Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1962, Síða 6

Freyr - 15.09.1962, Síða 6
294 FRE YR Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1962 Árið 1962 var aðalfundur Stéttarsambands bænda haldinn í Bifröst í Borgarfirði. Hófst hann þriðjudaginn 4. september kl. 10. Formaður sambandsins, Sverrir Gíslason, setti fundinn og bauð menn velkomna. Nefndi hann til fundarstjóra Bjarna Bjarnason á Laugarvatni. Tók þá Bjarni Bjarnason við fundarstjórn. Nefndi hann til varafundarstjóra Bjarna Halldórsson, en fundarritara Guðmund Inga Kristjánsson og Einar Halldórsson. Fundarstjórinn, Bjarni Bjarnason, minntist síðan Guðjóns Jónssonar á Búrfelli, en hann létzt í september árið 1961. Guðjón var full- trúi Vestur-Húnvetninga á Stéttarsambands- fundum rúman áratug, og forystumaður í hópi bænda í sínu héraði. Rakti fundarstjóri ævi Guðjóns og störf í stuttu máli. Risu fundar- menn úr sætum í virðingarskyni við hinn látna félaga. Á fundinum voru mættir þessir fulltrúar: Úr Gullbringusýslu: Erlendur Magnússon, Káljatjöm, Einar Halldórsson, Setbergi. Úr Kjósarsýslu: Olajur Bjamason, Brautarholti, Einar Ólajsson, Lœkjarhvammi. Úr Borgarfjarðarsýslu: Eyjóljur Sigurðsson, Fiskilœk, Þórir Steinþórsson, Reykholti. Úr Mýrasýslu: Sigurður Snorrason, Gilsbakka, Sverrir Gíslason, Hvammi. Úr Snæfellsness- og Hnappadalssýslu: Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarjelli, Karl Magnússon, Knerri. Úr Dalasýslu: Ásgeir Bjamason, Ásgarði, Þóróljur Guðjónsson, Fagradal. Úr Austur-Barðastrandarsýslu: Grímur Arnórsson, Tindum, Garðar Ilalldórsson, Hríshóli. Úr Vestur-Barðarstrandarsýslu: Karl Sveinsson, Hvammi, Össur Guðbjartsson, Láganúpi. Úr Vestur-ísafjarðarsýslu: Jóhannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal, Guðmundur Ingi Kristjánsson, Kirkjubóli. Úr Norður-ísafjarðarsýslu: Guðmundur Magnússon, Hóli, Þórður Halldórsson, Laugalandi. Úr Strandasýslu: Benedikt Grímsson, Kirkjubóli, Sœmundur Guðjónsson, Borðeyri. Úr Vestur-Húnavatnssýslu: Benedikt II. Líndal, Efra-Núpi, Sigurður J. Líndal, Lœkjamóti Úr Austur-Húnavatnssýslu: Lárus Sigurðsson, Tindum, Guðjón Hallgrímsson, Marðarnúpi. Úr Skagafjarðarsýslu: Jón Jónsson, Hoji, Guðjón Jónsson, Tunguhálsi. Úr Eyjafjarðarsýslu: Helgi Símonarson, Þverá, Ketill Guðjónsson, Finnastöðum. Úr Suður-Þingeyjarsýslu: Þrándur Indriðason, Aðalbóli, Teitur Bjömsson, Brún. Úr Norður-Þingeyjarsýslu: Sigurður Jónsson, Ejra-Lóni, Grímur Jónsson, Ærlœkjarseli. Úr Norður-Múlasýslu: Steján B. Bjömsson, Berunesi, Sigurður Lárusson, Gilsá. Úr Austur-Skaftafellssýslu: Steinþór Þórðarson, Hala. Sigurjón Einarsson, Árbœ. Úr Vestur-Skaftafellssýslu: Sveinn Einarsson, Reyni, Jón Helgason, Seglbúðum. Úr Rangárvallasýslu: Erlendur Amason, Skíðbakka,

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.