Freyr - 15.09.1962, Side 21
FRE YR
309
UM HEYSKAP OG
ÁSETNING
Ásetninguriim á heyin í haust.
Senn er sumarið lið^ð, þessi bjargræðis-
fcírni, sem bændurnir nofca árlega til að afla
vetrarforða handa búfé sínu. Og hvernig
heíur það nú gengið í surnar? Veturnir ís-
lenzku eru misjafnir, en eftir því hvernig
þeir eru, þuría bændurnir mismikið fóður
handa fénaði sínum. Jósep sá fram í tím-
ann og aflaði því forða í góðærunum, til
að geta mætt hörðu árunum sjö, og með því
afstýrt hallæri. Nú eigum við enga Jósepa
og sjáum ekki fram í tímann, enda ekkert
gert til að þroska þann þátt vitundarlífs-
ins, sem þar er að verki. Enginn veit því,
hvort komandi vetur verður harður og
gjafafrekur eða mildur og hagasamur, svo
fénaðurinn verði léttur á fóðrum og geti
sótt mikinn hluta fóðursins út í beitilandið.
Hitt vita allir, að hafi búfjáreigandinn
ekki nægilegt fóður handa fénaðinum vetr-
arlangt, sveltur hann, verður horaður og
unum, Sveini Tryggvasyni og Sæmundi Frið-
rikssyni, Kristjáni Karlssyni, erindreka, og
ritstjóra Arbókarinnar. Síðan þakkaði hann
fulltrúum ágæta fundarsókn og árnaði fundar-
mönnum allra lieilla. Hann þakkaði einnig
gestum þeim, er komið höfðu á fundinn til
áheyrnar, v.n þeir voru orðnir margir síðari
hluta þessa dags.
Síðan var fundargerðin lesin upp og sam-
þykkt, en niðurlag hennar var þó enn ófært í
gerðabókina og var riturum fundarins falið
að annast það. Síðan sagði fundarstjóri fundi
slitið.
Bjarni Bjamason,
fundarstjóri
Guðm. Ingi Kristjánsson,
Einar Halldársson,,
fundarritarar.
gefur lifclar eða engar afurðir, og getur
jafnvel drepizt. pví er nauðsynlegt, að
bændur ætli fénaði sínum nægilegt fóður
að haustinu, setji vel á, og um það vildi ég
ræða nokkuð, og biðja. þá að hugsa um
þaö með mér, enda þó ég hafi oft gert það
áður.
Fyrst verða menn að reyna að gera sér
Ijóst hvað þeir eiga mikil hey og hvernig
þau eru. Er taðan snemmslegin? Hraktist
hún ekki? Hitnaði ékki verulega í henni,
svo æfcla megi, að af henni þurfi 2 kg í
hverja, fóðureiningu? Ég mun reikna með
því, en veit vel, að hún muni verða mis-
jöfn, og bæði betri og verri á einstökum
bæjum.
Þegar burt séð er frá garðyrkjubændun-
um surnum, sem enga skepnu eiga, þá eiga
flestir bændur búfjártegundirnar þrjár,
nautgnpi, sauðfé og hross, og vil ég nú
reyna að glöggva lesendurna á fóðurþörf
þessara búgreina hverrar fyrir sig.
Allar þurfa þær viShaldsfóður en það
köhum við það róður, sem skepnan fær
nænngu úr til að halda hfinu í sjálfri sér,
en auk þess þuría þær líka afurðaíóður, en
svo köílum við þann hluta íóðursins, sem
skepnan breytir í aíurðir ems og ull, mjólk,
fóscur, orku, eins og reiðhestarnir og drátt-
arhestarnir sem nocaðir eru o. s. frv. Kýrn-
ar höfum við til þess að láta þær breyta
afurðafcðri í mjólk og kálf og kærum okk-
ur ekki um að þær myndi aðrar afurðir af
fóðrinu. Og hvað þarf þá bóndinn að ætla
kúnni og kúnum sínum mikið vetrarfóður?
Kýrnar okkar eru misstórar, vega frá 370
til 430 kg. Eftir því verður viðhaldsfóðrið
mismikið á sólarhring eða frá 3,5 fóðurein-
ingum fyrir léttustu kýrnar og upp í 4 fóð-
ureiningar fyrir þær þyngstu. Viðhaldsfóðr
ið verður því 24 til 28 fóðureiningar á viku.
Gjafatími kúnna er misjafn bæði eftir
sveitum og líka einstaka bæjum í sömu
sveit. Hann sveiflast frá 33 vikum og upp
í 40 vikur. Venjulega er hann 38 til 38 vik-
ur, og vil ég hér áætla hann 38 vikur eða
266 daga. Kýrin þarf því 931 til 1034 fóð-
ureiningar sér til viðhalds í 38 vikna inni-
stöðu, og þetta fóður notar hún til að halda
sjálfri sér lifandi vetrarlangt og vera sjálf