Freyr - 15.09.1962, Síða 25
FRE YR
313
einingum í ána að vetrinum, og það hugsa
ég að þeir eigi að ætla ánni, sem ætla sér
að fá yfir 20 kg af dilkakjöti eftir hverja
kina á fóðri. Oft munu þeir geta sparað
nokkuð viðhaldsfóðuir, með því að beita
meira en fjöldinn af þessum bændum gera,
sem nú fá yfir 20 kg eftir kindina Allir
munu þeir gefa ánum fóðursalt og sumir
líka matarsalt, margir í kassa, er þeir láta
standa fremst í garðanum og ærnar
skammta sér sjálfar úr.
Þeir bændur, sem ek'ki hafa enn lagt
niður þann ósið, að halda elztu ánum frá
hrút og láta þær verða geldar síðasta árið,
til bess, eins og þeir hafa sagt við mig: „að
fá gott kjöt í reyk“, eiga að hætta því og
drepa þær í haust. Þær eiga nú að víkja
fyrir ám, sem færa þeim lamb að vori. Og
telji þeir sig illa heyjaða, og þurfa að
fækka, eiga þeir að ganga nokkuð nærri
gömlu ánum, svo þeir þurfi minna að drepa
úr þeim haustið 1963. Líka drepa þeir nú
ær, sem drepið hafa undan sér, af því þær
eru svo seigmjólka eða svo stórspena, að
lömbin hafa ekki komizt á SDena, ær, sem
átt hafa blind lömb, bækluð lömb, lömb,
sem hafa haft mislanga efri og neðri skolta
eða aðra bvggingargalla sem gætu verið
arfeengir, eins og t. d. það. að fitan er gul
að lit og skrokkurinn bví ekki söluhæfur.
Lömb verða bændur að setja á til viðhalds
ærstofninum og fer fjöldi þeirra bæði eftir
ánum, sem beir nú setja á oa hvað beir
eru vanir að verða fvrir mikium. vanhöld-
”m á ærstofninum. En bó að beir burfi að
fæk>a á.num eitt ár. bá s*nir revnslan. að
sauðfeð 'kemur fiiótt udd a.ftur oe oft er
ba.s ekkí tilfinnanleo-ur skaði. sem bóndinn
verfVur fvrir. bó að ba.nn verði að setja
fá ’nmb á, eit.t, á.r. og fleiri bað næst.a.
ý.a- R-pri ráð fvrir. að marorir heir. sem
vanir eru við að fá. Iftinri arð af fiárhi'ium
pfnum. n" ba.fa átt fuUt í fa,.n°'i með að
Já.ta sér naevia bann arð. s°m búið aa.f áð-
u.r. sjái í fvrstu lit.t möanleo-t að fækka
fénu. o<? tebi. að beir >nmist, há, eVki af,
o-pti há. ekki halrli/V iriró sinn vel við. OV
foronrCTQó fiöTskvlHu Sína.. ef hc>ir ni'i hnrfi
að faekka Oo- hvað eip-a heir há að porq,?
Eiera heir að trevsta á að vetur verði góður.
og í þeirri vcn að setja fleira á, en þeir,
og íorðagæziumaSur hreppsins, telja ráð-
legt, svo ásetningur sé sæmilegur? Ég ræð
þeím frá að gera bað.
Eiga þeir þá að fá sér lán hjá Bjargráða-
sjóði og kaupa sér fóðurbæti, svo ásetning-
urinn verði góður? Líklegt er, að margir
geri það, og grípi til þeirra ráða, en þó vil
ég biðia þá að athuga vel áður, hvort þeir
treysti sér ekki til að fækka fénu nokkuð
og bæta meðferðina á hinu, sem þeir láta
lifa, svo þeir fái eins mikinn arð af því,
sem þeir hafa eftir og fara með líkt og þeir
bændur gera, sem fá yíir 20 kg eftir hverja
kind á fóðri. Ég held, að margir þeirra geti
það, og það sé það, sem þeir eigi helzt að
gera. En treysti þeir sér ekki til þess, þá
að reyna að fá sér Bjargráðasjóðslán til
f óðurbætiskaupa
Þá er eftir að minnast á hrossin. Full-
orðið hross þarf svipað viðhaldsfóður og
kýrin og fæst þurfa þau nokkurt afurða-
fóður að vetrinum, nema fylfullar hryssur
til myndunar fóstursins. Hrossin eru mjög
mismörg á bæjum. Einstaka bændur eiga
enn hross, sem þeir nota til vinnu á búum
sínum. Viðast í sveitum, sem það er, er
hrossunum ætlað hey að vetrinum, oft um
15 hesta hverju og reynist það nóg með
beit En sumir, sem áður áttu marga tamda
hesta, eiga þá enn, þó þeir séu hættir að
nota þá og þeir hafi ekki verið beizlaðir til
fleiri ára. Væri nú ekk rétt að beizla þá
og teyma fyrir byssuopið? Er þörf á að hafa
þá á heyjum í vetur? Nokkur héruð þessa
lands hafa manna á milli fengið nafnið
,hrossahéruð“, af þvi að þar eru víðast
mörg hross á heimili, og flest ótamin,
hryssur og tryppi í uppvexti. Bændur í