Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.03.1971, Qupperneq 13

Freyr - 01.03.1971, Qupperneq 13
Vinnumagn daglega BÁSAFJÓS HJARÐFJÓS Vetur Sumar Vetur Sumar Fjöldi áhafna 275 188 150 150 Kýr í fjósi, meðaltal 28,2 28,5 41,3 36,6 Mjaltir, mínútur .... 162= 42% 172= 53% 196= 55% 189= 66% Fóðrun — .... 133= 34% 117= 36% 32= 9% 43= 15% Hreinsun — .... 68= 18% 35= 11% 51= 15% 10= 4% Önnur störf — .... 24= 6% 2= 0% 76= 22% 44= 15% 387=100% 326=100% 355=100% 286=100% Mannsvinna mín./kú .... 13,7 11,4 8,6 7,8 Yfirlitið yfir sundurliðun starfanna í en hún er auðvitað háð skipulagningu fjósum af nefndri stærð var skráð tafla sýnir, og til eins og ofan- samanburðar bygginga. Á sama hátt var vinnuþörfin mismun- vinnumagn í hjarðfjósum: Svo sem tölurnar í töflunni sýna er vinnuþörfin á hvern grip talsvert minni í hjarðfjósum en í básafjósum, og svo sem vænta má er vinnuþörf talsvert minni að sumri en vetri, en þar er munurinn miklu minni á hvern grip í hjarðfjósinu en bása- fjósi. Af töflunni má sjá, að vetrarstarf fjósa- mannsins er um 6V2 stund daglega eða 45 stundir á viku ef unnið er alla daga, og verður ekki sagt, að það sé mikið vinnu- magn til þess að hirða og hugsa að öllu leyti um ea 30 kýr og álíka eða svipaðan fjölda ungviðis. Hirðing 40 kúa í hjarðfjósi tekur þó skemmri tíma. Sé taflan skoðuð nánar má sjá, að mjaltir í hjarðfjósi taka meiri tíma en í básfjósi en aftur á móti þarf 2Vz sinni lengri tíma til fóðrunar í básafjósi en hjarðfjósi. Þegar tekið er tillit til þess fjölda fjósa, sem vinnumagnsþörf var rannsökuð í, er það vitað, að þau voru af ýmsum gerðum og að sjálfsögðu nokkur munur á vinnu- þörf jafnstórra fjósa eftir gerð þeirra og gæðum. Ut í þann samanburð skal ekki farið hér enda var munur þar frá fjósi til fjóss verulegastur í fóðrunaraðstöðu, andi frá hjarðfjósi til hjarðfjóss eftir skipulagi og fyrirkomulagi öllu innan húss og utan. Sé reiknuð vinnuþörfin út frá tölum þeim, sem í töflunni eru, er auðvelt að komast að raun um hvað umræddar rann- sóknir hafa sýnt mikla vinnuþörf á kú um árið. Danir reikna innistöðutíma venju- lega 200 daga og beitartíma 165 daga ár- lega. Dæmið verður þá þannig: 200 dagar x 13,7 mín. -f- 165 dagar x 11,4 mín. þegar um ræðir básafjós. Þetta gerir samtals 77 stundir á kú árlega. Meðaltalið í hjarðfjósum verður reikn- að á sama hátt: 8,6 X 200 + 7,8 X 165 - 50 stundir á kú. Það hefur því kostað minni vinnu að hirða um kýrnar ca 40 í hjarðfjósum en tæpleega 30 kýr í bása- fjósum. Um árangurinn af fjósastörfum í framleiddu afurðamagni segja þessar tölur ekkert. * * * Noregur Það er ekki ófróðlegt að líta á fleira í þessu sambandi. Norðmenn hafa einnig gert athuganir við athafnir af um- ræddu tagi. Án þess að fara inn á smá- muni, er í þessum efnum koma til greina, F R E Y R 101

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.