Freyr - 01.09.1969, Page 55
Hvor hefur
hafið hinn til frægðar?
þennan DEUTZ?
Eða þessi DEUTZ
DEUTZ dráttarvél án DEUTZ
hreyfils væri engin DEUTZ.
Að DEUTZ-dráttarvélin er búir>
hinum sterka DEUTZ-hreyfli er
ein ástæðan til þess að DEUTZ
er langstærsti dráttarvélafram-
leiðandi Þýzkalands.
Og hin frábæra reynsla af
DEUTZ-hreyflunum í DEUTZ-
dráttarvélum hefur stuðlað að
því, að gera DEUTZ að stærsta
framleiðanda heims af loftkæld-
um dieselhreyflum.
DEUTZvélarnar njóta góðs hver
af annari. Því loftkældu DEUTZ-
hreyflarnir knýja ekki einungis
DEUTZ-dráttarvélar til hámarks-
afkasta. Þær safna einnig reynslu
í þrælkeyrðum vinnuvélum, jarð-
ýtum og flutningabifreiðum alls
konar. I fimbulveðrum pólsvæð-
anna. Og í ofsahitum hitabelt-
isins.
Árangur þessarar reynslu er nýi
DEUTZ-hreyfillinn í nýju DEUTZ-
dráttarvélinni. Allar DEUTZ-
dráttarvélar af 06-gerð eru bún-
ar aflmestu og jafnframt gang-
þýðustu DEUTZ-hreyflum, sem
nokkurntíma hafa verið til. Þeir
eru framleiddir eftir hlaðeininga-
kerfi DEUTZ. Sama strokkslífin
passar t. d. bæði í 33 ha og
107 ha hreyfla. öll þjónusta
verður þannig mun einfaldari.
Aukin orka nýju DEUTZ-hreyfl-
anna gerir jafnvel minnstu
DEUTZ-dráttarvélina stóra.
DEUTZ —
stærsti framleiðandi heims af
loftkældum hreyflum.
Klöckner-Humboldt-Deutz AG, Köln.
HAMAR h/f., Reykjavík.