Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1962, Blaðsíða 48

Freyr - 15.09.1962, Blaðsíða 48
336 FRE YR —Já, eins og við höldum við og við nám- skeið í Danmörku er eðlilegt að íslenzkir kjötiðnaðarmenn þurfi að frétta um sitt af hverju. er nýtt kemur fram og hverjar breytingar eru frá einum tíma til annars, og það vantar ekki, að sitthvað nýtt berst á vettvang dagsins á þessum sviðum. Hér hefur nú rnánuði verið varið til þess að fjalla um þessi efni og bæði 'ðnaðarmönn- um og kj ötkaupmönnum hefur veitzt tæki- færi til að vera með — og betta hefur verið fólk á ýmsum aldri, allt frá 19 ára til fmmtugs. Þátttakendurnir hafa verið 15 — En er hægt að taka efnið sömu tök- um hér og hjá ykkur? — Nei, auðvitað er það ekki hægt. í fyrsta lagi eru nú matvenjur aðrar á ís- landi en í Danmörku og svo er hráefnið allt annað hér en í mínu heimalandi. Til þess ætlast auðv:tað enginn, að matvenj- um sé breytt og til þess er ég ekki kominn, en það er alltaf gott að kynnast öðrum viðhorfum en sínum eigin — að fá nýjar hugmyndir og nýja reynslu túlkaða. Nú, smátt og smátt breytist þetta allt, það þekkjjum við Sú var tíðin að allt kjöt var saltað eða reykt, annað þekkt'st varla við geymslu. Svo kom frystiaðferðin, þá kæiingin og nú er það hraðfrystingin, sem hæst ber. Senn verður það þurrfrystingin og ef til vTl gerilsneiðing með útbláum geislum, sem ráðandi verður við geymslu- útbúnaðinn. — Er geislun að verða geymsluaðferðar- fyrirbæri? — Ekki almennt ennþá, en aðferðin er ekk' ólíkleg til hagnýtingar í þessu skyni í framtíðinni. Við vinnum mikið að tilraun- um á þessu sviði og aöferðin virð’st lofa góðu. Og jafnóðum og hagnýting kjarn- orkunnar útbreiðist, til ýmissa þarfa og ýmissa starfa, er ekkert líklegra en að e:n- mitt úr þeirri átt verði fengin aðstoð til að varðveita svo torgeymda vöru sem kjöt- ið er. Reynsla af geislun er ekk; góð ennþá, fitan í kjötinu vill þrána og litur kjötsins breytast. En þessi vandkvæði hljóta að yfirvinnast. Nú er ver ð að prófa rafeinda- sendingar í gegnum dósirnar, sem geyma kjöt eða önnur matvæli. En hvort geislun á einhvern hátt eða þurrfrysting verður ráðíandi geymsluaðferð í framtíðinn', er ekki gott að segja. Um það vil ég ekkert fullyrða-----ég trúi á hið síðarnefnda en þurrfrysting er framkvæmd þannig, að frosið kjöt er þurrkað í loftþynntu rúmi, það sýður þar v ð lágt hitastig. •— Og svo má geyma kjötið eins og við geymum harðfisk nú? — Já, eiginlega er það svo. Þurrfryst kjöt þarf ekki að pakka inn í sérlegar umbúðir og þegar það skal matreitt þá er bara að bleyta það upp, leggia það í vatn, ens og suðurlandabúar gera við harðfiskinn, þá verður það normalt nýtt kjöt aftur með öllum sínum vítamínum, steinefnum og öðrum kostum búið. — Já, fólk vill nú fá vöruna tilbúna til að láta í pottinn og þá kjöt eins og annan mat í handhægu formi? — Að sjálfsögðu, og þetta er eðlilegt. Fólk vill fá matinn hálf-tilreiddan eða jafnvel að fullu matreiddan frá verzlunum Húsmæður starfa í vaxandi hópum að iðn- aði af ýmsu tagi og eru þá að he'man allan daginn. Þá er þeim nauðsynlegt að fá mat- inn tilbúinn að setja á pönnuna eða í pott- inn, helzt að eiga hann í frystinum tTbú- inn. Ég hef nærtækt dæmi til sönnunar. Kona mín segist þurfa hálftíma til þess að hreinsa rauðspretturnar í miðdeg'smatinn og að ræsta í kring þar sem hún hreinsar. Þann tíma sparar hún er hún grípur rauð- sprettustykkin tilbúin til steikingar í ís- skápnum. Rauðsprettan hefur þá far ð um hendur hreinsistöðvar í gegnum verk- smiðju af sérstöku tagi — sá er munurinn, og þar hefur bætzt við kostnaður en ekki eins mikill og andv'rði vinnu konunnar. Engin mannshönd getur keppt við vél- arnar. Þetta er svona á öllum sviðum. Fólk starfar við iðnað, iðnaðarfyrirtækm stækka, afköstin vaxa og í stórfyrirtækjum er reksturinn jafnan hagkvæmastur, þar nýtur sérhæfingin sín bezt og þar eru hreinlæt-'sráðstafanir fullkomnastar. Við skulum í þessu sambandi líta á slátr- arafagið. Það var handverk, en sem slíku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.