Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Blaðsíða 57
DV Sjónvarp FÚSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 77 * A dagskrá næstu 'iga Veitingu Sjónlistarorðunnar 2006 verður sjónvarpað beint frá Samkomuhúsinu á Akureyri í kvöld klukkan 20.10. Orð- an er veitt fyrir framúrskarandi framlag á sviði hönnunar annars vegar og myndlistar hins vegar. Sjónlist - beint frá Akureyri Óvenjuleg verðlaunahátíð „Þetta er heldur óvenjuleg verðlaunaafhending. Það verða engin ávörp og engar þakkar- ræður heldur verður kynnir kvöldsins, Helga Árnadóttir, með spjallhorn," segir Hanna Styrm- isdóttir, framkvæmdastjóri Sjón- listar. Dagskráin hefst á tónlistar- gjörningi Ásgerðar Júníysdóttur söngkonu, Ólafar Nordal mynd- listarkonu og Þuríðar Jónsdótt- ur tónskálds. „Kynningin á þeim listamönnum sem tilnefndir eru til Sjónlistarorðunnar fer svo fram á myndbandi og sá sem ber sigur úr býtum sest í spjallhornið til Helgu." Kórog gjörningar Dagskráin verður svo brotin upp með flutningi kammerkórs- ins Hymnodia á Blástjörnunni í nýrri útsetningu. „Myndlistar- mennirnir Ragnar Kjartansson og Ásdís Sif flytja einnig gjörning. Sýnt verður myndband um Hörð Ágústsson endurreisnarmann en hann var bæði myndlistarmaður og arkítekt. Dagskránni lýkur svo á því að heiðurslistaorðan verð- ur veitt og sá sem hlýtur heiður- inn þetta árið mun flytja gjörn- ing. Okkur fannst skemmtilegt að enda á þessari uppákomu." Arnar Gauti leiða áhorfendur í allan sannleik það nýjasta í hönnun, praktískar lausn- ir á öllu sem við kemur heimilinu og kynna áhorfendur fyrir bráðskemmti- legu og skapandi fólki. Innlit údit er án efa þáttur sem enginn má láta fram hjá sér fara. m Sjónvarpið - Herinn burt(l:2) - kl. 23.55 Ríflega hálffar aldar sögu varnarliðsins á íslandi er lokið. Fylgst er með síðustu augnablikunum áður en Keflavíkurstöðinni er lokað og rætt við sérfræðinga í varnar- og öryggismálum. Umsjón: Ingólfur Bjarni Sig- fússon og Ragnar Santos. e ftí’- S / JÉ w, Stöð tvö - (sjöunda himni með Hemma - ki. 20.05 íslenskur skemmtiþáttur í umsjón Hemma Gunn sem sendur er út í beinni útsendingu ffá miðborg- inni öll fimmtudagskvöld í vetur, nánar tiltekið ffá skemmtistaðnum NASA við Austurvöll. Þar tekur Hemmi á móti góðum gestum; allt frá skemmtikröftum, listafólki og valinkunnum tónlistarmönnum til þjóðþeklctra íslend- inga sem allir eiga það sameiginlegt að hafa ífá heilmiklu skemmtilegu að segja. Helgin byrjar á fimmtudagskvöldum á Stöð 2 í vetur. \Æ0 "■‘r 4 ' í?í|S ■ h Listalífið beint í æð Sjónlistarverðlaunin eru í anda íslensku tónlistarverðlaun- anna og Edduverðlaunanna en Hannesi Sigurðarsyni, forstöðu- manni Listasafnsins á Akureyri, fannst vanta áþekka hvatningu fyrir myndlistarmenn og hönn- uði. Markmið þessa verkefnis er að beina sjónum að framúrskar- andi framlagi myndfistarmanna og hönnuða starfandi á fslandi sem og erlendis. Dagskráin hefst kl. 20.10 og er tilvalið fyrir alla að hlamma sér niður fyrir framan skjáinn og fá listalíflð beint í æð. Sjónvarpið - The Sopranos VI (1:20) - 22.25 Ný þáttaröð um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Að- alhlutverk leika James Gandolfini, Edie Falco, Jamie Lynn Siegler, Ste- ve Van Zandt, Michael Imperioli, Dominic Chianese, Steve Buscemi og Lorraine Bracco. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Nánari upp- lýsingar er að ftnna á vefslóðinni hbo.com/sopranos. BYLTING í SVEFNLAUSNUM BETRI HVfLD, DÝPRI SVEFN OG MEIRI VELLfÐAN. Rúmgott er leiðandi í þróun og framleiðslu á heilsudýnum og rúmbotnum undir vöru- merkinu EZ-sleep á íslandi. Við höfum yfir að ráða fullkomnum tækjabúnaði til að mæla þrýsfijöfnun á líkama hvers einstaklings sem gerir okkur kleift að framleiða svæðaskiptar heilsudýnur sniðnar að viðkomandi. FRI LEGUGREINING OG FAGLEG RÁÐGJÖF Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121 iiúsgagnavinniistora iui Opi5 virka daga frá kl. 10-18 • laugafdap ld. 11-16 www.rumgott.is . M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.