Freyr

Árgangur

Freyr - 15.01.1962, Blaðsíða 2

Freyr - 15.01.1962, Blaðsíða 2
FRE YR V I C 0 N fjöldreifari Vicon „Vari Spreader" dreifarinn hefur enn einu sinni hlotið viðurkenningu. Á síðustu „Royal Show“ landbúnaðarsýningunni í Bretlandi hlaut hann silfurverðlaun. Margvíslegar endurbætur hafa farið fram á þessum dreifara að undanförnu, allt með það fyrir augum að auka vinnugæðin. 1 stuttu máli vinnur dreifarinn á þann hátt, að áburðurinn rennur úr geyminum inn í op, sem má minnka og stækka að vild, eftir áburðarmagni, sem dreifa skal. Þaðan rennur svo áburðurinn í stútinn, sem sveiflast með miklum hraða og kastar áburðinum yfir landið. Vinnubreiddin er upp í 6 metra. Inn í stál- stútnum er gúmmíhólkur, sem gerir áburðarrennslið jafnt og hreinsun auðvelda. Áburð- argeymirinn er trektlaga og rúmar um 300 kg. í geyminn má fá þvælara til að koma í veg fyrir áburðarrennslið stoðvist ef dreift er í röku veðri. Enn fremur má fá aukalega rokhlíf úr rörum og striga, og má þá dreifa áburði með góðum árangri í hvössu veðri. Með Vicon fjöldreifaranum má dreifa öllum tilbúnum áburði og einnig sá grasfræi . . . Dreifarinn er knúinn frá aflúttaki traktorsins og fæst bæði á gúmmíhjólum eða til tengingar á lyftubúnað traktorsins. Þyngd á fasttengda dreifaranum er 110 kg., en þeim á hjólum 175 kg. Drifknúinn og lyftutengdur ........................ kr. 7.400.00 Drifknúinn og á hjólum ............................ — 11.200.00 Hjóldrifinn .......... .................... ....... — 10.800.00 Stormhlíf sem fæst aukalega................. ...... — 2.200.00 Þvælari ............................. .. ....... .. — 200.00 AR]N1 CjEST S6QN ((f^ |_ Vatnsstíg 3 — Sími 17930 V

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.