Freyr

Årgang

Freyr - 01.09.1969, Side 30

Freyr - 01.09.1969, Side 30
Það þótti verklegt að hafa marga sláttumenn á spildunnl. Nú fækkar þeim óðum, sem kunna að nota orf og ljá eins og forðum gerðist. Karlar og konur gengu að störfum, þegar bundið var í bagga og flutt heim á klökkum eða vögnum. Senn þekkir enginn þá starfsaðferð, hún tilheyrir sögunni. I>að þóttti framför þegar hestasláttuvélin kom, upp úr aldamótunum. Nú er hún gengin í safn þjóð- minja en traktorknúin sláttuþyrla leysir hana af hólmi. Fortidens redeskaps og arbejdsmetodik forsvinder overalt, kun ældre folk kan anvende de gamle redeskaber. Motordrevne maskiner aflöser de primitive hjælpemidler ved höhösten.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.