólfs- son sem á dýrasta Benzinn á land- inu. Það er Gísli Örn sem flutti hann glænýjan í byrjun þessa mánaðar. Bíllinn, sem er af gerðinni Benz S 55 AMG, er metínn á yfir 30 milljónirkróna. Bíla- sali sem DV ræddi við sagði bílinn þann flottasta af öllum þeim flott- ustu.Hannermeð glænýtt útlit og alls ekki auðfá- anlegur fýrir hinn venjulega mann. Ilann er með um 600hestafla vél, mn Síbrotamaður ákærður fyrir margvísleg brot Lamdi mann með biljarðkjuða í hausinn tveimur örbylgjuofnum og 120 bandarískum dollurum, svo dæmi séu tekin. Loks er hann hann ákærður fyr- ir að hafa gert tilraun til þjófnaðar í bifreið sem stóð við Óðinsgötu í Reykjavík en endaði tilraunin ekki betur en svo að eigandi bifreiðar- innar kom að honum og hélt föst- um uns lögreglan kom á vettvang. Aðrir liðir ákærunnar fjalla svo um meint fíkniefnabrot Jóns Einars á skemmtistaðnum Traffic í Kefla- vík og fjársvik en þar er honum meðal annars gefið að sök að hafa svikið út vörur með ávísanahefti annars manns. Jón Einar á að baki nokkurn sakaferil og í þessu máli er sem fyrr krafist að hann verði dæmdur til refsingar. Jón Einar Randversson, síbrota- maður af Suðurnesjum, hefur verið ákærður af Sýslumanninum í Kefla- vík fyrir margvísleg afbrot framin í félagi við aðra. Er ákæran í sjö lið- um en vega þar mest tvær líkams- árásir. Þar er honum gefið að sök að hafa kýlt mann í Njarðvík í andlit- ið með þeim afleiðingum að sá féll aftur fyrir sig í götuna og hlaut tvo skurði á vör sem þurfti að sauma með samtals fjórtán sporum auk þess sem brotnaði úr tveimur tönn- um og hvirfill mannsins skarst og þurfti að sauma með fjórum spor- um. Þá er hann ákærður ásamt öðr- um félaga sínum fyrir að hafa sleg- ið annan mann með billjarðkjuða þar sem hann hafði fallið á hné eft- ir hnefahögg frá félaganum. Rotað- ist sá er fyrir árásinni varð og hlaut Héraðsdómur Jón Einar hefur oftar en einu sinni þurft að mæta fyrir Héraðsdóm Reykjaness vegna síendurtekinna afbrota. skurð á hvirfil. ist inn í Babtistakirkjuna í Njarðvík Þá er hann ásamt öðrum pilti og og stolið þaðan hljómborði, mynd- stúlku ákærður fyrir að hafa brot- varpa, prentara, tölvusnúru, tölvu,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.