Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1969, Blaðsíða 7

Freyr - 01.09.1969, Blaðsíða 7
FREYR BÚNAÐARBLAÐ Nr. 17-18 — september 1969 65. árgangur Útgefendur: BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS STÉTTARSAM BAND BÆNDA Útgáfustjórn: EINAR ÓLAFSSON HALLDÓR PÁLSSON PÁLMI EINARSSON Ritstjórn: GÍSLI KRISTJÁNSSON (ábyrgðarmaður) ÓLI VALUR HANSSON Heimilisfang: PÓSTHÓLF 3 9 0, REYKJAVÍK BÆNDAHÖLLI N, REYKJAVÍK Áskriftarverð kr. 250 árgangurinn Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bœndahöllinni, Reykjavík — Sími 19200 Prentsmiðja Jóns Helgasonar Reykjavík — Sími 38740 EFNI: Norrœnu svanirnir Svanerne i Norden Nýrœktin Frá Kornvöllum Réttar vélmjaltir Landío jr fagurt og frítt Norsk'.. tilraunir með búfé Brét iil mjólkurframleiðenda Búikflutningur fóðurvöru Búlkflutningur fóðurs til bœnda Menn og málefni Auðœvi í heimshöfunum óauðfjárrœkt í Svíþjóð Hundaœði Molar Norrænu svanirnir Norrænu þjóðirnar hafa hvert sitt sérkenni en eru þó í flestu likar, enda aðstaða þeirra í tilverunni háð hnatt- stöðu. Fjarlægðin milli okkar íslendinga og frændþjóð- anna á Norðurlöndum hefur minnkað stórlega með til- komu flugvélanna. Jafnframt er fjölfarnara milli land- anna, kynni þjóðanna aukazt og vinátta og friður eflist með auknu samstarfi. Þannig þróast það líka á sviði landbúnaðarins. Norrœna búvísindafélagið og Norrænu bændasamtökin eru veigamiklir þættir í því hlutverki. Nú er í fjórða skiptið háð ráðstefna NBC (Nordens Bondeorganisationers Centralrád) á íslandi. Þar eru á dagskrá framleiðslu-, félags- og markaðsmál. Hlutur okkar íslendinga i þeim efnum er ekki veiga- mikill, við erum svo litlir aðilar i utanrikisviðskiptum með búvöru, en höfum þó nokkuð af sauðfjárafurðum að selja. Þrátt fyrir það viljum við vera samstarfsmenn bræðraþjóðanna í félagslegu framtaki. Fyrir hönd íslenzkrar bœndastéttar býður Freyr þátt- takendur ráðstefnunnar og aðra gesti velkomna, með óskum um gott og gæfuríkt starf fyrir norræna bændur. Svanerne i Norden Hver enkelt af de nordiske nationer har sin egen karak- ter men de ligner dog i stor udstrœkning hinanden. Afstandene mellem de nordiske lande er efterhánden korte, eftersom flyvetrafikken i höj grad er udviklet. Gensidige besög mellem de nordiske folk er tiltagende, kendskap og venskap udvikles pá landbrugets omráder som pá andre felter. NJF og NBC er to betydningsfulde faktorer i den mission. I ár er det fjerde gang NBC afholder det árlige fælles- möde i Island hvor man i förste række dröfter produkt- ions- og markedsforhold, tillige med foreningsmæssige opgaver. Vel er Islands lod pá disse felter af ringe vægt, islandske landmænd har hovedsagelig produkter fra fárebruget at afsætte udenlands. Trods det vil vi gerne være deltagere i fællesarbejdet, gode forbundsfæller. Derfor byder vi vore nordiske gæster velkomne til vort land og til udbytterligt arbejde for Nordens bönd- ers fælles vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.