Freyr

Volume

Freyr - 15.02.1964, Page 2

Freyr - 15.02.1964, Page 2
FREYR SKURÐGRÖFUR JCB skurðgröfurnar eru byggðar sem ein heild en ekki sem aukatæki til áfestingar á hjóladráttarvél, og gefur þetta byggingarlag gröfunni miklu meiri endingu en traktorgröfum. Gröfurnar fást í tveim stærðum, JCB-3 og JCB-4C með fimm og tíu tonna brotkrafti á gröfutönn. Hinn sívaxandi fjöldi ánægðra JCB eigenda sannar bezt gæðin. Á siðastliðnu ári komu til landsins milli 20 og 30 vélar og meðal kaupenda voru þessir aðilar: Reykja- víkurborg, Hafnarfjarðarbær, Vestmannaeyjar, Akureyrarbær, Isl. aðalverk- takar, Njarðvíkurhreppur, Miðneshreppur og fjöldinn allur af einstaklingum. Eins og er, er afgreiðslufrestur stuttur, en eftir því sem á vorið líður lengist fresturinn og er þeim, sem eru að hugsa um kaup á JCB, ráðlagt að hafa samband við okkur sem fyrst. ARNI QlSTSSON Vatnsstíg 3 — Sími 11555.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.