Freyr - 15.09.1962, Page 27
FREYR
315
ekki á einu ári, en reynið það þá á fleir-
um. Vera má, að atvikin verði ykkur hlið-
holl, og gefi næga hestahaga meðan fyrn-
ingar verða tii, svo öðrum skepnum ykkar
standi ekki hætta af að hrossin éti þær út
á gaddinn.
Með þessu rabhi mínu við ykkur bændur
góðir, hef ég enn einu sinni viljað minna
ykkur á að setia nú vel á heyin, vera, að
haustskoðun lokinni, alveg vissir um, að
allir hafi nægilegt fóður handa skepnum
sínum framúr Þetta gerið þið vevna hags-
muna ykkar sjálfra og ykkar fjölskyldu.
Þið viljið haga b”skap ykkar og framleiðslu
svo, að tekjur ykkar verði árvissar, en
hverfi ekki að miklu eða öllu leyti, ef harðir
vetur koma.. Þið viljið ekki spila í happ-
drætti við náttúruna og eiga á hættu að
tapa öllu búfénu. En annað kemur líka
til. Búféð er lifandi, rétt eins og þið sjálfir,
það fiunur til sultar rétt eins og bið sjálfir,
það leggur af, evðir af sér fitu ng holdum.
fái bað ekki viðhaldsfóður, og bar kemur
að það getur ekki haldið þrótti, verður
reisa og drepst.
Sumir segja, að þeir eigi skepnurnar og
envum komi við. hvað menn geri við sína
eign. En eruð bið nú vissir um það? Sýnir
ekki saga lífsins á jörðunni í miHiónir ára
áframhaldandi þróun. þróun, sem stefnir
til meiri og meri fullkomnunar, bæði líkam-
lega og andiega. Og við mennirnir erum
komnir það langt á okkar þroskabraut, að
vð getum og eierum að vinna með þeim, sem
öllu rtiórngr að bví að hjálna honum við
starfið, bæta jörðina, gera hana fevurri og
bygeilegri. ^æta skennurnar. ge^a þær arð-
samari, göfva mennina. gera bá samúðar-
fyllri, kærleiksríkari, svo að þeir finni
sjálfa s'g sem hluta úr heildinni. og brevti
við allar lífandi verur, eins og beir vildu
við sig sjálfan láta breyta,. Og þevar bað
verður, bá dettur engum bónda í hug ann-
að en að vera, góður við skepnurnar þessar
verur, sem okkur er trúað fyrir til að hafa
arð af, en jafnframt til þess að broska þær,
og gera betri og arðgæfari, fyrir komandi
kynslóðir.
Ritað í byrjun heva.nna 1962.
Páll Zóphóníasson.
F O
Höfum fyrirliggiandi fóðursalt fsteinefnablönduj fyrir miólkurkýr, bland-
að eftir viðurkenndri formrilu, sem ráðunautar hér nvela eindregið með.
Inniheldur 55 84% dikalsiumfosfat, auk þess salt og ýmis nauðsynleg snefil-
efni. svo sem iárn, mangan, eir, kóbalt, kalíum, joð, magníum og enn frem-
ur Ds bætiefni.
Höfum einnig Vifoskal stein- og bæt.iefnablöndu frá vesturþýzka dyra-
læknasambandinu. Hentar öllum húsdýrum.
Enn fremur:
Hamsnasalt (steinefnablöndu fyrir hænsni).
Dikalsíumfósfat, framleitt úr beinum, 38/42% P2O0
Dinatriumfósfat 19/20 P2O5 kryst.
Saltsteina (sleikisteina) fyrir kýr.
BÆNDUR: Athugið að láta skepnurnar fá nægileg sölt og steineíni.
Það er ekki mikill kostnaður, en veitir aukna heilbrigði og meiri afurðir.
Mjólkurfélag Reykjavíkur
Laugavegi 164 — Sími 11125.