Freyr

Årgang

Freyr - 15.09.1962, Side 29

Freyr - 15.09.1962, Side 29
sem vel dugðu — afkvæmi Aldrup Munke- dals og annarra ágætis kynbótaskepna, sem eftirtekt vöktu, að maður ekki tali um belgísku risana, sem voru og eru ennþá stærri, ef til vill einnig traustari til dráttar, en af ýmsum þó ekki taldir þénlegri vinnu- hestar en þeir józku. Víst eru þessir hestar enn á sýningum en hópur þeirra þynnist, einkum á vett- vangi starfsins. Léttzr hestar. Jafnframt og áhuginn fyrir hinum stærri hestum þverr leggja menn ennþá meiri rækt við hross af smærri kynjum, því að enn er það svo, að hestar eru hug-

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.