Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1962, Blaðsíða 18

Freyr - 15.09.1962, Blaðsíða 18
306 FREYR 10. Tí”ötu* verSlagsníifndar: Þórir Steinþórsson lagði fram tillögur verð- lagsnefndar og gerði grein fyrir þeim. Fyrst flutti hann tillögu nefndarinnar um verðlags- mál og kvað nefndina hafa lagt áherzlu á að ná samstöðu um orðalag og jafnframt að sam- ræma þann anda, sem var í þeim tillögum, er henni bárust, svo að samkomulag gæti orðið um afgreiðslu málsins á fundinum. Sveinn Einarsson tók til máls og óskaði eftir breyttu orðalagi á tillögunni. Benedikt Líndal þakkaði nefndinni tillöguna. Tngvar Guðjónsson tók í sama streng. Guðión Hallgrímsson óskaði eftir breytingu á orðalagi. Sigurður Snorrason, formaður verðlags- nefndar. bar þá undir nefndarmenn eina orða- lagsbreytingu og samþykktu þeir það. Tillag- an var þá á þessa leið: 1. Aðalfundur Stéttarsambands bænda, hald- inn í Bifröst 4.—5. sept. 1962, telur, að tillögur þær, sem fulltrúar bænda í verðlagsnefnd landbúnað- arins (sexmannanefnd) gerðu um verð búvara haust ið 1961, hafi verið sanngjarnar og vel rökstuddar, og því ástæða til að bændur treystu því, að yfir- nefndin, ef til hennar kæmi, teldi rök þeirra rétt- mæt og verð búvara yrði í samræmi við þær. Hin algjörlega órökstudda niðurstaða meirihluta yfirnefndar, eins og hún varð s.l. haust, vakti því almenna undrun og gremju meðal bænda, og telur fundurinn, að með því hafi oddamaður yfirefndar brugðizt þeirri skyldu sinni, samkvæmt Framleiðsluráðslögunum, að tryggja bændum sam- bærilegar tekjur við aðrar vinnandi stéttir. Enn fremur telur fundurinn, að oddamaður nefndar- inar hafi brugðizt þeirri sjálfsögðu skyldu hvers dómara, að færa fram forsendur fyrir niðurstöðu sinni. Fundurinn telur, að tillögur bændafulltrúanna í sexmannanefnd, haustið 1961, hafi verið lág- markskrafa til þess að bændum yrði tryggt við- unandi verðlag, og felur fulltrúum sínum nú, að standa fast við tillögur þessar við samningsgerð fyrir næsta verðlagsár, að viðbættum þeim hækk- unum, sem orðið hafa á reksturskostnaði og kaup- gjaldi á þessu ári. Verði bændastéttin aftur á þessu hausti beitt harðræði með dómi yfirnefndar, felur fundur- inn stjórn Stéttarsambandsins að hefja nauð- synlegan undirbúning að því, að beitt verði sölu- stöðvun á landbúnaðarvörum, til að knýja fram rétt bændastéttarinnar." Þess var óskað, að síðasti liður tillögunnar yrði borinn undir atkvæði sérstaklega. Gerði fundarstjóri það. Tillagan aftur að síðasta lið var samþykkt amhljóða. Um síðasta liðinn, fór atkvæðagreiðsla fram með nafnakalli á þessa leið: Já svöruðu: Erlendur Magnússon, Ólafur Bjarnason, Einar Ólafsson. Eyjólfur Sigurðs- son, Þórir Steinþórsson. Sigurður Snorrason. Sverrir Gíslason, Gunnar Guðbjartsson, Karl Magnússon, Asgeir Bjarnason, Þórólfur Guð- jónsson, Grímur Arnórsson, Garðar Halldórs- son. Karl Sveinsson. Ossur Guðbiartss., Jó- hannes Davíðsson, Guðmundur Ingi Kristiáns- son, Guðmundur Magnússon, Þórður Hall- dórsson, Benedikt Grímsson. Sæmundur Guð- jónsson. Benedikt H. Líndal. Sisrurður Lín- dal. Lárus Sigurðsson, Guðjón Hallgrímsson. Jón Jónsson, Guðjón Jónsson, Tunpuhálsi, Helgi Símonarson, Ketill Guðiónss., Þránd- ur Tndriðason, Tcjitur Björnsson, Sicrurður Jónsson. Grímur Jónsson. Ingvar Guðións- son, Friðrik Sipurðsson, Stefán B. Biörns- son. Siffurður Lárusson, Steinþór Þórðar- son. Sveinn Einarsson. Jón Helgason. Erlendur Árnason, Páll Diðriksson = 43. Nei saoði: Sigurgrímur Jónsson. Einar Halldórsson og Sisurión Sivurðsson greiddu ekki atkvæði. Guðjón í Dölum var ekki viðstaddur. Þessi tillöcruliður var þann- ig sambvkktur með 43:1 atkv. Sigurður Jónsson gerði þá grein fyrir því. að samkomulag hefði orðið um að leppia fram tillögu verðlagsnefndar um verðhlutföll á kjöti og mjólk. en tillaga framleiðslunefndar um sama efni yrði tekin aftur, en sú tillaga hefði áður komið til umræðu. Flutti hann síðan tillögu verðlapsnefndar. Hún var svo: II. Aðalfundur Stéttarsambands bænda 4.—5. sept. 1982, vísar til tillögu síðasta aðalfundar varð- andi verðhlutföll kjöts og mjólkur svohljóðandi: Þar sem skýrsla nefndar þeirrar, sem stjórn Stéttarsambands bænda skipaði til að rannsaka verðhlutföll kjöts og mjólkur, benti ótvírætt til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.