Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Side 40
Uinningar ueröa afhendir hiá BT Smaralind. Kópavogi Meö pvi aó taka iiatt ertu kominn i SMS klubO 99 kr/skeylió. Þu læró S min til aó svara spurningu. r v 60 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 Helgin D Fylltar rauðspretturúllur 4 rauðsprettuflök 3 msksltrónusafi 2 msk matarolía Salt Pipar 4 saxaðir vorlaukar 1 marið hvítlauksrif 1 tsk rifin engiferrót 1/8 tsk cayenne-pipar ’A tsk túrmerik 1/8 karri 2 msk rjómaostur 8 msk nýtt, saxað dill Hellið sitrónusafa yfir flökin saltið þau og piprið. Blandii saman söxuðum vorlauk, mörðu hvltlauksrifi, engiferrót, cayenne-pipar, karríi, túrmerikiog rjómaosti. Hitið við vægan hita i einni og hálfri matskeið afmataroliu þar í laukurinn verður linur. Látii iaukbiönduna kólna og blandið söxuðu dilli saman við. Dreifið kryddblöndunm jafntyfir flökin og útbúið rúllu úrhverju flaki. Penslið ofnfast fat með matarolíu og raðið rúllunum á fatið. Setjið álpappír yfir fatið og bakið i 15-20 minútur við 180°C. Skreytið með fersku dilli og berið fram í safanun úrréttinum. Um síðustu helgi var haldin fiskihátíðin Fiskirí um allt land. Hugmyndina átti Einar K. Guðfinnsson sjávarút- vegsráðherra en um skipulagningu hátiðarinnar sá Heiður Vigfúsdóttir, verkefnastjóri hjá Practical. 1 r i 11*"" / 1 ADALVINNINGUR ER PS2 TÖLVA OG JUST CAUSE LEIKUR AUKAUINNINGAR ERU: LEGO STARWARS LEIKIR • PS2 TÖLVUR OUO MYNDIR • FULLT AF ÖORUM TÖLVULEIKIUM OG MARGT FLEIRA! Heiður Vigfúsdóttir var ein af þeim sem framkvæmdi hugmynd sjávarútvegsráðherra. Um 80 veitingastaðir víðs vegar um landið tóku þátt og þótti framtakið heppnast mjög vel. Heiður segist allt- af hafa verið mikið fyrir fisk en vera nú hætt að borða hann með tómatsósu eins og hún gerði þegar hún var krakki. „Hugmyndin um Fiskirí-hátíð- ina kom frá sjávarútvegsráðherra en við hjá Practical sáum um að út- færa hugmyndina enda er það ekki sérdeild ráðuneytisins." Fyrirtæk- ið Practical er alhliða þjónustufyr- irtæki og ferðaskrifstofa sem vinnur meðal annars fyrir fyrirtæki og fé- lagasamtök og skipuleggur hversl- ags uppákomur, gleðskap, hvata- og hópeflisferðir starfsmanna svo fátt eitt sé nefnt. „Við sendum út þátttökubréf til veitingastaða um allt land og stóð skráning fram eftir sumri. Þátttakan var mjög góð, svo góð að rætt hefur verið að gera Fiskirí að árlegum við- burði," segir Heiður en um 80 veit- ingastaðir tóku þátt í hátíðinni en þetta var í fyrsta sinn sem hún var haldin. Unga fólkið mætti borða meiri fisk „Hugmyndin kviknaði vegna nið- urstaðna rannsókna á matarvenjum landans en þær leiddu í ljós að fis- kneysla færi minnkandi og þá sér- staldega hjá ungu fólki. Einar K. Guð- finnsson fékk þá þessa hugmynd um Fiskirí," segir Heiður. Til þess að opna augu unga fólks- ins fyrir hollustu fisksins var auk þess brugðið á það ráð að gefa út- skriftarnemum framhaldsskólanna matreiðslubók með einföldum og fljótíegum fiskuppskriftum sem fyr- irtækið Fiskisaga lætur útbúa. „Verk- efninu er auk þess ætíað að vekja umtal og eftirtekt á hollustu fisks og sýna fram á að það er sáraeinfalt að gera gómsætan fiskrétt á mjög skömmum tíma." Breytt fiskimenning Heiður borðaði ansi mikið af fiski um síðustu helgi. „Ég var í Vest- mannaeyjum og borðaði meðal ann- ars á Kaffi Maríu. Þar komst ég í eitt glæsilegasta fiskihlaðborð sem ég hef séð og sjaldan hef ég smakkað betri rétti. Svo var harmonikkuleik- ari sem spilaði svo þetta var alveg yndisleg stemning." Heiður segist alltaf hafa ver- ið hrifin af fiski en þó hafi það auk- ist með árunum enda tíðkaðist það þegar hún var að alast upp að borða stappaða ýsu með kartöflum og t matsósu. „Fiskimenningin hef breyst. Hér áður fyrr leit fólk á fi sem hversdagslegan mat og ek var verið að gera mikið af tilraunu með hann. Fólk er svona að gera s meira grein fyrir því hvað fiskur mikill sælkeramatur." Borðar fisk - tvisvar í viku En er fiskur ekki bara frekar d miðað við hvað mikið er veitt af ho um hérvið land? „Það fer eftir því við hvað ma ur miðar. Ungt fólk borðar til dæi is ótrúlega mikið af pasta - það bæði ódýrt og einfalt. Fiskur er au vitað dýrari en pasta en það er hæ að gera ótrúlega einfalda fiskrétti < ungt fólk áttar sig kannski ekki á þ Svo eru svo margir famir að huga; heilsunni og línunum og þá kem fiskur sterkur inn," segir Heiður se ákvað ásamt kærastanum sínum e ir Fiskerí-hátíðina að hafa fisk í mí inn að minnsta kosti tvisvar í viku. berglind@d

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.