Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1962, Blaðsíða 56

Freyr - 15.09.1962, Blaðsíða 56
Hraðar mjaltir með Alfa-ILaval eru betri mjaltir vegna þess að: Mjaltavél, sem mjólkar hratt, getur mjólkað kúna á þeim stutta tíma er hún selur mjólkina. Mjaltavélar, sem mjólka hægt skemma júgrið, því að þær starfa áfram löngu eftir að örasta mjólkurrennslið frá júgrinu er hætt. Hægar mjaltir stytta mjólkurskeiðið og veikja heilbrigði júgursins. Við hraðar mjaltir næst meiri mjólk- Hætti kýrin að selja áður en þú hefir náð allri mjólkinni, verður mjólk eftir í júgrinu. Það mjólkurmagn er algjörlega tapað. Kúna á að miólka á 5 mínútum eða skmmri tíma. Alfa-Laval mjólkar hratt og vel vegna lögunar og stærðar spenagúmmís- ins, reglulegs og nákvæms sogskiptis og að sogstyrkleikinn helzt jafn á meðan á miöltun stendur. Hafið hugfast: Mjaltavél, sem ekki er gerð fyrir hraðar mjaltir, mjólkar aldrei hratt. Aukinn slagafjöli sogskiptis breytir ekki hægmjólka vél í hraðmjólka. Allar Alfa-Lval mjaltavélar eru gerðar fyrir hraðar mjaltir. Hafið samband við næsta kaupfélag sem veitir frekari upplýsinga eða SÍS VÉLADEILD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.