Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Qupperneq 57
DV Sjónvarp FÚSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 77 * A dagskrá næstu 'iga Veitingu Sjónlistarorðunnar 2006 verður sjónvarpað beint frá Samkomuhúsinu á Akureyri í kvöld klukkan 20.10. Orð- an er veitt fyrir framúrskarandi framlag á sviði hönnunar annars vegar og myndlistar hins vegar. Sjónlist - beint frá Akureyri Óvenjuleg verðlaunahátíð „Þetta er heldur óvenjuleg verðlaunaafhending. Það verða engin ávörp og engar þakkar- ræður heldur verður kynnir kvöldsins, Helga Árnadóttir, með spjallhorn," segir Hanna Styrm- isdóttir, framkvæmdastjóri Sjón- listar. Dagskráin hefst á tónlistar- gjörningi Ásgerðar Júníysdóttur söngkonu, Ólafar Nordal mynd- listarkonu og Þuríðar Jónsdótt- ur tónskálds. „Kynningin á þeim listamönnum sem tilnefndir eru til Sjónlistarorðunnar fer svo fram á myndbandi og sá sem ber sigur úr býtum sest í spjallhornið til Helgu." Kórog gjörningar Dagskráin verður svo brotin upp með flutningi kammerkórs- ins Hymnodia á Blástjörnunni í nýrri útsetningu. „Myndlistar- mennirnir Ragnar Kjartansson og Ásdís Sif flytja einnig gjörning. Sýnt verður myndband um Hörð Ágústsson endurreisnarmann en hann var bæði myndlistarmaður og arkítekt. Dagskránni lýkur svo á því að heiðurslistaorðan verð- ur veitt og sá sem hlýtur heiður- inn þetta árið mun flytja gjörn- ing. Okkur fannst skemmtilegt að enda á þessari uppákomu." Arnar Gauti leiða áhorfendur í allan sannleik það nýjasta í hönnun, praktískar lausn- ir á öllu sem við kemur heimilinu og kynna áhorfendur fyrir bráðskemmti- legu og skapandi fólki. Innlit údit er án efa þáttur sem enginn má láta fram hjá sér fara. m Sjónvarpið - Herinn burt(l:2) - kl. 23.55 Ríflega hálffar aldar sögu varnarliðsins á íslandi er lokið. Fylgst er með síðustu augnablikunum áður en Keflavíkurstöðinni er lokað og rætt við sérfræðinga í varnar- og öryggismálum. Umsjón: Ingólfur Bjarni Sig- fússon og Ragnar Santos. e ftí’- S / JÉ w, Stöð tvö - (sjöunda himni með Hemma - ki. 20.05 íslenskur skemmtiþáttur í umsjón Hemma Gunn sem sendur er út í beinni útsendingu ffá miðborg- inni öll fimmtudagskvöld í vetur, nánar tiltekið ffá skemmtistaðnum NASA við Austurvöll. Þar tekur Hemmi á móti góðum gestum; allt frá skemmtikröftum, listafólki og valinkunnum tónlistarmönnum til þjóðþeklctra íslend- inga sem allir eiga það sameiginlegt að hafa ífá heilmiklu skemmtilegu að segja. Helgin byrjar á fimmtudagskvöldum á Stöð 2 í vetur. \Æ0 "■‘r 4 ' í?í|S ■ h Listalífið beint í æð Sjónlistarverðlaunin eru í anda íslensku tónlistarverðlaun- anna og Edduverðlaunanna en Hannesi Sigurðarsyni, forstöðu- manni Listasafnsins á Akureyri, fannst vanta áþekka hvatningu fyrir myndlistarmenn og hönn- uði. Markmið þessa verkefnis er að beina sjónum að framúrskar- andi framlagi myndfistarmanna og hönnuða starfandi á fslandi sem og erlendis. Dagskráin hefst kl. 20.10 og er tilvalið fyrir alla að hlamma sér niður fyrir framan skjáinn og fá listalíflð beint í æð. Sjónvarpið - The Sopranos VI (1:20) - 22.25 Ný þáttaröð um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Að- alhlutverk leika James Gandolfini, Edie Falco, Jamie Lynn Siegler, Ste- ve Van Zandt, Michael Imperioli, Dominic Chianese, Steve Buscemi og Lorraine Bracco. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Nánari upp- lýsingar er að ftnna á vefslóðinni hbo.com/sopranos. BYLTING í SVEFNLAUSNUM BETRI HVfLD, DÝPRI SVEFN OG MEIRI VELLfÐAN. Rúmgott er leiðandi í þróun og framleiðslu á heilsudýnum og rúmbotnum undir vöru- merkinu EZ-sleep á íslandi. Við höfum yfir að ráða fullkomnum tækjabúnaði til að mæla þrýsfijöfnun á líkama hvers einstaklings sem gerir okkur kleift að framleiða svæðaskiptar heilsudýnur sniðnar að viðkomandi. FRI LEGUGREINING OG FAGLEG RÁÐGJÖF Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121 iiúsgagnavinniistora iui Opi5 virka daga frá kl. 10-18 • laugafdap ld. 11-16 www.rumgott.is . M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.