Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1964, Blaðsíða 2

Freyr - 15.02.1964, Blaðsíða 2
FREYR SKURÐGRÖFUR JCB skurðgröfurnar eru byggðar sem ein heild en ekki sem aukatæki til áfestingar á hjóladráttarvél, og gefur þetta byggingarlag gröfunni miklu meiri endingu en traktorgröfum. Gröfurnar fást í tveim stærðum, JCB-3 og JCB-4C með fimm og tíu tonna brotkrafti á gröfutönn. Hinn sívaxandi fjöldi ánægðra JCB eigenda sannar bezt gæðin. Á siðastliðnu ári komu til landsins milli 20 og 30 vélar og meðal kaupenda voru þessir aðilar: Reykja- víkurborg, Hafnarfjarðarbær, Vestmannaeyjar, Akureyrarbær, Isl. aðalverk- takar, Njarðvíkurhreppur, Miðneshreppur og fjöldinn allur af einstaklingum. Eins og er, er afgreiðslufrestur stuttur, en eftir því sem á vorið líður lengist fresturinn og er þeim, sem eru að hugsa um kaup á JCB, ráðlagt að hafa samband við okkur sem fyrst. ARNI QlSTSSON Vatnsstíg 3 — Sími 11555.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.